Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Side 25
DV Bílar
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ2005 25
«“ J,‘ “ J ...að vetnisbílum
íslendingar eru ekki þeir einu
sem beina augum sínum að endur-
nýjanlegum orkugjöfum.
Indverska rafmagnsbfla-fyrir-
tækið Reva (RECC) og Indverska
olíusamsteypan (IOC) hafa lýst yflr
að fyrirtækin tvö muni vinna sam-
an að þróun tveggja nýrra tegunda
af vetnisbflum. Þetta mun vera lið-
ur í áætíum IOC að Indland verði
ffumkvöðull í þróun vetnisorku í
framtíðinni. Fyrsti bfllinn ætti
að líta dagsins ljós eftir 6-8
mánuði og hinn síðari eftir 12-
18 mánuði. Reva mun fá um
$15 milljónir frá erlendum
festum og vonast er til að
muni gera fyrirtækinu kleift
keppa við stóru strákana hjá
GM, Toyota og Mercedes Benz
sem allir eru að vinna að vetnis-
biffeiðum.
Bílakaupendum Bretlands refsað
Yfirvöldum á
Bretíandseyjum
hefur verið ráðlagt
að refsa eigendum
mengandi bfla og
verðlauna eigendur
sparneytinna bfla.
Þessar ráðleggingar
koma ffá The Energy
Saving Trust sem er
félag sem íjármagnað er af stjórn-
völdum í Skotíandi. Þetta kemur í
kjölfarið á nýrri
rannsókn sem sýnir
að 55% bflakaup-
enda myndu hugsa
sig tvisvar um ef
þeir þyrftu að borga
aukalega til þess að
fá að menga.
Bretland fram-
leiðir hvað mestan
koltvísýring af löndunum innan Evr-
ópusambandsins.
helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga.
vélavirki og hvar sé hægt að finna
varahluti í bflana. „Ég er ekkert
lærður í þessu. Maður hefur bara
smám saman lært á þetta. Ég byrj-
aði á því að lesa viðgerðarbækur og
svoleiðis.
Það er orðið mjög auðvelt að
panta varahluti á netinu. Þeir end-
urframleiða nú orðið mikið af hlut-
um í þessa bfla í Bretlandi. Fólk
heldur að það sé ógurlegt mál að
eiga svona fornbfl en það er það
ekki."
Að lokum var Hróbjartur spurður
hvort hann væri á leiðinni að næla
sér í nýja Sunbeam til þess að dútía
við. „Ég hef það alltaf bak við eyrað
að finna bfl sem heitir Sunbeam
Tiger og er eins og þessi græni nema
með átta sflindra vél. En bensínið er
orðið svo dýrt að maður sættir sig al-
veg við þetta."
toti@dvJs
Þannig að þetta er kannski bfll
uppá milljón, eina og hálfa
kannski.
Þetta er eiginlega bara áhuga-
mál. Það er mjög afslappandi að
fara í bflaviðgerðir þegar maður er
búinn að vera í einhverju allt öðru í
vinnunni. Að dunda sér eitthvað í
þessu, sérstaklega yfir sumarmán-
uðina. Svo er skemmtileg áskorun
að reyna að halda þessu gang-
andi."
Aðspurður hvort þetta sé leið
sem hann noti til að stunda sína
tegund af hugleiðslu svaraði Hró-
bjartur: „Já, það má alveg líta á það
þannig. Sumir fara út að skokka eða
eitthvað en ég fer undir bflinn."
Ekkert ógurlegt mál
Margir velta eflaust fyrir sér
hvort það sé ekki meiri háttar mál
að gera upp fornbfl, hvort maður
þurfi ekki að vera menntaður bif-
út að skokka.
len undir
Hróbjartur Örn Guðmunds
I son Elskar Sunbeam-fornblla
og hefur gert það allt frá þvf
hann eignaðistsinn fyrsta bfl.
Reykingar bann-
aðar í bílum?
Læknar í ÁstraKu
ætla að berjast fyr-
ir því að reykingar í
bfiumþarsem
börn eru farþegar
verði bannaðar.
