Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2005 Fréttir DV Mannréttindadómstóllinn í Strassburg ákvaö á dögunum að taka til skoðunar mál Sigurðar Guðmundsson- ar, sem dæmdur var fyrir að verða valdur að dauða barns í hans umsjá. Málið er það tuttugasta og fjórða sem beint er til dómstólsins frá árinu 1967. Sakaskrá íslenska ríkisins hefur stækkað umtalsvert síðan. Sakaskrá íslenska ríkisins SAKASKRÁ RÍKISINS Nafn: Lýðveldiö Island Fæðingardagur: 17. júní 1944. Heimili: Norður-Atlantshaf SAKAVOTTORÐ Einkavottorð í gegnum þrönga síu Það þykir sæta nokkrum tíðindum að mál Sigurðar Guðmundssonar skuli ná í gegnum þrönga síu dómstólsins í Strassburg. Jafnan er sagt að einungis eitt af hverjum tíu málum sem þangað er beint fái í raun meðferð dómstóls- ins og enn færri enda með dómi. Fyrst er sáttaleiðin reynd en dugi hún ekki er tekin efnisleg afstaða í málunum með dómi. *S>* mm i; Þúsund mál á dómara Að sögn Bjargar Thorarensen. laga- prófessors, skipta mál sem beint er til Mannréttindadómstólsins á hverju ári tugum þúsunda. Þannig hafi dóm- stólnum borist um 45 þúsund mál á síðasta ári, sem jafngiidir þúsund mál- um á hvern dómara þar, en 45 dómar- ar starfa við réttinn. Um síðustu ára- mót biðu 80 þúsund mál meðferðar í réttinum. Ekki fara þó öll þessi mál fyr- ir dóm eða enda með dómi. Á síðasta ári voru 720 dómar felldir í Strassburg. Davíð Þór Björgvinsson er dómari við réttinn. Upplýsingar sakavottorðsins sýna dóma yfir íslenska ríkinu í Mannréttindadómstól Evrópu frá árinu 1967. Alls hefur ríkið verið kært 23 sinnum á þeim tíma; sjö sinnum hefur ríkið tapað, þrettán sinnum hafa mál ekki þótt tæk til meðferðar og þrisvar hefur verið gerð sátt án dóms. Niðurstaða 7 brot: Mars 1989 - Brotið gegn Jóni Kristinssyni . . jón var sakfelldur fyrir mnferðalagabrot í Hæstaréttí en fulltrúi bæjarfógetans á Akurejm hafði hvort tveggja rannsakað og dæmt Jóníundirrétti.MannréttíndadómstóUkomst aðþeirriniðurstöðuaðíslenskaríkiðhefðibrotiðaJom, ograunar fjöldanum öUum af öðrum sakborningum sem sætt höfðu sömu málsmeðferð, og 1 framhaldinu náðist soguleg sátt sem kvað á um að íslenska ríkið skyldi breyta lögum og stofha þar með sjálfstæða héraðsdómstóla. Júní1992-BrotgegnÞorgeirÞorgeirssyni ... , ,f Hann hafði í Hæstarétti verið dæmdur til refsingar vegna ummæla sem hann viðhafði 1 blaðagrein um logreglumeim a s- landi, en greinin var skrifuð í kjölfar handtöku ungs manns sem beittur var harðræði af logreglu Þorgetr visaði mahnu tú Strassburgar þar sem dómstóU komst að því að brotíð hefði verið á tjáningarfrelsi Þorgeirs. I kjolfanð var sérstofoi akvæði laga um ærumeiðingar í garð opinberra starfsmanna, sem þá lutu sérákvæðum 1 logum, sem 1 kjolfanð voru feUd ut. Maí 1995 - Brotið gegn Sigurði Sigurjónssyni , . ^ . ,,. ■ Hann hafði farið í mál í kjölfar þess að honum var meinað um atvinnuleyfi sem leigubflsstjóra þar sem hann var ekki í félagi leigubflsstjóra. MáUð fór fyrir Mannréttindadómsstól sem taldi ákvörðun dómsstóla á Islandi vera í baga við log um svokaU- að neikvætt félagafrelsi, það er réttur tíl að standa utan slíkra félaga. Dómur féU íslenska ríkinu í óhag og við endurskoðun stjómarskrár árið 1995 var svokaUað neikvætt félagafrelsi sett þar inn. Júní 2001- Brotið gegn Pétri Sigurðssyni Hann fór í mál við Landsbankann og kærði niðurstöðu Hæstaréttar í málinu á þeirri forsendu að Þorgerður Erlendsdótttr, einn dómendaí Hæstarétti, væri eignkonaAmar Clausen, semsagður var skuldabankanum háarfjarhæðir, og Þ™ v*™ hagsmunir Þorgerðar of miklir tU þess að hún gæti talist hæf tíl að fjalla im rnáhð. Mannréttíndadómstólhnn sagði að fyllsta vanhæfi hefði ekki verið gætt en gerði að öðm leyti ekki athugasemdir vtð dómtnn. Domurinn hafði 1 raun litil ahnf onnu en að árétta vanhæfisreglur íslenskra laga. M^i^ttþórvMdæmduf«!klaú^íhéraðs^ónúafþví að hafa valdið manni dauða í syoköUuðu Wgas-máU en Hæstirém^næi dómnum án þess að kalla tU vitni á nýjan leik, notaðist eingöngu við ffasögn yitna ur domi héraðsdoms_ T^diMamurétttnda- dómstóll