Jólagjöfin - 24.12.1923, Blaðsíða 11

Jólagjöfin - 24.12.1923, Blaðsíða 11
Elsti og fegursti jólasálmuriun. Jólahugleiðing Th. Árnason Umsamið „Dýrö sé guSi á upphæðum, friöur á jöröu og velþóknun vfir mönnunum!“ Þetta er fyrsti jólasálmurinn, og var sunginn nóttina sem frelsarinn fæddist. — í miönæturhúminu bregSur upp skærri, ljómandi stjörnu og út frá henni stafa langar, leiftrandi ljósálmur í allar áttir. En í loftinu kveSur hann viS í kyröinni, ])essi sálmur, sung- inn af óteljandi samstiltum, silfurskærum englaröddum, yfir svefnþrungnu mannkyninu. Og enn í dag er hann sunginn. Þúsundraddaö bergmál hans berst nú æ víöar yfir löndin og heyrist í gegnum ólgusog ástriSanna og allan hávaöa og hamfarir, stunur og sorgar- kvein mannkynsins. lnnan um hiröa og húsdýr i fátæklegu hreysi, liggur sveinninn litli, sem sa'meinar í sér guSdóminn og mannseöliS, — sem bæöi er guSs- og mannssonur. Og ekki eru tök á aö búa honum betri hvílu en jötuna. En þarna veröur undriö mikla: DýrS guös ljómar af þessu barni. I jötunni í Betlehem gefur guö mönnunum sína æðstu opinberun, — í jötunni er hvíldarstaðurinn og þar er friöar- hliöiö, sem syndugum heimi er opnaS. Þá urSu hinir bjartklæddu boöberar drottins aö láta lof- sönginn hljóma. „Dýrö sé guöi i upphæSum \“ Þaö er fyrsti hljómurinn í ])essum dásamlega dýröarsöng. Það heföu átt aö vera menn- irnir, sem lofuöu guö fyrir gjöfina, sem öllum gjöfum er meiri, ]>egar hann gaf þeim son sinn eingetinn. En myrkur grúfoí yfir sálum þeirra og þeir þjónuöu afguðum. Óteljandi tákn um veldi guös og dýrö voru ])eim gefin, en þeir könnuöust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.