Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.08.1951, Qupperneq 19

Freyr - 01.08.1951, Qupperneq 19
FRE YR 255 Trjágarðurinn, á Egilsstöðum á Völlum, er meðal hinna vegleg- ustu hér á landi. gróður árum, þegar hafizt var handa um flokkun og greining hans. En svo er mál með vexti, að grasafræð- ingarnir Ingólfur Davíðsson og Ingimar Óskarsson, hafa klifrað yfir girðingar og gengið inn um hlið til þess að grennslast um hvað vex í görðum fólks í höfuðstað landsins, í kaupstöðum og þorpum, og í sveitum. Þeir hafa skoðað gróðurinn, flokk- að hann og víða mælt hæð trjáa og runna. Tilefni þessa var ákvörðun, sem gerð hafði verið áður, um að gefin yrði út bók, hliðstæð Flóru íslands, er lýsti tegundum gróðurs þess, er vex í görðunum, útbreiðslu þeirra og ástandi. Störf þeirra félaga, ásamt fenginni að- stoð úr ýmsum áttum, hefir borið þann ár- angur, að út er komið yfirlit yfir allt þetta, glæsilegt verk og digurt, skrýtt 300 mynd- um og þar að auki nokkrum litmyndum. Hefir ísafoldarprentsmiðja lagt allt kapp á að gera bók þessa sem bezt úr garði og nafn hefir hún hlotið samkvæmt innihaldi og heitir GARÐAGRÓÐUR. Garðagróður er stærri bók en Flóra ís- lands, enda hefir hin síðarnefnda að geyma P G emsufifill.

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.