að með þessu hefði Hæstíréttur ekki gætt réttínda sakbormnga. Log kveða á um þann moguleika að Hæsttrettur kal aði til vitni og vom þær því einungis áréttaðar með dómnum. Júní 2004- Brot gegn Hildu Hafsteinsdóttur , , . w... , , til Hilda var sex sinnum fangelsuð af lögreglu á ámnum 1988-1992 fyrir meinta (Uvun á ahnannafæm Malinu var vfeað tfl Mannréttindadómstólsins á þeirri forsendu að um ólögmæta frelsissviptmgu hefði venð að ræða. Malið var atta. ái' j meöfor- um dómstólsins sem skilaði loks þeirri niðurstöðu að lagaheimUd hefði á þeim ttma - sem fangelsammar attu sér stað ekki stutt aðgerðir lögreglu. Lögunum hafði þó verið breytt meðan málið var til meðferðar. Október 2004 - Brot gegn Kjartani Ásmundssyni Kjartan slasaðist um borð í togara og var metínn 100% öryrki, enda þótti sannað að hann gæti ekki hetoisrnnæ: vegna stundað sjóinn í kjölfarið eins og reglur Lífeyrissjóðs sjómanna kváðu á um. Þegar syo reglum sjóðsms varbreytt - á þá leið að starfsbrek hvort sem væri á sjó eða í landi væri viðmiðið, en ekki einungis starfsþrek a sjó - lækkaði ororka hans 135%. Defld- ar meiningar em um áhrif þessa dóms en Kjartan mun sækja sinn rétt á gmnm hans þo að ekla sé jafn omggt með aðra í som stöðu. ^SættiÍhafaÍerið’gerðar í þremur málum tU viðbótar, frá árinu 1967. Mál Sigurðar Georgssonar, lögmanns sem kærður var fvrir ummæli í blaðagrein um starfandi héraðsdómara, varð þannig afgreitt með sátt. Eins var með mál utgerðarfelagsms Sigl- flrðines, sem hafði ekki fengið að áfrýja niðurstöðu félagsdóms, og VUborgar Yrsu Sigurðardottur, sem stefndi rflanu vegna gæsluvarðhalds sem hún sættí. Máli Jóns Kristinssonar lauk í raun líka með sátt en hluti hennar fólstr breytmgu a logum um dómstóla eftir niðurstöðu mannréttindadómstólsins. Dómur Mannréttindadómstóls í máli Jóns Kristinssonar Maðurinn sem bjó til héraðsdómstólana Lítíð umferðarlagabrot norður á Akureyri og þrautseigja eins manns og lögmanns hans varð til þess að nýtt dómsstíg varð til á íslandi. Fram til þess dags höfðu sýslumenn - eða bæjarfógetar þar sem þeir voru - rannsakað og dæmt í málum. Jón Kristinsson stendur nú fast á níræðu en minnist þess enn þegar hann og Eiríkur Tómasson lögmað- ur hans breyttu svo um munaði dómsstiginu á fslandi. „Ég hef svo sem lítið fylgst með dómum þama úti síðan þetta varð enda haft nóg annað að gera," sagði Jón í samtali við DV í gær. „Annars var það meistari Eirflcur sem rak þetta mál, hann gerði þama krafta- verk í þessu réttlætismáli," sagði Jón sem var sakfelldur fyrir umferðar- brot á Akureyri sem fulltrúi bæjarfó- geta rannsakaði og dæmdi. Málið hafði í för með sér fullnað- araðskilnað dóms- og framkvæmda- valds sem fyrir þann tíma hafði merkilegt nokk ekki verið hreyft við frá því Islendingar fengu sjálfstæði frá Dönum; þá náði málið jafiivel svo langt að verða sett í nefnd sem lagði til breytingarnar sem þó ekki urðu, einkum fyrir mótmæli sýslu- manna sjálfra. Vilmundur Gylfason, alþingismaður og ráðherra, hafði málið meðal annars í forgrunni bar- áttu Bandalags jafnaðarmanna fyrir kosningarnar 1983. „Þetta leiddi til mikilla breytinga á réttarkerfmu hér, breytinga sem í dag þykja sjálfsagðar en voru um- deildar fram til þess tíma, sem í raun tafði að þessu yrði breytt," segir Eirflcur Tómasson, lagaprófessor og verjandi Jóns, við DV í gær. Eiríkur segir að þó þeir aðilar sem setið hafi í ríkisstjóm við lok níunda áratugar síðustu aldar hafi ljáð máls á því að breyta fyrirkomulaginu áður en dómur féll, þá hafi enn verið nokkuð í að svo yrði að hans matí. Því breytti hins vegar dómurinn og í framhaldi urðu til héraðsdómar í hverjum fjórðungi landsins. helgi@dv.is TTS Lagaprófessorinn EirlkurTómas- son þótti djarfur þegar hann stefndi rlkinu fyrir hönd Jóns. Fyrir vikið varð til nýtt óháð dómsstig á Islandi; héraðsdómar. I Sattur Jón Kristinsson kvaðstekki hafa I truað þvlað lítið umferðarlagabrot sem | hann var kærður og dæmdur fyrir myndi | breyta jafnmiklu og raun bar vitni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.