Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Qupperneq 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNl2005
Bílar DV
Kappakstur glaumgosa endar í tárum
Um helgina var haldin hin árlega Player Run-keppni í
Bandaríkjunum. Keppnin snýst um að keyra milli borg-
anna Seattíe, Portíand, Ashland, San Francisco, Los Ang-
eles og San Diego og ná í pókerspil
frá hverri borg. Keppnin endar
síðan í Las Vegas þar sem öku-
þórunum og glaumgosunum
er launað með þyrluferðum
og kokkteilboðum um borð í
lúxussnekkjum.
Keppnin í ár var sérstaklega
litrík þar sem um fimmtíu ökumenn voru handteknir í
Washington-fylki fyrir of hraðan akstur, sumir þeirra á
lúxusbifreiðum á borð við Porsche, Ferrari og Lam-
borghini sem útbúnar voru með lögreglu-
skönnum og vídeóeftirlitsbúnaði.
Aðstandendur keppninn-
ar segjast ekki hvetja til
hraðaksturs og leggja
áherslu á að þetta sé
keppni en ekki kappakst-
ur.
DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum,
Nýr Suzuki Switt
Hann levnlr í #p hnssl!
Bílasérfæðinqur DV
Fæstir veita því athygli að elstu
bílar í umferðinni eru japanskir
smábílar. Þetta eru bílar sem um
1990 voru á meðal þeirra ódýrustu
á markaðnum. Fjöldi þeirra er at-
hyglisverður þegar þess er gætt að
jafn gamlir evrópskir smábílar eru
löngu horfnir. Á meðal öldunganna
ber mest á Daihatsu Charade og
Suzuki' Swift en báðir eru með
þriggja sflindra eins lítra vélar og
eru enn þann dag í dag meö spar-
neytnustu bílum. Sé þessi mikla
ending ekki staðfesting á vandaöri
smíði og styrk bfls þá veit ég ekki
hvernig gæöi verða metin.
fí
Engar sviptingar
en...
Þriggja sflindra vél-
in sem lengst var í
Suzuki Swift og var
hönnuð í upphafi 8.
áratugs fyrri aldar, er
fyrir löngu orðin að
þjóðsögu - hún hefur, í
orðsins fyllstu merk-
ingu, reynst ódrepandi
og hafi einhver haldið
að dagar hennar væru
taldir fer sá villur vega -
hún er enn í fullu fjöri, í
uppfærðri útgáfu, t.d. í
Daewoo Matiz.
Swift hefur ekki verið réttnefni
því engar sviptingar hafa fylgt inn-
gjöfum í Suzuki Swift; þetta var
aldrei kraftmikill bfll enda ætlað
það hlutverk að vera sparneytinn
og níðsterkur snattari og því ef til
vill ekkert sérstaklega spennandi,
salan hefur ekki verið beinlínis ríf-
andi enda verið hlutfallslega dýrari
en keppinautar frá Kóreu.
Jafnvel risavaxnir...
' í september síðastíiðnum kom
á markaðinn nýr Swift sem er ólflc-
ur fyrirrennaranum að öðru leyti
en því að vera lítill utanum sig en
furðulega rúmgóður að innan. Sá
nýi er þriggja eða fimm dyra og í
laginu eins og fótíagaskór með
hjólin á bláhornunum - útíit sem
er afleiðing hönnunar, en ekki öf-
.Vgt- Árangurinn er athyglisverður:
Leitun er að smábfl á markaðnum
með jafh langa stillifærslu á fram-
stólum (24 sm). Einhver myndi
telja það minniháttar mál. Það get-
ur þó skipt sköpum því fyrir bragð-
ið geta jafnvel stærstu rumar og
þeir leggjalengstu notið þeirrar
hagkvæmni sem fólgin er í spar-
neytnum og liprum smábfl og látið
fara sæmilega um sig undir stýri
(hallastillt).
Innrétting eins og í BMW
Á meðal atriða sem ráða miklu
um hve þægilegur bfll er í borgar-
umferð er útsýn ökumanns. Góð
útsýn eykur öryggistilfinningu f
akstri og góð útsýn afturfýrir og til
Ailiðanna auðveldar manni að
leggja í þröng stæði sem ökumönn-
um annarra bfla dytti ekki í hug að
Engin dós
Öfugt við það sem einhver
kynni að álykta þá er ekkert dósar-
hljóð í þessum Suzuki, bfllinn er
vel hljóðeinangraður jafnvel
Flottur Innréttingin
myndisóma sérvell
miklu dýrari bll.
, ■kíí;';
Nýr og gjörbreytt-
ur Suzuki Swift Leit
un aðsmdbllmeð
meira innra rými.
reyna við. í þessum nýja Swift er
útsýn ökumanns mjög góð, ekki
síst vegna þess að fremur hátt er
upp á sessur stólanna - maður sit-
ur hátt. Annað atriði sem skiptir
máli varðandi þægindi er að sess-
urnar í nýja Swift eru dýpri (lengri)
en gengur og gerist í smábflum
sem gerir stólana þægilegri - sér-
staklega í lengri ferðum. Meira að
segja aftursætíð er þægilegt sem er
ekki algengt í þessari stærð af bfl.
Farangursrýmið er 213 lítrar og
flutningsrými með aftursætið fellt
er 562 lftrar. Innréttingin þolir
samanburð við miklu dýrari bfla.
