Freyr

Volume

Freyr - 01.09.1952, Page 14

Freyr - 01.09.1952, Page 14
296 FRE YR Gula, litla Jerseykýrin er £ræg fyr- ir hve feit mjólk hennar er. 5—6% fila er algengt fyrirbrigði og marg- ar hafa 6—7% fitu. Jerseykynið hef- ir náð mikilli útbreiðslu víða um heim og á stöðugt auknum vin- sæltlum að fagna. Uppruni þessa kyns er á ensku eynni Jersey, það- an er nafnið fengið. Að stærð og þyngcl er kýrin áþekk íslenzku kúnum, en hún er miklu betur byggð og svo er hún kynföst í öll- um erfðum. Ayrshiv'Aynið enska er um það bil 200 ára. Það hefir náð nokkurri útbreiðslu í Svíþjóð og Finnlandi. Meðal- nyt Ayrshirekýrinnar er talin 3400 kg mjólkur um árið, nteð 3,80% fitu.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.