Ástralska heil-
brígðiseftirlitið gerðí skoðanakönnun
meðal þingmanna og fékk þá til að
velja hvort þeir vildu banna reykingar f
bílum, banna reikingar f bflum með far-
þega eða banna reykingar í bflum með
börn sem farþega.Tilneyddir völdu
flestir þingmenn sfðasta kostinn. _
Ástralia er eitt af fremstu löndum I að *
banna reykingar og talið er að þetta
verði næsta skref þeirra f baráttunni.
„Svartir kassar"
íbíla
Mikið af fólki sem
berst fyrir öryggi í
umferöinni I
Bandarlkjunum
berst fyrir því að„svartir kassar" veröi
settir í bfla. Þetta á að verða til þess að
foreldrar geti fylgst með unglingum
sfnum f umferðinni en (Bandaríkjun-
um deyja um tfu táningar á dag f um-
ferðinni. Svarti kassinn er svipaður
þeim sem er f flugvélum. Auðvelt er að
koma honum fyrir (bflum framleidd-
um eftir 1995 og hann hefur að geyma
stafrænt minniskort sem hægt er að
taka úr bílnum og skoða (heimilistölv-
unni. Með kubbinum er sfðan hægt að
fylgjast með hlutum eins og sætisóla-
notkun, hraða og notkun stefnuljósa.
Kassinn kostar um 280 dollara en
margir táningar hafa mótmælt þar
sem þeir segja kassana innrás f einkalff
sitt.
Ungar
fjölskylduT
kaupa smábíla
Á breiðum, upphækkuðum götum
Shanghai-borgar eru stóru skutbílarnir
og smásendiferðabflarnir sem eitt sinn
réðu rfkjum farnir að víkja fyrir litlum
smábfium. Hinir stóru Volkswagen Sant-
ana skutbflar og Buick Regal sem fram-
leiddir eru í Kína (samstarfi við erlend
fyrirtæki eru enn f meirihluta en athygli
neytenda hefur beinst að litlum og hag-
kvæmum smábflum. Kínversk framleiðsla
í samstarfi við erlend bflafyri rtæki eru að
veita rótgrónu samstarfi á við GM -
Volkswagen AG mikla samkenni. Þetta er
rakið til þess að verð á bensfni fer hækk:
andi auk þess sem ríkisstjórnir eru farnar
að herða á lögum um mengun frá bflum.
Því eru hagkvæmir og sparneytnir bílar
auðveldasta lausnin fyrir ungar fjölskyld-
ur sem eru að kaupa sinn fyrsta bfl.
, elskhugi
kynna, og voru framleidd á tímum
Sovétrflcjanna. Þau eru með litla
tveggja sflindra vél sem er 125 cc.
Hjólin eru eru mjög áreiðanleg,
einföld í notkun og viðgerðum og
næstum því óskemmandi. Þetta
eru einkenni sovéskrar hönnunar
því lítil áhersla er lögð á útlit og
fínstillingar og meiri áhersla á
áreiðanleika og einfaldleika.
Eins og áður sagði á Minsk að-
dáendur víðsvegar um heiminn.
Þetta er að hluta til vegna þess
hversu langt Sovétríkin teygðu
arma sína. Sósíalísku löndin
stunduðu mikið viðskipti sín á
milli og því er hægt að finna
Minsk-hjól á stöðum eins og Kúbu,
Afganistan, Víetnam og Síberíu. í
dag má einnig finna þau á jafh
ólíkum stöðum og Wales, Banda-
ríkjunum, Zimbabwe, Indónesíu,
Frakklandi og Noregi.
í Víetnam er að finna
stærsta forðann af þess-
um hjólum utan Hvíta-
Rússlands. í stórborgun-
Minskfyrirl
The London
um eins og Hanoi og Ho Chi Minh
City þykir borgarbúum afskaplega
smáborgaralegt að keyra um á
forngrip sem lekur olíu og
er með háværan hljóðkút. Þeir
kjósa frekar að kaupa nýjar, sjálf-
sldptar skellinöðrur sem fluttar eru
inn frá Kína. En um leið og komið
er út í sveit ræður
Minsk yfir vegunum.
Hjólin eru notuð til
þess að flytja allt frá
líkkistum til lifandi bú-
fénaðar.
The Minsk Motorbike Club í
Hanoi er stærsti aðdáendaklúbb-
urinn. Á heimsíðu hans, minsk-
clubvietnam.com, er að finna allar
upplýsingar um hjólið og sögu
þess.