Sparneytinn
Flérlendis er Swift einungis fá-
anlegur með 1,5 lítra 16 ventía vél,
beinskiptur eða sjálfskiptur. Vélin
er með breytilegum ventíatíma og
fjölinnspraumn. Þegar haft er í
huga að bfllinn vegur rúm 1000 kg
og vélin er 102 hö (við 6000 sm) er
vélaraflið ekkert til að kvarta undan
(hámarkstog er 133 Nm við 4100
sm). Snerpa er um 10 sek. 0-100
km/klst.
Kemst 100 km á fimm lítrum
Sparneytni beinskipta bílsins er
athyglisverð með tilliti til vélar-
aflsins. í akstri á þjóðvegi má kom-
ast 100 km á 5 lítrum en í blönduð-
um akstri er meðaleyðslan um 6,5
lítrar.
Góð útsýn eykur
öryggistilfinn-
ingu í akstrí og
góð útsýn aft-
urfyrír og til
hliðanna auð-
veldar manni
að leggja í þröng
stæði sem öku-
mönnum annarra
bíla dytti ekki í hug
að reyna við.
þótt fjöðrunin sé í stinnara lagi.
Drifið er á framhjólunum og að
framan er hefðbundin fjöðrun. Að
aftan er hins vegar nýjasta tækni og
vísindi frá Suzuki - eins konar
blanda af sjálfstæðum hjólörmum
og stífri hásingu - hönnun sem ger-
ir bflinn stöðugan í akstri og eykur
burðargetu - en hún er 450-485 kg.
Verð
Susuki Swift kostar 1500-1600
þús. kr. og er ýmis þægindabúnað-
ur innifalinn í verðinu, m.a. rafhit-
aðir stólar og öryggisbúnaður á
borð við ABS með sjálfvirkri jöfn-
un. Endursöluverð skiptir miklu
máli við val á nýjum bfl. Sam-
kvæmt gagnasafni Bflgreinasam-
bandsins er endursöluverð Suzuki
Swift hátt í þessum flokki bfla t.d.
46% hærra en á sambærilega bún-
um Daewoo Lanos.
Leó M. Jónsson
véla tækniíræöingui,
leoenam.com.
Hróbjartur Örn Guðmundsson
er veikur fyrir Sunbeam-forn-
bílum og hefur hann gert upp
tvo slíka í frítíma sínum.
Hróbjartur Öm Guðmundsson,
kennari í MR, hefúr verið að gera upp
gamla evrópska sportbfla síðustu ár.
Hann hefur átt í ævilöngu ástarsam-
bandi við Sunbeam-bfla, allt frá því
hann fékk fýrsta bflinn.
„Fyrsti bfllinn sem ég átti var
Sunbeam og í kjölfarið keypti ég
þennan græna [Sunbeam Álpine
‘64 blæjubíll] og gerði hann upp,
þegar fyrsti bfllinn var eiginlega
búinn að vera. Eftir það bættist
þessi grái [Sunbeam Alpine ‘70]
við. Ég fékk hann hálfpartinn gefins
þar sem eigandinn vildi að hann
færi í góðar hendur. Fyrsta bflinn
erfði ég frá pabba sem átti hann frá
1970. Þannig að það hafa verið
Sunbeam-bflar í mínu lífi frá
þriggja ára aldri.“
Bíllinn stóð í hlöðu í 20 ár
Hróbjartur á þessa tvo Sunbeam-
bfla og standa þeir fyrir framan húsið
á Grandaveginum, standa vörð um
innkeyrsluna í bflskúrinn. Bflamir
tveir vom í misjöfnu ástandi þegar
Hróbjartur tók við þeim.
„Þessi grái var búinn að standa
inni í hlöðu í 20 ár. Það var engin vél
í honum en svo fékk ég vélina gefins.
Svo púslaði ég honum öllum saman
og ryðbætti hann. Ég prófaði að
sprauta þennan gráa sjálfur úti á
fflaði og það tókst svona ágætlega.
En hinn bflinn keyptí ég af náunga í
Fornbflaklúbbnum á 100 þúsund
krónur. Sá var orðinn frekar illa far-
inn og ég tók hann af götunni. Ég var
um þtjú ár að dunda við hann og lét
svo sprauta hann.“
Að dunda sér yfir sumarmán-
uðina
Hróbjartur segir að það að gera
upp bfla sé meira áhugamál en leit
að peningagróða. „Ég hef þannig
séð ekkert grætt á þessum bílum.
Maður fær ekki vinnuna borgaða.
Það er örugglega hægt að fá svona
bíl á 700 þúsund kall úti í Bretlandi
en svo verður að bæta öðru eins
við þegar hann er kominn hingað.
Minsk-mótorhjól eiga tryggan aðdáendahóp
Farartæki, vinur,
Gjaman myndast aðdáenda-
hópur í kringum ákveðnar tegund-
ir eða týpur af mótorhjólum. Oft
vill það verða að fyrsta hjólið sem
mótorhjólakappar eignast verður
jafnframt að ævilangri þráhyggju,
hvort sem það er ákveðin
árgerð eða týpa af Harley-
Davidson eða gamalt
Norton- eða Kawasaki-
torfæruhjól.
Það er eitt hjól sem á
einn tryggasta aðdáendahóp í
heiminum en er jafnframt næst-
um óþekkt hér á landi. Það er
Talíbanar notuðu Minsk f
baráttu sinni við Rússa
og Bandaríkjamenn.
mótorhjól sem kallast Minsk.
Minsk-hjólin koma frá Hvíta-
Rússlandi, eins og nafnið gefur tíl