Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2005, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ2005 Helgarblað DV Díana Flugvél Vil- hjálms í dregillinn remmingum Flugvél Vilhjálms Bretaprins varð að hætta við lendingu á flug- velli (Nýja-Sjálandi vegna vonskuveðurs.Svartaþoka og vindur komu í veg fyrir að vél- in gæti lent, en á jörðu niðri biðu eftirvæntingarfullir skólakrakkar eftir prinsinum. Talsmaður Vilhjálms sagði hann hafa verið rólegan þrátt fyrir vandræðin enda hafi hann vitað að engin hætta hafi stafaði af veðr- inu.„Ég ætlaði mérað lenda enda vissi ég að börnin biðu pnnsins en stundum ræður maður ekki við að- stæður," sagði flugmað- urinn. Fyrstur allra keisara til að mæta í brúðkaup dóttur sinnar Akihito, keisari Japans, og Michiko kona hans munu brjóta aldagamla hefð keisarafjölskyldunnar með því að mæta í brúðkaup dóttur sinnar. En venjan er að keisarafjölskyldan geri ekki mikið úr brúðkaupum kvenfólks (fjölskyldunni. Sayako prinsessa mun giftast almúga- manni að nafni Yoshiki Kuroda í nóvem- ber á þessu ári.Vegna Vt r''';fornra venja mun * ■" dóttir keisarans verða * ' almúgakona þegar hún giftist og mun því ekki taka við keisara- í embættinu seinna meir. Ákvörðun Aki- hito grundvall- ast á vilja keisarafjöl- skyldunnartil að virðast frjáls- lyndari og opnari. Karl bretaprins og Camilla halda veislu til heiðurs flóttafólki Karl Bretaprins og nýbökuð eigin- kona hans, Camilla, héldu í vikunni sérstakt boð fyrir gyðinga sem komu til Bretlands sem flóttafólk í seinni heimsstyrjöldinni.Átímum strlðsins var um 10 þúsund gyð- ingabörnum hleypt inn í Bretland til þess að bjarga þeim frá ofsókn- um Nasista. Um hundrað manns af þeim hópi, sem nú er á sextugs- og sjötugsaldri, var boðið í veglega veislu (tilefni af því að (síðustu viku voru 60 ár liðin frá stríðslok- um.Þetta y var hluti ís afviku- langri dagskrá til minn- ingar um stríðslok- in. Krónprinsessa Spánar með myndarlega kúlu Letizia, krónprinsessa Spánar, getur ekki lengur falið bumbuna,en hún er komin fimm mánuði á leið. Þar sem Letizia er þekkt fyrir að vera í mjórri kantinum er óvanalegt að sjá hana skarta svona myndarlegri kúlu.Þegar hún heimsótti Ciudad Real ásamt eiginmanni sínum, Felipe, klæddist hún bleikum og sumarlegum kjól og var það grein- legt að kúlan átti að fá að njóta s(n. Krónprinsessan virtist hafa sér- staklega mikinn áhuga á að við alþingiskonu þarna, en sú eignaðist nýlega barn. Að sögn við- staddra ræddu þær ákaft um móð urhlutverkið.Von er á nýjasta fjöl- skyldumeðlimn- um (nóvem- ber. Skandall í sænsku kon- ungsfjölskyld- unni Daniel Westling, sem er kærasti Victoríu, krónprinsessu Svía, hefur verið sakaður um skattsvik af skattayfirvöldum.Westling notaði peninga frá Kkamsræktarstöð sem hann á hlut í til þess að borga fýrir ýmsa einkaneyslu.Hann notaði peningana meðal annars til að greiða fyrir stóra áramótaveislu í New York fýrir sig og félaga sína og flugferð til Majorka fyrir við- skiptafélaga sinn og maka hans. Það sem vakti athygli skattayfir- valda var að þetta var skráð sem viðskiptaútgjöld. Westling svaraði fyrir sig með því að segja að það væri ekki óvenjulegt að fyrirtæki hefðu aðrar skoðanir á því hvað væru viðskiptaútgjöld heldur en skattayfirvöld. Þessi yfirlýsing hljómar þó eins og hann sé að reyna að sleppa fyrir horn. Albert prins í Mónakó hefur viðurkennt að hafa barnað flugfreyju sem hann átti í ástarsambandi við. Litli drengurinn, sem hefur fengið nafnið Alexandre, mun hvorki koma