Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2005, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2005 Sálin DV í DV á miðvikudögum Tilgangur GSA-samtakanna Höfuðtilgangur okkar er að vera í fráhaldi og styðja aðrar hömlulausar ofætur til hins sama. f þeim tilgangi skoðum við hagkvæmni AA-prógramsins og notum það til þess að takast á við hömlulaust ofát. Við mælum fastíega með Cambridge Gráu síðunni. Við teljum nauðsynlegt að þeir sem leiða fundi séu bún- ir að vera í fráhaldi í að minnsta kosti þrjá mánuði, samkvæmt Gráu síðunni. Við styðjum við bakið á jákvæðum viðhorfum gagnvart GSA-fráhaldi, en það skilgreinum við sem þrjár viktaðar og mældar máltíðir á dag, ekkert á milli mála nema svart kaftí, te eða sykurlaust gos. Höfuðtilgangur okkar er að vera I frá- haldi og styðja aðrar hömlulausar ofæt- urtilhinssama. I þeim tilgangi skoðum við hag- kvæmniAA- prógrammsins og notumþaðtilþess aðtakastávið hömlulaust ofát. Við mælum fast- lega með Cambridge Gráu síðunni. Við teljum nauðsynlegt að þeir sem leiða fundi séu búnirað vera I frá- haldi I aö minnsta kosti þrjá mánuöi, samkvæmt Gráu síðunni. Við styðjum við bakiö á jákvæðum viöhorfum gagnvart GSA-fráhaldi, en þaö skilgreinum viö sem þrjár vigtaöar og mældar máltföir á dag, ekkert á milli mála nema svart kaffi, te eöa sykurlaust gos. Börn og offita Þaö er mikilvægt aö fylgjast vel meö heilsu barna sinna. Eitt afþvl sem snert- ir bæði andlega og likamlega heilsu barna sem og fulloröinna einstaklinga er þyngdin. Offita getur rænt börn möguleikum á eölilegri bernsku vegna þess hvehún eykur líkur á einelti, vanllð- an og sjúkdómum auk þess sem vert er aö hafa I huga aö offita hefur áhrifá ævillkur okkar. Hugsum vel um börnin okkar og ræktum hjá þeim og sjálfum okkur gagnrýni á þaö sem viö látum ofan I okkur. Við skiptum á börnum okk- ar þegar þauerumeð blauta bleiu þó þau streitist á móti vegna þess að börn vita oft ekki hvað þeim er fyrir bestu. Llkami okkar er ekki ruslafata heldur einn mikiivægasti hlutinn afþví hver við erum. Kryddlögurfyrir kjúklingbita að hætti ofæta Það aö komast útúr matarflkn sinni þýðir ekki að þú þurfir aö svelta eða boröa vondan og bragðlausan mat það sem eftir er. Fjölda góöra uppskrifa meölima GSA er að finna á slðu Sjá 11 tengslum við þáttinn Fólk með Sirrý. Nægir fyrir 800-1000 kg afkjöti. Ath. bring- urnar mega ekki vera sprautu-sykraöar. 1 1/2 msk. sojasósa 2 msk. carmel-sýróp SYKURLAUST frá DAVINCI - KAFFITÁR 4 msk. dijon-sinnep 3 msk. sitrónusafi l/2msk.salt 1/2 msk. nýmalaður pipar Kjúklingurinn er lagður f þennan lög f 15-20 mfnútur og sfðan grillaður eða steiktur á pönnu 17-10 mfnútur á hvorri hlið. Svo má bæta salti og pipar við f steikingu ef þið viljið. Var að gefast upp „Þegar ég skreið inn á fund hjá GSA var ég 48 ára, gjörsamlega búin að gefast upp, niðurbrotin á sál og líkama. Ég varð þyngst 123 kiló, lfk- aminn var að gefast upp á þungan- um, blóðsykurinn var í miklu ójafn- vægi, hné og mjaðmir undir allt of miklu álagi, endalaus ristil- og melt- ingarvandamál plöguðu mig ég hafði stöðugan bijóstsviða, vöðvabólgur, verki, bjúg, þreytu, slen og verkkvíða. Það er því ekki að undra að ég hafi lit- ið út fyrir að vera að minnsta kostí 60 ára og nær algerlega yfirbuguð af þunglyndi og vonleysi," segir við- mælandinn hreinskiliúslega og bros- ir enda margt búið að ganga á fr á því þennan örlagaríkadag. „Sjúkdómurinn minn fór fyrst að taka á sig mynd þegar ég var 16 ára en þá prófaði ég að fasta í fyrsta sinn. Ég hafði verið í sumarvinnu útí á landi og bætt svofitíu á mig, ég ákvað að svelta mig í eina viku áður en ég kæmi í bæinn til að ná þessum aukakflóum af og gerði það. Síðan fór þetta að vera máfið ég fór smátt og smátt að borða meira og þyngjast hraðar og við tók megrun og föstur, þar sem ég svelti mig dögum, vikum og jafnvel mánuðum saman." Vissi ekki hvernig ég leit út „Þegar ég var í neyslu, eins og ég kalla það, var ég í svo mikilli afiieitun gagnvart sjálfii mér að ég tók ekki almennilega eftir mínu eigin líkams- „Sjúkdómurinn minn fór fyrst að taka á sig mynd þegar ég var 16 ára en þá prófaði ég að fasta í fyrsta sinn. Ég hafði verið í sumarvinnu úti á landi og bætt svolitlu á mig, ég ákvað að svelta mig í eina viku áður en ég kæmi í bæinn til að ná þessum aukakílóum af og gerði það. Síðan fór þetta að vera málið ég fór smátt og smátt að borða meira og þyngjast hraðar og við tóku megrun og föstur, þar sem ég svelti mig dögum, vikum og jafnvel mánuðum saman." „Ég var hætt að lifa eðlilegu lífi, var heltekin þráhyggjuhugsunum, líf mitt snérist um mat, hvað ég ætíaði að borða, hvað ekki, hvemig ég ætti að takast á við þetta,“ segir meðlimur í GSA-samtakanna en það er félags- kapur karla og kvenna sem samhæfa reynslu sfna, styrk og vonir til að takast á við sameiginlegt vandamál - hömlulaust ofát. Strangar reglur gilda um nafn- leynd innan samtakanna og kýs við- mælandinn því að kafia sig E, hömlu- lausa ofætu í bata, en frá því hún fór að taka á vanda sínum innan samtak- anna hefur hún lést um 55 kfló. v/ræia i oata ins hafa öðlosl Tillaga að matseðli virkrar hömlulausrar ofætu Dæmi um matseðil hömlulausrar ofætu í bata Morgunn: Ristaö brauð meö sultu, mjólk, kaffi. Miömorgunn: Snúöur, mjólk, kaffi. Hádegi: Hamborgari, franskar, gos, súkkulaði I eftirmat. Eftlrmiðdagur: Kex, vfnarbrauð, gos, kaffi. Eftir, eftirmiödagur: Sælgæti, flögur. Kvöldmatur: Pylsur, kartöflumús. Kvöld: Popp, flögur, gos, sælgæti, kökur og kex. Nætur; Stundum vaknaö og borðað kex og mjólk Morgunn: Stór diskur ab-mjólk og epli. Hádegi: Skyr og mjólk, hveitikímkaka, hrátt grænmetissalat meö salatdressingu. Kvöld: Lambakjöt, steikt grænmeti, svepp- ir, paprikur o.fl., stórt grænmetissalat með dressingu. Vatn, svart kaffi og te, sykurlausir gos- drykkir og tyggjó á milli mála.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.