Jólagjöfin - 24.12.1923, Side 34

Jólagjöfin - 24.12.1923, Side 34
32 Jólagjöfin Þegar hann var búinn ab hlúa aö grasinu, eftir bestu föng- um, virti hann þaS fyrir sér um hríS, — þenna minjagrip horfinna unaSsstunda i Eden. Honum varS þá aS oröi: „En, líttu á Eva, þaS eru aSeins þrjú blöS á stönglinum: trúin, vonin og kærleikurinn, — hamingjan hefir orSiS eftir í Paradís." Eva kendi sársauka af þessum orSum. Hún v'ssi, aS þaS var henni aS kenna, aS fjórSa blaSiS vantaSi á smáragrasiS. Hún mælti í bænarrómi: „Eg skal fara og leita aS blaSinu, sem á vantar. „Þú skalt ekki leita, kona,“ svaraSi Adam hógværlega, — „því aS þ ú verSur hamingja mín upp frá þessu.“ En engill kærleikans, sem jafnan fylgdi þeim, og vissi um allar gerSir þeirra, flýtti sér heim í ParadísargarSinn og fór aS leita aS smárablaSinu, sem Adam hafSi týnt. Hann fann þaS eftir langa leit og sendi vindblæinn meS þaS, meS þess- um ummælum: .... „BerSu þaS mönnunum, sem búa á eySisléttunum fyrir ut- an Eden.“ Og þannig barst þetta litla laufblaS meS vindinum. Og þannig víkur því viS, aS hamingjan virSist oft sem hendinga- leikur. Enginn efi er á því, aS hún er til, — en um hana er eins og fjögurra-l)laSa smárann, — sem er tákn hennar, — þaS er hending ein, ef hún verSur á vegi þínum.

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.