Bræðrabandið - 01.05.1985, Side 11

Bræðrabandið - 01.05.1985, Side 11
Skýrsla gjaldkera Það er okkur mikil forréttindi og öryggi að fá að skipta við Guð himnanna - einnig í fjármálum okkar. Guð hefur tekið í þeim efnum sem og öðrum fyrsta skrefið til að nálgast okkur menn - hann orðinn það mikill að gera varð ráðstaf- 'Jj anir fyrir yfirstandandi ár. Ráðstafanir eru enn á ný fólgnar í stífum fjárhagsáætlunum en einnig reyndist óumflýjanlegt að minnka við okkur. Verið er að vinna að því að fækka starfsliði um 1/2 starfsmann og skapa tekjustofna fyrir einn starfsmann innan Bindindis- og Heilsustarfsins. BÓKAFORLAGIÐ OG HLÍÐARDALSSKÓLI hefur af fyrra bragði rétt út hönd sína til barna sinna og sagt: "Reynið mig" (Malakía 3.10). Þessa reynslu með Guði ættu foreldrar að geta miðlað til barna sinna, og börn að geta séð samvinnu við Guð í verki. Við erum öll ráðsmenn þess sem Guð hefur og vill trúa okkur fyrir. Allir sem starfa að útbreiðslu Orðs Guðs eru einnig ábyrgir fyrir því að þeir fjármunir sem koma inn séu Staða Bókaforlagsins hefur verið nokkuð örugg og stöðug og er nú komið svo að Bókaforlagið stendur á eigin fótum. í mörg ár hafa Samtökin styrkt Bókaforlagið en sá styrkur hefur farið hraðminnkandi á síðustu árum. Þó þarf að gæta aðhalds þar, sem annars staðar, einkum vegna þess að Bókaforlagið stendur undir fjármögnun á vönduðum safnaðarbókum sem seljast hægt - enda markaður lítill. Tvær slíkar bækur komu notaðir á réttan hátt, og um það verða allir starfsmenn og safnaðarmeðlimir að sameinast. Það er oft sem gjafir berast til gjaldkera Samtakanna bæði stórar og litlar sem sýna á áþreifanlegan hátt þann hug sem safnaðarfólk ber til starfsins. Slíkt hugarfar er uppörvun og hvatning og miklu meira virði en þær krónur sem þannig koma inn. Einnig ber tíundin með sér að fólk Guðs geldur Guði það sem Guðs er og þannig á það að vera. Gjafir og tíund er háð launum út á síðastliðnu ári -Drottinn kemur og Ráðsmennska - og ein slík er væntanleg á næsta tímabili - Sálmabókin. Rekstur Hlíðardalsskóla er þungur enda ekki við öðru að búast -staðurinn er stór fyrir lítinn söfnuð sem okkar hér á landi, og skólarekstur yfirleitt dýr. Nokkur atriði valda þó því að bjartsýni gætir. Norður-Evrópudeild Aðventsafnaðarins hefur verið mjög hliðholl starfsemi skólans og hlaupið safnaðarmeðlima og þar sem launamál hafa tekið sveiflum í landinu á liðnum þrem árum hafa einnig orðið sveiflur í tíund og gjöfum. Eins og sjá má á tölum sem fylgja hér að aftan hefur tíundin hækkað um 204.85% Á sama tíma hefur verðbólga á íslandi verið 240% (lánskjaravísitala) en framfærsluvísitala hækkað um 180%. F3ÁRHAGSSTAÐA SAMTAKANNA: undir bagga í öllum stórviðgerðarmálum á skólanum. Til dæmis má nefna þær viðgerðir sem fyrirhugað er að gera á komandi vori. Þar var Norður-Evrópu- deildin enn fyrst til að veita enn á ný kr. 300.000.00. Skólinn nýtur einnig mikils velvilja núverandi Ríkisstjórnar - en ríkisstyrkurinn nemur nú kr.1.200.000 á yfirstandandi fjárhagsári. Fjárveitinga- nefnd hefur tekið vel í þá viðmiðun að Ríkið greiði sem samsvari 5 kennaralaun- Samkvæmt aðalfundarskýrslu 1982 var mikil lægð í fjármálum Samtakanna árin 1979 og 1980. Eftir það voru gerðar stífar fjárhagsáætlanir og rétt við á ný. Hins vegar er nú komið í svipað horf og var 1979 og '80. Rekstur Samtakanna hefur verið í góðu horfi framan af tímabilinu en á seinni hluta 1983 hafa gjöld farið fram úr tekjum og 1984 var hallarekstur um og lætur nærri að þeim áfanga sé náð. Auk þessarar fjárveitingar hefur fjárveitinganefnd veitt skólanum kr. 300.000 í viðhald og stofnsjóð. Það er ástæða til að þakka þennan velvilja og þakka þeim sem á undanförnum tíma hafa unnið að því að skólinn nyti þessara styrkja. Nokkrar vonir eru einnig til þess að starf rekstrarnefndar fari að skila 11

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.