Freyr

Volume

Freyr - 01.09.1952, Page 13

Freyr - 01.09.1952, Page 13
Svartskjöldótta kúakyn- ið, sem útbreitt er í Hollandi, og józka svart- skjöldótta kynið, er upp- runnið a£ einum og sama stofni. Danir hafa skipt því í tvær greinar, en hafa nýlega sameinað þær í eina aftur. — Myndin sýnir ungan verðlaunatarf. Hið józka skjöidótta kúakyn er kjötmikið en þó einnig gott mjólkur- kyn. Meðal-<ársafurðir kúnna eru 3500—3700 kg en fitan 3,82%. — Tuddinn á myndinni er fullorðin fyrirmyndar- skepna, en nautaröðin neðst á síðunni er frá ungdýrasýningu. Á sýningmn er skepn- tnum jafnan raðað rannig, að b e z t a ikepnan er á öðrum jaðri — oftast til vinstri — og svo hver af annari eftir kostum. .>S

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.