Bræðrabandið - 01.11.1979, Blaðsíða 12

Bræðrabandið - 01.11.1979, Blaðsíða 12
ÞÖRF Á KRISTNUM SKÓLUM Eins og þióðfélaqið er í daq er full þörf á skólum þar sem: lögmál Guðs er virt og hátt upp hafið. litið er á líkamann sem musteri Heilags Kristnar meginreglur eru í heiðri hafðar. Anda og því lögð áhersla á holla lifn- Biblían skipar öndvegið og boðskapur hennar hljómar. aðar hætti, og-tóbak,áfengi og önnur efni réttilega fordæmd. nemendur geta lagt spxirningar sínar fyrir kristna kennara. Þar sem Kristur er kynntur sem eina leiðin til himins fyrir trú á hann, réttlæti hans dauða, upprisu og endur-1 kropið er í bæn til Guðs á hverjum morgni. komu. Þar sem margfaldur möguleiki er á að englar Guðs eru sérstaklega til staðar til að minna á og festa hið góða í hjörtum nemenda og bægja illum áhrifum frá. eignast góða kristna‘vini. Og listinn er lengri. Eflum skólana okkar, stöndum vörð um þá. Framtíð safnaðarins er börnin okkar og ungling- Guð er tilbeðinn sem skapari himins og jarðar. ar. Gefum þeim besta vegarnestið sem völ er á. HVAD EF KENNARINN ER: Sannkristinn (óttist Guð og gefið honum dýrð.) veit á hvaða tíma mannkynsins við lifum (Því að komin er stund dóms hans.) hafnar framþróunarkenningunni (og tilbiðjið þann sem gjört hefur himininn og jörðina og hafið * og uppsprettur vatnanna.) tilheyrir hinum síðasta söfnuði Guðs (Fallin er, fallin er Babýlon ) þekkir sannleikann fyrir okkar tíma (ef einhver tilbiður dýrið og líkneski þess....) kýs fremur að hlýða Guði en mönnum (Hér reynir á þolgæði hinna heilögu - þeir er varðveita boð Guðs og trúna á Jesúm.) MYNDIRÐUEKKISENDA BARMÐ ÞfTT ISLlKAN SKÓLA? t 12

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.