Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2005, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 9. JÚLI2005 Helgarblaö DV * V • p j í i * i i J j r* x r j Ellv Ármannsdóttir störnurnar • rt\tepÁM4niic i <= ©*5 PÁMAÐUR.IS Hermundur Rósinkranz Sigurðsson talnaspekingur og miðill spáir fyrir hlustendum á útvarpsstöðinni Létt. Hann útskýrði fyrir blaðamanni DV hvernig hann færi að þessu, að sjá það sem við hin erum hvorki fær um að sjá né skynja. Sér framliðna eins og hven annaö fólk „Að hafa trú á sjálfum sér og finna það í hjarta sfnu og hverri frumu, að sjá hveija hindrun sem próf en ekki sem vandamál, þá eflist þroskinn og hamingjan," segir Hermundur, mið- ill og talnaspekingur, og þar hefur hann vissulega rétt fyrir sér. Eins og hvert annað fólk Okkur leikur forvitni á að vita hvemig Hermundur fer að þvf að sjá það sem aðrir eru jafnvel ekki færir um að sjá? „Það er erfitt að Iýsa þessu þvf ég þekki ekkert annað, ég hef verið svona síðan ég man eftir mér,“ segir hann einlægur. „Ég get lýst því þannig að það getur verið eins og að sjá f gegnum slæðu," útskýrir hann. „Stundum sé ég það eins og hvert annað fólk og get ekki skilgreint hvort manneskjan er lífs eða liðin og hef oft lent í smávandræðum vegna þessa." „Þetta birtist mér oft algjörlega óvænt, þegar ég á síst á von á því og veit oft ekki að þetta hefur átt sér stað fyrr en eftir á," svarar hann í ein- lægni. „Ef ég á að lýsa fyrir þér hvem- ig ég vinn þá kem ég mér í þannig hugarástand sem er orðið mér auð- velt að gera og tekur þetta frá nokkr- um sekúndum upp í nokkrar mínútur." Gott að geta gefið birtu Hermundur er fluttur ásamt eig- inkonu sinni til Grindavíkur og starfar þar samhliða útvarpsþáttun- um á Létt. „Okkur líður einstaklega vel héma," segir hann. Þegar Her- mundur er spurður hvað sé skemmtilegast við starf hans sem talnaspekingur og miðill svarar hann án þess að hika: ,Að heyra í fólki og að vera fær um að gefa því einhveija birtu og gleði sem það getur haft í hjarta sínu, það er það sem gleður mig mest af öllu." „Mér finnst þetta svo gaman, ég verð fullur af orku." „Það tekur mig allt að tvo tíma að ná mér niður þegar heim er komið," segir hann og kveður okkur með hlýrri kveðju. Öllmerkin eiga saman. Margirkunna að skilgreina samanburð stjörnumerkjanna sem skilaboð örlag- anna en við minnum á að hér er einungis um dægradvölað ræða. Lesendur eru sérstaklega minntir á að gleyma því aldrei að ástin er sterkasta aflið og er fær um að yfirstíga allar hindranir. Skemmtilegir tímar framundan -úbyrgur - stolturljúkvæður eiginleiki) - gott skopskyn - töfrandi -hrifandi - hugsjónamaður - traustur - félagslynd - listræn - siðfúguð - lætur undan - húttvís -yfirveguð - d stúðleg Sambandið einkennist af hlýju, mýkt, tilfinningalegu jafn- vægi, aðlögunarhæfni og góðum stundum þegar stjörnur vogar og hrútsins em bornar saman, en þeirra fyrstu fundir einkenndust eflaust af gagnkvæmri og jafhvel óskiljanlegri aðdá un sem eflist svo sannarlega milli þeirra þegar fram líða stund- ir. Skemmtilegir tímar einkenna samband hrúts- ins og vogar þar sem mikil Hrúturinn og voginn eiga vel saman Hjónin Geir H. Haarde og Inga Jóna Þórðardóttir. gleði ríkir og hugljúfur samhljóm- ur myndast. Þau verða aldrei uppislaoppa með umræðuefni því vogin er vinur í raun, sátta- semjari í öllum ágreiningi og er í reynd mjög aðdáunarverður elsk- hugi. Þetta staðfesti Geir H. Haar- de þegar þessi spá var borin und- ir hann. „Það er gaman að þessu og ýmislegt sem passar ágæt- lega," sagði Geir um sambandspá hans og eig- inkonu hansIngu Jónu Þórðar- dóttur. Geir H. Haarde fæddur 8. april 1951 Fjármálaráðherra HRÚTUR Inga Jóna Þórðardóttir fædd 24. september 1951 Viðskiptafræðingur VOG Talnaspekin veitir okkur innsýn í tákn talnanna. Til gamans skulum viö kanna hvern- ig lífstalan er fundin út. Það er auðveldara en margan grunar því hún finnst með því að reikna þversummu fæðingardags og út frá henni er hægt að öðlast betri skiln- ing á persónugerð og áherslum fólks. FINNDU LÍFSTÖLUNA ÞÍNA reikn- Þversumman er fundin. sjó dæmi: As Garðar Thor Cortes 2.5.1974 2+5+19+74=100 1+0+0+= 1 Tvistur Kristjón Þórður Hrafnsson rithöfund- ur 1.12.1968=2 Þristur Hannes Hóimsteinn Gissurarson 19.2.1953 = 3 Fjarki Dav/ð Oddsson 17.1.1948=4 Fimma Vigdis Finnbogadóttir 15.4.1930 = 5 Sexa Edda Heiðrún Backman fædd: 27.11.1957 27+11+19+57=114 - Frumkvæði -forsvar - sjálfstæði og ár- angur - hættir til þrjósku - Samvinna - aðlögun, tillits- semi, félagsskapur og sættir - hættir til að hika. Tjáning, félagsmót- un, listir og Iffs- nautnir - hættir til að ýkja. Grundvöllur, regla, þjónusta og hægur og stöðugur vöxtur - hættir tll þröng- sýni. Útbreiðsla, ævin- týraþrá og virkjun frelsis - en hættir til að láta of mikið eftir sér Ábyrgð, vernd, nær- ing, samfélag, jafn- vægi og samúð - hættir til sektar- kenndar. 7 Sundurgreining, skilningur, þekking- arleit, fróðleiksfýsn og hugleiðsla - hættlrtil að vera fjarlægur. Framkvæmdir, fé- lagsleg staða, valda- sókn og efnisleg markmið - hættir til að vera miskunnar- laus. Mannúð, örlæti, óeigingirni, skuld- bindingar og sköp- unargáfa - hættir til að tapa áttum Andans maður, inn- sæi, hugsjónir og draumar - en hættir til að færast of mik- ið I fang. Uppbygging, stórar framkvæmdir, mikill kraftur og leiðtoga- starf- hættirtii að hræðast takmarkanir. Frumkvæði, forsvar, sjálfstæði og árang- ur - hættir til þrjósku. 1+1+4=6 Sjöa Vala Flosadóttir 16.2.1978 = 7 Atta ingibjörg Sólrún Glsladóttir 31.12.1954 = 8 Nia Guðni Agústsson fæddur:9.4 1949 9+4+19+49=81 8+1=9 Tia Reynir Traustason blaðamaður 18.11.1953 Ellefa Bessl Jóhannsdóttir 5.2.1948= 11 Tólfa Birkir J.Jónsson (BirkirJón) 24.07.1979=12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.