Bræðrabandið - 01.11.1980, Side 15

Bræðrabandið - 01.11.1980, Side 15
Frá stcirfinu Basar Systrafélagsins Alfa í Reykjavík var haldinn að Hallveigar- stöðum 12.október kl.2 e.h. Basarinn gekk vel vegna góðrar þátttöku safn- aðarsystkina nú sem fyrr. Seldar voru alls kyns handavinnuvörur og kökur fyrir kr. 950.050 peningagjafir kr. 110.000 Alls kr. 1.060.050 Flóamarkaðurinn gekk einnig vel. Hann var haldinn 9..nóvember að Ingólfsstræti 19. Þar komu inn 190.000. Kostnaður við þetta allt verður í kringum 100.000. Það eru auglýsingar og húsaleiga að Hall- veigarstöðum. Við sem höfum haft með þetta að gjöra viljum þakka alla aðstoð og hjálp við þessi störf. Starfsemi Systrafélagsins hefur eins og þið vitið fengið nýtt hús- pláss. Herbergin sem við fengum þurftum við að standsetja, mála, veggfóðra og fleira. Hér vil ég koma á framfæri þakklæti til Sigríðar Guðmundsdóttur og Kristrúnar, dóttur hennar, fyrir peningagjöf að upphæð kr. 25.000 og er það styrkur til systrafélagsins vegna lagfæringa á vinnuplássi okkar. Þetta allt viljum við þakka af alhug og vitum að Guð blessar alla sem gefa og starfa í trú. Stjórnin. I I I Miðstöð Samtakanna við Skólavörðustíg 16A SKRIFSTOFUR — VERZLUN — PRENTSMIÐJA Með Guós hjálp hefi e'g ákveðió ad leggja fram til kaupa á þessu hásnœði Árið 1980 Árið 1981 Árið 1982 Kr.......... Kr........... Kr.......... Undirskrift Um leið og við þökkum kærlega bæði stór og góð framlög sem þegar hafa borist, viljum við hvetja þá sem hafa ákveðið að vera með í þessu átaki en hafa enn ekki gert það, að senda fram- lag sitt sem fyrst, því enn vantar nokkuð upp á það sem stefnt er að og nauðsynlegt er til að greiða afborgun- ina núna um áramótin. Aftur hjartans þökk og Guð blessi hvern og einn bæði þá sem gefið hafa og þá sem áforma að gera svo. VILTU KOMAST Á MÓT? ■■■ Tvær stúlkur í Suður-Eþíópíu gengu í fjóra daga til þess að komast á sumarmót í Hangeda í Wolyetta héraði Suður-Eþíópíu. Þær vildu ekki missa af blessunum mótsins og félagslegum samverustundum með trúsystkinum. Orgelsjóður ReykjavíkursafnaÓar Staðan í október 1980 1.353.941 Guðríður Magnúsdóttir 5.000 N.N. 20.000 jónína H.Snorradóttir 50.000 Samtals: 1.428.941 ORÐSENDING FRÁ BRÆÐRABANDINU . Þeir sem fá blaðið sent til útlanda eru vinsamlega beðnir að greiða póst- burðargjaldið gkr. 1900 hafi það ekki verið gert þegar. BBfEDRflBflnDl Ritstjóri og ábyrgðarmaður ERLING SNORRASON Utgefendur S. D ADVENTISTAR A ÍSLANDI 15

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.