Bræðrabandið - 01.05.1985, Page 28
Jan Paulsen
er Morömaöur og var þar
safnaöarprestur í upphafi
starfsferils síns. Pá starfaði
hann viö menntastofnanir
okkar í Qhana og Nigeríu.
riám stundaöi hann viö Vejle-
fjord Höjere Skole, Dan-
mörku, Emmanuel Nission-
ary College, SDA Theological
Seminary og Andrews Uni-
versity í Bandaríkjunum og
viö háskólann í Túbingen en
þar lauk hann doktorsprófi í
guðfræði.
1. júní 1980 var Jan Paul-
sen kosinn ritari Horöur—
Evrópudeildarinnar og tók í
nóvember 1983 viö af W.R.L.
Scragg sem formaöur deild-
arinnar. Einnig hefur hann
verið yfirmaður skólamála í
Horöur-Evrópu frá 1980. Þar
áöur var hann skólastjóri og
kennari viö Hewbold Coliege,
Englandi, í 12 ár.
Viö bjóöum Dr. Jan Paulsen
hjartanlega velkominn og
vonum aö hann eigi ánægju-
lega dvöl með systkinunum
hér á landi.
STARFSFÖLK
SAMTAKANNA
OG
HLIÐARDALSSKOLA: