Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 23. JÚN/2005
Sport DV
Urslitaeinvígi NBA fer í oddaleik í fyrsta skipti í 11 ár eftir að Detroit jafnaði metin gegn San
Antonio í fyrrinótt og ætla sér að brjóta blað í sögunni með sigri í oddaleiknum í kvöld.
„Þegar í hreinan úr-
slitaleik sem þennan er
komið, er það oftar en
ekki hreint og klárt
hungur og sigurvilji
sem gerir útslagið."
Meistarar Detroit Pistons sýndu fádæma karakter þegar þeir
knúðu fram sigur í sjötta úrslitaleiknum við San Antonio
Spurs í fyrrinótt, 95-86 og munu nú reyna að komast í sögu-
bækurnar með sigri í sjöunda leiknum í kvöld. Ekkert lið í
sögu úrslitakeppninnar hefur náð að verða meistari með þvl
að sigra í tveimur síðustu leikjunum á útivelli, en meistar-
arnir hafa ítrekað sýnt að engum ber að vanmeta þá og gam-
an verður að sjá hvaða leikmenn taka af skarið í kvöld.
Sögulegur úrslitaleikur.
Urslitaeinvígi í NBA hefur ekki
farið alla leið í sjö leiki síðan árið
1994 þegar Houston Rockets sigr-
uðu New York Knicks í sjöunda
leik, en þess má til gamans geta að
þá var Robert Horry einmitt í liði
Houston þegar hann var á sínu
öðru ári í deildinni.
Þegar í hreinan úrslitaleik sem
þennan er komið, er það oftar en
ekki hreint og klárt
hungur og sigur-
vilji sem gerir
útslagið.
,, W Heimavöllur-
rW® inn gæti hjálpað liði
i San Antonio ef
þeir ná
góðri
ættu lífið að leysa og munu fr eista
þess að komast á spjöld sögunnar
með sigri í hreinum úrslitaleik í
kvöld.
Rasheed Waliace bætti fyrir
mistökin sem hann gerði í vörn-
inni á lokasekúndunum í fimmta
leiknum, með því að vera óstöðv-
andi á lokasprettinum í fyrrinótt
og hann var með skýr skilaboð til
leikmanna San Antonio eftir sig-
urinn.
„Ég veit að allir voru búnir að
afskrifa okkur og voru farnir að
munda kampavínsflöskurnar,
en ég get sagt ykkur að það ,
verðum við sem skálum í j
kampavíni á fimmtudags- r
kvöldið," sagði Wallace.
un, en eins og komið hefur í ljós í
úrslitakeppninni í ár, skyldi eng-
inn vanmeta lið Detroit, sem virð-
ist alltaf geta unnið sig út úr erfið-
um aðstæðum þvert á allar spár.
Tim Duncan hefur verið
óvenju dapur í síðustu tveimur
leikjum og engu líkara en að
kappinn sé að fara á taugum. Vöm
Detroit hefur verið frábær og liðið
hefur náð að taka Spurs úr takti
við sína uppáhalds leikaðferð,
sem felst í að láta allar sínar að-
gerðir renna í gegnum Duncan.
Manu Ginobili virkar sömu-
leiðist óömggur í sínum sóknar-
aðgerðum í síðustu leikjum og
ljóst aö San Antonio er í veruleg-
um vandræðum ef þessir lykil-
menn þeirra ná ekki að hrista af
sér slenið í hvelli.
Leikir eins og oddaleikur Spurs
og Pistons í kvöld fara oftar en
ekki í sögubækurnar og nú kemur
í ljós úr hverju menn em gerðir,
hverjir skara fram úr á ögur-
stundu og hverjir láta undan
pressunni. Leikurinn verður í
beinni útsendingu á sjónvarps-
stöðinni Sýn klukkan eitt eftir
miðnætti.
baldur@dv.is
Flestir hölluðust að því að San
Antonio næði að knýja fram sigur
í sjötta leiknum, þar eð þeir vom
komnir aftur á heimavöll sinn, þar
sem þeir tapa afar sjaldan. Detroit
liðið spilar þó aldrei betur en þeg-
ar þeir em króaðir af úti í horni og
sú var raunin í sfðasta leik.
Eftir að hafa skoraði aðeins
átta þriggja stiga körfur í fyrstu
fimm leikjunum, tvöfölduðu þeir
þá tölu í fyrrinótt með Chauncey
Billups í miklu stuði sem fýrr. Ric-
hard HamUton var stigahæstur í
liði Detroit með 23 stig og Billups
skoraði 21, þar af fimm þriggja
stiga körfur.
Það var fyrst og fremst hörku-
góður varnarleikur meistaranna
og sú staðreynd að þeir töpuðu
boltanum aðeins fimm sinnum í
leiknum, sem skóp sigur þeirra.
Tim Duncan var atkvæðamestur
í liði San Antonio með 21 stig og
15 fráköst og Manu Ginobili
skoraði einnig 21 stig og hirti 10
fráköst. Það nægði slökum
heimamönnum þó alls ekki gegn
Detroit, sem léku eins og þeir
I„Ég veit að allir voru
búnir að afskrifa okk
ur og voru farnir að
| munda kampavíns-
flöskurnar. En það
4 verðum við sem
skálum á fimmtudag.
Tim Duncan Hefur ekki náö sér á
strik meö San Antonio f undan-
förnum leikjum og vfst er að
leikmenn Detroit munu reyna að
nýta sér sdlrænt ástand hans til
hins ýtrasta iieiknum fnótt.
Hvernigspá sérfræðingarnir?
Friðrik Ingi Rúnarsson
„Ég var búinn að segja oð þetta færi 4-3 ■
fyrir San Antonio og að Manu Ginobih M
yrði valinn verðmætasti leikmaður úrslit- |
onna, svo að þetta er allt ó hdrréttri leið »'
núna. Ginobili mun eiga stórleik I síðasta a
Svali Björgvmsson
„Ég neyðist til oð standa við spd mína og segjaað DetroftWnní
þennan leik. Þeir þurfa að brjóta blað I sögunm og ^nfa/ianoupp
d nýtt til að verða meistorar og efeitthvað hð getur l>a*W erJ>a
þetto Detroit-lið. Þetta verður rosalegur leikur,
Detroit vinnur þetta og þoð verður Chauncey
áHLPHm Billups sem verður hetjan. Hann er búinn að
» vera fróbær I þessu einvígi ogefeinnmað-
K 1 ur er i erfiðleikum hjó Detroit, virðist alltaf
pís^iSi tff. ' vero einhver annar sem getur tekið af skar-
m 1 ið I staðinn. Tim Duncanáí erfiðleikum og
m iep möguleikar San Antonio liggja að mínumati
í ^ því að Ginobili eigi góðan leik/'sagði Svali
’Björgvinsson.