Bræðrabandið - 01.05.1985, Page 25

Bræðrabandið - 01.05.1985, Page 25
samvinnu við Norður-Evrópudeildina þannig að skólabyggingin verði einnig námsskeiðs/námsstefnumiðstöð. Byggingin verði þannig rekin bæði sem skólabygging og námsstefnumið- stöð Samtakanna. Sótt verði um 13. hvíldardagsskólaumframfórn 1989 í þetta verkefni. ÞAKKARÁVARP Fulltrúar á 29. aðalfundi Sjöunda dags aðventista á fslandi vilja þakka: 1. Guði blessanir hans og handleiðslu á liðnum tíma. 2. Virkan stuðning Norður-Evrópudeildar- innar við starf safnaðarins á íslandi. 3. Dr. 3an Paulsen fyrir veru hans og leiðsögn á þessum aðalfundi. Megi Guð blessa hvern meðlim safnaðarins í viðleitni hans til að vera trútt Guðs barn og þannig "óttast Guð og gefa honum dýrð..." Amen. 9 ^ BLS. 4 Stjórnarnefnd: 3an Paulsen, formaður Eric Guðmundsson Erlendur Stefánsson Lilja Sigurðardóttir Lilja Sveinsdóttir ölafur Önundsson Rebekka Oónsdóttir Róbert Brimdal Tómas Guðmundson Tillögunefnd: Erling B. Snorrason, formaður Einar V.Arason Marsibil Góhannsdóttir Ólafur Sigurðsson Ólöf Haraldsdóttir Sigurborg Pétursdóttir Þröstur B. Steinþórsson Starfsmannanefnd: Oan Paulsen, formaður Erling Snorrason Guðni Kristjánsson Dón Hj. Oónsson Oón W. Magnússon Sigfús Hallgrímsson Ekki var kosið í laganefnd að þessu sinni. I! SUMARMÓT AÐ HU’ðARDAUSSKÓLA 1985 í vor hafa verið talsverðar fram- kvæmdir að Hlíðardalsskóla. Þess vegna hafa sumarbúðir færst aftar en venjulega og því reynst erfitt að koma báðum mótunum, æskulýðsmótinu og sumarmótinu að Hlíðardalsskóla, þægilega fyrir. Það varð því úr að æskulýðsmótið verður strax eftir sumarbúðirnar þ.e. verslun- armannahelgina 2.-3. ágúst. Sumarmótið verður fimmtudaginn 8. ágúst - sunnnu- dagsins 11. ágúst. Gestur mótsins verður Dr. Albert Watson, jarðeðlis- fræðingur, lengi kennari við Newbold College, en nú prófessor við Columbia Union College í Bandaríkjunum. Albert Watson kom hingað til íslands í febrúar 1981 og hélt fyrirlestra í Lögbergi, Háskóla íslands; í Aðvent- kirkjunni í Reykjavík, í Vestmannaeyjum og Keflavík. Dr. Árni Hólm var túlkur fyrir Watson. Við hlökkum til að fá Albert Watson til okkar á ný. Nánar um sumarmótið í næsta blaði. Upplýsingar og innritun í síma (91 ) 1-38-99. Æskulýðsmótið í ár verður 2.-5.ágúst. Gestur mótsins verður Mike Stickland frá Englandi. Mótsstaður verður auglýstur nánar síðar. Frekari upplýsingar í söfnuðunum, á skrifstofunni (sími: 1-38-99) eða hjá Þresti Steinþórssyni (sími: 92-42-22). 25

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.