Bræðrabandið - 01.12.1987, Blaðsíða 10

Bræðrabandið - 01.12.1987, Blaðsíða 10
PRESTSVÍGSLA Þann 17. október s.l. var hátíðar- hvíldardagur. Eric Guðmundsson og Þröstur B. Steinþórsson voru þá vigðir til prestsþjónustu. Fulltrúi Norður-Evrópudeildarinnar var J.M.Huzzey æskulýðsleiðtogi. Hann prédikaði í Aðventkirkjunni í Reykjavík um morguninn. Síðdegis, kl. 16:00 var svo vígsluathöfnin. Það er söfnuði Sjöunda dags aðventista á íslandi mikils virði að eiga slíka starfsmenn, unga, vel menntaða og Guði helgaða menn. Þá er ekki síður mikils virði að við hlið sér hafa þeir afar fórnfúsar og helgaðar eiginkonur. Þessar fjölskyldur eru mikil blessun og uppörvun fyrir allt okkar safnaðarlif og starf. Megi Guð blessa þessa bræður og fjölskyldur þeirra og gefa þeim ríkulegan ávöxt í starfi. Jóhaim E. Jóhannsson, Laila, Eric, Jóna, Þröstur, Jón Hj. Jónsson. Jim Huzzey, Jón Hj. Jónsson, Erling B. Snorrason. Harpa, Ester, Davið, Karen. 10

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.