Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2005, Page 39
DV Síöasten ekkisíst
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ2005 39
4*
Hlemmur R-listinn villmenn-
ingarlegt miðbæjarhverfi með
kaffihúsum i stað rónanna.
R-listinn er kominn með svaka
áætlun um að reisa Hlemmsvæðið
við. Hann ætlar að færa Hlemm upp
úr sollinum og búa til menningar-
legt miðbæjarhverfi með fuilt af
kaffihúsum. Þar á að búa og starfa
mikið af listafólki eins og þegar er
kominn vísir að með Klink og bank í
Þverholtinu. Spennandi.
Ég ákvað að máta hverfið með
þetta í huga. Beitti ímyndunaraflinu
og nýtti mér þá gríðarlegu framtíð-
arsýn sem ég er þekktur fýrir. Ég sá
fyrir mér alls konar kaffihús þar sem
fastagestir yrðu listamenn í djúpum
þönkum við kaffidrykkju.
Rónarnir á Hlemmi munu þá
væntanlega hverfa. Hvert vfil R-list-
inn að þeir fari? Fá þeir einhverju
ráðið um það? Ég spurði þá út í þetta
og þeim leist vel á að fá kaffihús í ná-
grennið. Þeir voru alveg með það á
hreinu að þar yrðu þeir velkomnir,
enda er þetta hverfið þeirra. Ég
reyndi að segja þeim að R-listinn
ætlaði að svæla þá burt. En rónamir
vildu ekki hlusta á mig.
Ég prófaði að drekka kaffið mitt á
ýmsum stöðum í hverfinu og eftir
nokkra stund fannst mér ég vera
orðinn iðjuleysingi. Ég var orðinn
Sigurjón
Kjartansson
skrifar í DV alla
fimmtudaga.
Kaffi á Hlemmi „Ég prófaði
að drekka kaffið mitt á ýms-
um stöðum i hverfinu og eftir
nokkra stund fannst mér ég
vera orðinn iðjuleysingi."
meiri iðjuleysingi en rónarnir. Þeir
voru þó að minnsta kosti á röltinu
að leita sér að brennivísdropa. Ég
bara sat og drakk kaffi.
Og þetta vili R-listinn fá í
Hlemmhverfið. Iðjuleysingja sem
hanga á kaffihúsum afia daga. List-
ræna „klink og bank“ iðjuleysingja.
Er nú ekki verið að sækja vatnið yfir
lækinn? Eigum við ekki bara að leyfa
rónunum að eiga Hlemm fýrir sig?
Skipulagið Nýja skipulagið
gerir ráð fyrir að rónar víki fyrir
kaffihúsum. Rónarnir halda þó
að þeir fái að vera áfram.
Nýir tímar á Hlemmi
Rónar og það sem áður
einkenndi Hlemm á að
vikja á næstunni.
4 morgun
Nokkur vindur
Þokan er mætt á svæðið
eða svokallaðir þokubakkar
eins og vðurfræðingar kjósa _
að kalla þetta fyrirbæri. Það
kemur ekki óvart að enn _ Y, . tI
einn daginn verður hlýrra Nokkur vlndur
sunnlands en norðan. Llkur
eru á vindi og vætu við í _.
vesturströndina en /CX-c
annars ættu allir
að vera Gola
þokkalega 'M *
ánægðir með jHyA
veðriðídag. mWjW-
Hinn
daginn
Algarve
Mallorca
Krit/Chania
Barcelona
Róm
Alicante
Kýpur
Rimini
Kaupmannahöfn 19
Osló 20
London 27
Paris 34
Sólarupprás Sólarlag i Árdegisflóð 07.01 "
i Reykjavík Reykjavík Siðdegisflóð 1926
0255 24.04
Sigurjón Kjartansson heirnsótti Ulcmnn í vik-
unni en þar standa iniklar breytingar fyrir
dyrum. JMistinn vill búa tii menningarlegt
miöbæjarhverfi vneö kaffihúsum og fá þar
_ tí i' j . _iíj_ - _____________J ' 'ii r i
Jakob Bjarnar Grétarsson
• Ófremdarástand
er innan VG þótt
tilefnið sé gleðilegt.
Þannig er að vara-
formaður flokksins
og helsti talsmaður
hans í borginni,
Katrín Jakobsdóttir
er með barni. Hún ætlar því ekki í
borgarstjórnarslag-
inn næsta vor. Árni
Þór Sigurðsson sit-
ur þéttur fyrir og
ætlar að leiða þar á
bæ sem fyrri dag-
inn en þá vantar
konu í framvarðar-
sveitina. Klóra
menn sér nú í höfðinu með hver
kemur til greina, því Svandís
Svavarsdóttir formaður VG í
Reykjavík var búin að gefa það frá
sér að fara í væntanlegan slag...
• Hagnaður af Bjarti og Ferdin-
ant, dótturfyrirtæki Bjarts í Dan-
mörku, er sagður
slfkur að Snæbjöm
Amgrímsson viti
vart aura sinna tcd.
Góðærið er einkum
vegna Harry Potter
bókanna og svo Da
Vinci lykilsins. Þó
svo að Snæbjörn sé manna líkleg-
astur til að láta það fé sem eftir
, stendur renna til
‘skálda og menn-
ingarlegrar útgáfu
sem seint
BTART U R telst gróða-
J vænleg hefur
hann nú af því mestar áhyggjur
hvernig gengur með pípulagnir í
sumarhúsi sem hann festi á kaup.
Húsið er í Puglia - sunnanverðri
Ítalíu. Eins og duglegir lesendur
vefs Bjarts vita stendur nú forlagið
að ólífurækt á Ítalíu þannig að yf-
irráð á bókamarkaði þar hljóta að
vera á dagskrá nú þegar Danmörk
steinliggur...
• Líkt og sjá má inni í blaðinu
logar nú Hafnarfjörður stafna á
milli vegna sölu stofnfjáreigenda á
hlutum sínum í
Sparisjóði Hafnar-
fjarðar. Em þeir
sem málinu tengj-
ast því fegnastir að
vera fjarri góðu
gamni og einn slík-
ur er Ingvar Viktors-
son fyrmm bæjarstjóri, sem í gær
hélt utan til að iðka golf. í ferðina
var jafiiframt skráð-
ur til skamms tíma
Páll Pálsson, stjóm-
arformaður SPH,
kenndur við Fjörð,
en hann flautaði af
þátttöku með
nokkmm fýrirvara.
Hann hefur enda í
nægu að snúast...
**
• Ekki verður svo frá þessum
dálki gengið að ekki sé einn af eft- jr.
irlætis bloggumm blaðsins
nefiidur. Smásagna- og auglýs-
ingagerðarmaðurinn Agúst Borg-
þór hefur náð hæstu hæðum í
skrifum sínum með einlægni í
bland við nokkra vissu um eigið
ágæti að vopni. Þannig segir Ágúst
af því að húsgagnasali hafi sagt sér
formálalaust að
hann hefði skrifað
smásögur alla æfi
en aldrei fengið
birtar. „Þetta var
eins og áhugagítar-
leikari væri að tala
við Jimi Hendrix,“
segirÁgúst Borgþór
og kvaddi þennan veruleikafirrta __
húsgagnasmið með handabandi...