Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2005, Side 27
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ2005 27
ý
Gandhi barðist í Suður-Afríku
Á þessum degi árið 1893 neitaði
Mohandas Ghandi, sem þá starfaði
sem lögfræðingur í Suður-Afríku, í
fyrsta sinn að fara eftir reglum um
kynþáttaaðskilnað í landinu. Þetta
átti eftir að hafa gríðarlega mikil-
væg áhrif í heimalandi hans, Ind-
landi, og er einnig af mörgum tal-
inn sá atburður sem markaði upp-
haf margra áratuga friðsamrar bar-
áttu hans fyrir borgaralegum rétt-
indum og sjálfstæði Indlands.
Eftir að hafa numið lögfræði á
Englandi settist Ghandi að í Suður-
Afríku og hóf störf í Natal. Þar urðu
hann og fjölmargir aðrir Indverjar
sem störfuðu þar fyrir barðinu á
gríðarlegu kynþáttahatri. Ghandi
lýsti því eitt sinn þannig að hann
hefði upplifað það sem hann kall-
aði „stund sannleikans" 7. júní
1893. Þá var honum var vísað frá
fyrsta farrými lestar sem hann ferð-
aðist með og hent frá borði. Þetta
var dropinn sem fýllti mælinn hjá
Ghandi og allar götur síðan barðist
hann gegn óréttlæti og fyrir mann-
réttindum. Eftir margra ára baráttu
fýrir réttindum Indverja í Suður-
Afríku séri hann loks heim til Ind-
í dag
árið 1958 fæddist
tónlistarmaðurinn Prince
lands árið 1914. Þar vann hann að
sjálfstæði landsins þar til Indland
hlaut loks sjálfstæði árið 1947. Ári
síðar, þegar hann vann að lausn á
_______deilu á milli hindúa
og múslima í landinu,
var hann skotinn til
bana af öfgafullum
hindúa andvígum'
umburðarlyndi
Ghandis í garð múslima. Mohandas
Ghandi var ávallt nefndur Ma-
hatma eða „hin mikla sál“.
Mahatma Ghandi
Upplifði stund sann-
leikans og hóffrið-
samlega baráttu sfna.
Ur bloggheimum
„Hver er eiginlega munurinn á skoðun
(doxa) og þekkingu (ep-
isteme)? Gæti verið að
þessi spurning sé af
sömu tegund og að
spyrja epli hvað það
dreymdi slðustu
nótt? Ætli það megi
ekki færa einhver rök
fyrirþvl aösvoséekki.
Geturþá verið að spurningin
sé hætt að bera ávöxt?
Kristinn Már Ársælsson. httpMamor-
fati.blogspot.com/"
Draumórar...
„Ég er með mjög virkt
Imyndunarafl. Mér
þykir gott að loka
augunum.þvíþá
get ég séð sjálfan
mig sem mikilvæg-
asta mann I heimi.
Ég erfallegastur,
bestur, mestur og frá-
bærastur ogá 50 eigin-
konur, sem eru einmitt 50 fallegustu kon-
ur I heimi! Já, það er gott að láta sig
dreyma. Þess vegna líkar mér illa fólk sem
að viröist gera sitt besta til að eyðileggja
draumóra mfna..“
Kristján Atli Ragnarsson.
http://www.eoe.is/liverpool/
R-listinn
„igærtókégþáttí
tilraun tilaðráðaR-
listasamstarfið af
dögum, ekki bárum
viðisigur úr býtum I
þeirrl báráttu enda
voru rúmlega þrír
andstæðingar á hvern okkar uppreisnar-
manna. Virðist sjúklegur íhaldsótti og
minnimáttarkennd helst há mönnum.
Þrátt fyrir að orustan hafi tapast er ekki
vfst að strlðið sé tapað, við verðum að
haldalvonina."
Sverrir Aðalsteinn. http://www.komm-
unan.is/sverrir/
Séö á Einkamál.is
„Fjárhagslega sjálf-
stæður ungur maður
leitar eftir lauslátri
vændiskonu.“
Ekki ernú öll vitleys-
an eins..