til greina sem erfingi krúnunnar né bera nafn fjölskyldunnar. lausaleiksbann Albert prins í Mónakó hefur viður- kennt að eiga lausaleiksbarn með flugfreyju. Lögfræðingur prinsins sagði í fréttatilkynningu frá Alberti að prinsinn vildi takast á við afleiðingar gerða sinna. Lögfræðingurinn, Thierry Lacoste, sagði í tilkynning- unni að bamið, sem er tveggja ára drengur, myndi ekki bera nafn fjöl- skyldunnar og ekki koma til greina sem erfingi krúnunnar. Hann fær þó að erfa auðævi Alberts til jafns við önnur væntanleg böm hans. Prins- inn, sem er 47 ára, sagðist með þessu vonast til að barnið fái ffið fyrir ágengi fjölmiðla. Kynntist flugfreyjunni í flugvéi Rainier III prins lést í apríl 81. árs að aldri. Stuttu eftir fráfall hans byrj- uðu sögusagnir um að Albert ætti bam og nokkur blöð í Frakklandi fjöll- uðu lítillega um málið. Grimaldi-f]öl- skyldan hefur nú lokið þriggja mán- aða sorgartímabili og taldi því rétt að koma hreint fram. „Albert prins vill biðja fjölmiðla að sýna sér og baminu sanngimi í umfjöllun sinni miðað við aðstæður," kom fram í tilkynning- unni. Flugfreyjan Nicole Coste sagði við franska íjölmiðla að hún hefði kynnst m >V 7* Mæðgin Flugfreyjan Nicole Coste ásamt syni sinum og prinsins. prinsinum um borð í flugvél árið 1997. Þau hefðu byijað að vera saman og hefði drengurinn, ávöxtur ástar þeirra, fæðst í ágúst 2003. Drengurinn hefur fengið nafnið Alexandre. Börn systranna erfa krúnuna Albert prins hefúr verið kallaður „partí-prinsinn" en hann hefur hvorki viljað ganga í það heilaga né stofna fjölskyldu. Hegðun hans er talin hafa neytt föður hans til að breyta stjómar- skrá landsins árið 2002. Fyrir breyt- inguna hefði litla ríkið fallið undir Frakkland ef Albert hefði látist barn- laus. Nú geta börn systranna, Kar- ólínu Stefaníu, hins vegar erftkrúnuna en þær eiga samtals sjö böm. Lögfræð- ingurinn sagði að litli strákurinn öðlaðist rétt til krúnurmar efAlbert prins eignaðist fleiri börn. Partí-prins Albert iét lögfræöing sinn iesa upp fréttatilkynningu um leið og sorgartímabiiinu lauk vegna dauða föður hans. Kennarinn sigraði í baráttunni við Eton-skólann Harry viðurkennir að hafa svindlað í prófi Sarah Forsyth, fyrrverandi kenn- ari Harry Bretaprins við Eton Col- lege stóð uppi sem sigurvegari eftir að hafa stefnt skólanum fyrir að segja henni upp vegna ólögmætra ástæðna. En þrátt fyrir að sigra í dómsmálinu gagnrýndi dómarinn hana fyrir slæm og óviðeigandi vinnubrögð í starfi því hún tók upp á kasettu samtal sem hún átti við Harry bretaprins án vitundar hans. í samtalinu viðurkennir Harry að hann hafi svindlað á prófi. Sarah var rekin einum mánuði efdr að hafa tekið upp samtalið við Harry. Hún sagði að Ian Burke, yfir- maður hennar, hafi fengið hana til að aðstoða Harry við námsefiiið á ákveðinn hátt sem hún sagði jaðra við svindl. Þetta þótti henni afar ósanngjamt gagnvart hinum nem- endunum. Skólayfirvöld segja hana einungis hafa tekið upp orð Harrys til þess að koma slæmu orði á skól- ann og beita skólayfirvöld þrýstingi til að fá persónulegum kröfum fram- gengt. Mikil umflöllun hefur verið um málið í breskum fjölmiðlum enda er það ekki á hveijum degi sem ólátaprins konungsfjölskyldunnar játar frammi fyrir alþjóð að hafa svindlað á prófi. Hins vegar þóttu upptökur Söruh vera villandi og samtalið úr samhengi svo Harry hef- ur verið hreinsaður af öllum ákær- mn fjölmiðla þess efiiis að hann hafi svindlað. Harri er ekki svindari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.