Jólagjöfin - 24.12.1923, Page 11

Jólagjöfin - 24.12.1923, Page 11
Elsti og fegursti jólasálmuriun. Jólahugleiðing Th. Árnason Umsamið „Dýrö sé guSi á upphæðum, friöur á jöröu og velþóknun vfir mönnunum!“ Þetta er fyrsti jólasálmurinn, og var sunginn nóttina sem frelsarinn fæddist. — í miönæturhúminu bregSur upp skærri, ljómandi stjörnu og út frá henni stafa langar, leiftrandi ljósálmur í allar áttir. En í loftinu kveSur hann viS í kyröinni, ])essi sálmur, sung- inn af óteljandi samstiltum, silfurskærum englaröddum, yfir svefnþrungnu mannkyninu. Og enn í dag er hann sunginn. Þúsundraddaö bergmál hans berst nú æ víöar yfir löndin og heyrist í gegnum ólgusog ástriSanna og allan hávaöa og hamfarir, stunur og sorgar- kvein mannkynsins. lnnan um hiröa og húsdýr i fátæklegu hreysi, liggur sveinninn litli, sem sa'meinar í sér guSdóminn og mannseöliS, — sem bæöi er guSs- og mannssonur. Og ekki eru tök á aö búa honum betri hvílu en jötuna. En þarna veröur undriö mikla: DýrS guös ljómar af þessu barni. I jötunni í Betlehem gefur guö mönnunum sína æðstu opinberun, — í jötunni er hvíldarstaðurinn og þar er friöar- hliöiö, sem syndugum heimi er opnaS. Þá urSu hinir bjartklæddu boöberar drottins aö láta lof- sönginn hljóma. „Dýrö sé guöi i upphæSum \“ Þaö er fyrsti hljómurinn í ])essum dásamlega dýröarsöng. Það heföu átt aö vera menn- irnir, sem lofuöu guö fyrir gjöfina, sem öllum gjöfum er meiri, ]>egar hann gaf þeim son sinn eingetinn. En myrkur grúfoí yfir sálum þeirra og þeir þjónuöu afguðum. Óteljandi tákn um veldi guös og dýrö voru ])eim gefin, en þeir könnuöust

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.