Brynjar Hermanns-
son. http://www.mglu-
bulli.blogspot.com/
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Meðal-Jón og Meðal-Gunna
Einailngvi Magnússon skriíar:
Hugsandi kona lét þau orð falla í
Fréttablaðinu sunnudaginn 29. maí
að samfélagið byggi til öryrkja. Und-
anfarin ár hefði orðið umtalsverð
aukning í framleiðslunni. Hún sagði
einnig að fmynd velgengninnar ætti
stóran hlut að máli.
Menn h'ta á velgengni og frama
með einhvers konar Hollywood-
augum. Ef konur eru ekki Barbie-
dúkkuvaxnar eins og ameríska
ímyndin segir til mn leggst stór hluti
þeirra í þunglyndi, sjálfsmorðshug-
leiðingar eða lystarstol. Hollywood-
ímynd karlmanna hefur einnig leik-
ið margan íslendinginn grátt með
töffaraímyndum sem leitt hafa til
niðurbrotins sjálfstrausts hjá ís-
lenskum karlmönnum sem uppfylla
ekki kröfur Hollywood-tískunnar og
íslenskra kvenna á hinum fullkomna
töff karlmanni.
Lesendur
Fólk er ofurselt hættulegri forrit-
im samfélagsins. Sjónvarp, útvarp,
dagblöð og tímarit forrita nútíma-
manneskjur án afláts með hégóm-
legum og mannskemmandi tísku-
straumum. Fólk er orðið að við-
undri, hugsun þess og lífsstíll stór-
hættulegur líkamlegri og andlegri
heilsu vegna þess að búið er að
skemma eðlilega hugsun með af-
káralegum hugmyndum um hinn
fullkomna nútímamann. Auðvitað
er það maður, sem á mikið af pen-
ingum og fasteignum og klæðir sig
eftir nýjustu tísku. Þannig er einnig
búið að skemma íslenskar konur því
þær telja það fyrir neðan virðingu
sína að hta við öðruvísi mönnum en
að ofan getur. Þar sem meir en
helmingur fólks uppfyllir ekki þessar
kröfur verður stór hluti þess imdir-
málsfólks sem að lokum gefst upp
og lifir í veröld vansældar og sjúkra-
húsheimi sem endar í stofrianaþræl-
dómi fýrr en seinna.
Ranghugmyndir þjóðfélagsins
eru að ganga af hálfri þjóðinni lif-
andi dauðri. Meðal-Jón og meðal-
Hallgrímur Kúld
veltirfyrirsér
misskiptingunni
i samfélaginu.
Tvær konur
„Það sem brennur á mér þessa
vikuna, og brann á mér alla síðustu
viku einnig, eru tvær konur.
Það er annars vegar konan í ís-
landsbanka, konan sem er að selja
hlut sinn í bankanum fyrir 8 milj-
arða, en það eru 8.000 miljónir sem
við erum að tala um. Maður spyr
Gunna eru á geðlyfjum til að remb-
ast við að ná upp réttum dampi í
lífshlaupi til lífsgæða þeirra sem
samfélagið telur velgengnisleg. Auð-
vitað eftir tískustefnu amerískra eða
evrópskra auðkýfinga.
Það er eins og það sé orðið ljótt
að vera meðalmaður. Hann þarf
ekki að vera á gleðipillum vegna
vansældar. Hann getur hfað ham-
ingjusamur. Meðalfólk þarf að skilja
að það lifir í sjúku samfélagi sem er
fuht af ranghugmyndum um lífsstíl
og tilgang mannlífsins, því hamingj-
an er innra með manninum og velt-
ur ekki á fáránlegum tískustraumum
eða veraldlegum eignum. Neyslu-
samfélagið er um áratugaskeið búið
að forrita fólk og gera að ofurneyt-
endum. Tilgangur mannlífsins er
annar. Það þarf að forrita fólk upp á
nýtt svo það megi finna hamingju
hversdagslífsins og njóta hfsins and-
lega og líkamlega. Sjúkt þjóðfélag
getur ekki séð um það endurreisnar-
starf. Ef til vill gerist það eingöngu í
gegnum einstaklingslega opinberun
sem er laus við allar samfélagslegar
sýkingar og mannskemmandi rang-
hugmyndir Hohywood-tískunnar.
sig bara hvernig þetta sé hægt, við
erurn að tala um 8.000 miljónir.
