Bræðrabandið - 01.12.1987, Qupperneq 10

Bræðrabandið - 01.12.1987, Qupperneq 10
PRESTSVÍGSLA Þann 17. október s.l. var hátíðar- hvíldardagur. Eric Guðmundsson og Þröstur B. Steinþórsson voru þá vigðir til prestsþjónustu. Fulltrúi Norður-Evrópudeildarinnar var J.M.Huzzey æskulýðsleiðtogi. Hann prédikaði í Aðventkirkjunni í Reykjavík um morguninn. Síðdegis, kl. 16:00 var svo vígsluathöfnin. Það er söfnuði Sjöunda dags aðventista á íslandi mikils virði að eiga slíka starfsmenn, unga, vel menntaða og Guði helgaða menn. Þá er ekki síður mikils virði að við hlið sér hafa þeir afar fórnfúsar og helgaðar eiginkonur. Þessar fjölskyldur eru mikil blessun og uppörvun fyrir allt okkar safnaðarlif og starf. Megi Guð blessa þessa bræður og fjölskyldur þeirra og gefa þeim ríkulegan ávöxt í starfi. Jóhaim E. Jóhannsson, Laila, Eric, Jóna, Þröstur, Jón Hj. Jónsson. Jim Huzzey, Jón Hj. Jónsson, Erling B. Snorrason. Harpa, Ester, Davið, Karen. 10

x

Bræðrabandið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.