Bræðrabandið - 01.05.1985, Síða 4

Bræðrabandið - 01.05.1985, Síða 4
29^ AÐALFUNDUR S3ÖUNDA DAGS AÐVENTISTA Á ÍSLANDI. Dagana 18.-21. apríl 1985 var 29. aðalfundur Sjöunda dags aðventista á íslandi haldinn í Aðventkirkjunni í Reykjavík. Fundurinn var settur kl. 19:00 fimmtudaginn 18. apríl. Dr. 3an Paulsen, formaður Norður-Evrópudeildar- innar flutti hugvekju og benti á að þó Limirnir væru margir væri líkaminn einn. Ritari var kosinn Guðni Kristjánsson og til aðstoðar Eygló B. Guðsteinsdótt- ir. Fulltrúar mættir voru 42, ókomnir 6 samtals 48 fulltrúar. Fara nöfn þeirra hér á eftir: S3ÁLFK3ÖRNIR FULLTRÚAR Norður-Evrópudeild: 3. Paulsen Stjórn Samtakanna: Erling B. Snorrason Guðni Kristjánsson Einar V. Arason 3ón Hj. 3ónsson 3ón W. Magnússon Manlio Candi Ólafur Sigurðsson Vígðir prédikarar: Sigfús Hallgrímsson Deildarstjórar: Trausti Sveinsson Þröstur B. Steinþórsson Aðrir: Eric Guðmundsson Eygló B. Guðsteinsdóttir Henrik 3órgensen 3eanette A. Snorrason Sigríður Elísdóttir Tómas Guðmundson K3ÖRNIR FULLTRÚAR Árnessöfnuður: Halldór Kristjánsson Hanna Halldórsdóttir Ólöf Haraldsdóttir Smári Sveinsson Susanne 3órgensen Sverrir Ingibjartsson Dreifðir: Hjörtur Einarsson Lilja Sveinsdóttir Reykjavík: Egill Guðlaugsson 3óhannes Ari 3ónsson Kristrún 3ónsdóttir Krystyna Cortes Lilja Sigurðardóttir Marsibil 3óhannssdóttir Ólafur Guðmundsson Ólafur Önundsson Pétur Guðmundsson Ragnar Gíslason Rebekka 3ónsdóttir Róbert Brimdal Sigurborg Pétursdóttir Sigurður Þorsteinsson Sólveig 3ónsson Stefán Guðmundsson Suðurnes: Brynjar Halldórsson Elín Halldórsdóttir María Helgadóttir Rósa Teitsdóttir Steinunn Erlingsdóttir Þórólfur Þorsteinsson Vestmannaeyjar: Erlendur Stefánsson Fulltrúar hvers safnaðar kusu einn fulltrúa frá sínum söfnuði í allsherjar- nefnd, eins og hér segir: Sjálfkjörinn: 3an Paulsen, frá NED. Frá Reykjavík: Sólveig 3ónsson, frá Árnessöfnuði: Smári Sveinsson, frá Suðurnesjasöfnuði : Þórólfur Þorsteins- son, frá Vestmannaeyjasöfnuði: Erlendur Stefánsson og frá söfnuði dreifðra: Hjörtur Einarsson. Eftirfarandi tillögur um fastanefndir fundarins voru samþykktar: —►BLS. 25 4

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.