Bræðrabandið - 01.05.1985, Side 23
þessum tíma hafa komið nýir sálmar, sem
ættu að vera í bókinni - þá þarf að gera
endanlega flokkaskipan, efnisyfirlit.
Stefnt er að því að bókin komi út á
þessu ári.
Að lokum vil ég þakka öllum,
söngfólki og hljóðfæraleikurum, sem
hafa borið söngmálin uppi á þessu
tímabili.
3ón Hj. Oónsson, söngmálastjóri. ■
SKÝRSLA FOÖLMIÐLUNAR
Fjölmiðlunarstarfið hefur aðallega
falist í.því að koma fréttum af starfi
okkar í fjölmiðlana, fá blaðaviðtöl við
gesti okkar frá útlöndum, að mæta sem
fulltrúi okkar á opinberum vettvangi og
láta rödd okkar hljóma þar.
Oón Hj. Oónsson, fjölmiðlun. ■
FRÁ # STJÓRNARNEFND
Samþykkt var eftirfarandi tillaga frá
stjórnarnefnd um stjórnir og starfsfólk
Samtakanna fyrir næsta kjörtímabil:
Formaður: Erling B. Snorrason
Ritari/gjaldkeri: Oóhann Ellert Oóhanns-
son (Guðni Kristjánsson gegnir störfum
ritara og gjaldkera í námsleyfi Oóhanns)
Deildarstjórar:
Almenningstengsl:
Vísað til stjórnar Samtakanna
Biblíubréfskólinn:
Þröstur B. Steinþórsson
Heilbrigðis og bindindismáladeild:
Oón Hj. Oónsson
Heimilið og fjölskyldan:
Laila og Eric Guðmundsson
Hvíldardagsskóladeild:
Susanne og Henrik Oórgensen
Leikmannadeild:
Erling B. Snorrason
Prestadeild:
Erling B. Snorrason
Ráðsmennskudeild:
Guðni Kristjánsson
Skólamáladeild:
Erling B. Snorrason
Söngmáladeild:
Oón Hj. Oónsson
Trúfrelsisdeild:
Erling B. Snorrason
Útgáfudeild:
Trausti Sveinsson
Æskulýðsdeild:
Þröstur B.Steinþórsson
í stjórn Samtakanna voru kosin:
Formaður Samtakanna
Ritari og gjaldkeri Samtakanna
Skólastjóri Hlíðardalsskóla
Eric Guðmundsson
Oón W. Magnússon
Lilja Sigurðardóttir
Róbert Brimdal
í skólanefnd Hlíðardalsskóla voru kosin:
Formaður Samtakanna
Skólastjóri Hlíðardalsskóla
Gjaldkeri Samtkanna
Hjörtur Einarsson
Sigríður Candi
Skúli Torfason
Unnur Steinþórsdóttir
FRÁ STARFSMAN NANEFND
Samþykkt var eftirfarandi tillaga frá
starfsmannanefnd:
Vígðir prédikarar:
Erling B. Snorrason
Oón Hj. Oónsson,
Vígður prédikari á eftiriaunum:
Sigfús Hallgrímsson
23