Hin konan sem brennur á mér
vinnur hjá íslandspósti en hún er
við vinnu níu tíma á dag og hefur
120 þúsund á mánuði fyrir það. í
vinnunni þarf hún að dreifa 120
kílóum af pósti á mánuði, það er að
segja hún fær 1.000 krónur fýrir
hvert kíló af pósti í laun á mánuði.
Og í þessu tilfelli spyr ég sjálfan
mig einnig, hvernig er þetta hægt?
Hvernig getur óþekkt kona *'
eignast allar þessar miljónir í ein-
um banka? Hvaðan fékk hún pen-
ingana upphaflega til að kaupa í
bankanum?
Á móti getur maöur líka spurt
sig hvemig hægt sé að bjóða hinni
konunni upp á að lifa í sama sam-
félagi með sín lúsarlaun.
Hvemig velferöarsamfélag er
það sem við búum í þar sem þessi
greinilega stéttaskipting kemur
ahtaf betur og betur í ljós? Ég bara
spyr, ég get ekki svarað!
; Ú’jJ
Mikilvægt að röddin í símanum hafi andlit
Anna R. Ingólfsdóttir þýðir
sakamálasögur Lisu Marklund
og stendur sjálf að baki bókafor-
laginu sem gefur bækumar út.
Bækur Lisu Marklund hafa náð
talsverðum vinsældum hér-
lendis og em orðnar sex talsins
á íslensku. Anna er maður dags-
ins í dag og segir okkur frá þýð-
ingarvinnu í sumarbústaðnum
og baráttunni á bókamarkaðn-
um.
„Rétt í þessu er ég að ganga
frá bókinni Friðland sem er
framhald bókarinnar Huldu-
slóð, og em þær báðar byggðar
á sannri reynslu konu sem varð
fýrir miklu heimhisofbeldi í Sví-
þjóð og sætti stanslausum of-
sóknum. Hún braut blað í sögu
Bandaríkjanna með því að
verða fyrsta evrópska konan
sem fékk þar hæh á þessum for-
sendum.
Ég vinn mikið að þýðingum í
sumarbústaðnum mínum í
Munaðamesi. Umhverfið þar er
laust við erhinn sem fylgir því að
reka bókaforlag og má því segja
að vinnan mín sé algjörlega
tvískipt. Annars vegar er það
þýðingarvinnan sem er í eðh
sínu róleg og krefst einbeitingar
og yfirlegu. Hins vegar em það
útgáfumálin og markaðssem-
ingin. Það er að mörgu að
hyggja, allt frá bókarkápu og
prentun th auglýsinga og dreif-
ingar. Það er líka talsverð sam-
keppni í bókaútgáfunni og það
þarf ahtaf að passa upp á að
bækurnar séu sýnhegar. Ég sé
um aht sjálf í þessu samhengi,
vinn lagerstörfin, passa upp á
bókhaldið og reyni að auglýsa
eftir megni.
Mér hefur þótt það athyghs-
vert þegar ég skoða sölutölur og
Ég vinn mikið að þýðingum í sumar-
bústaðnum mínum íMunaðarnesi. Um-
hverfið þar er laust við erilinn sem fylgir
því að reka bókaforlag.
pantanir að svo virðist sem
meira sé keypt af bókunum á
Vestfjörðum og Norðurlandi,
miðað við íbúafjölda, en ann-
ars staðar. Það er erfitt að segja
hvað veldur, en það getur verið
að það séu sterkari lestrarhefðir
í ákveðnum landshlutiun.
Bókin sem ég er að reka
smiðshöggið á núna kemur út
snemma í haust. Það sem tekur
við þegar ég er búin að koma
henni í prentun er að keyra um
landið og heimsækja söluaðh-
ana sem ég tala venjulega að-
eins við í gegnum símann. Það
er mildlvægt að byggja upp
tengsl við fólkið og þekkja and-
litin sem tilheyra röddinni í
símanum."
Anna R. Ingólfsdóttir er maður dagsins.
Lisu Marklund ur sænsku. Hun rekur einnig bókaforlagið ARI og se
um öll útgáfumálin sjálf. Sterk glaepasagnahefð er I SviÞóðogvuð
ast margar sagnanna höfða til fslenskra lesenda. BækurUsu Mark-
lund virðast tilheyra þessari hefð og ná þær athygl) landans._____