Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2005, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2005, Side 36
36 LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ2005 Helgarblað DV Díana Flugvél Vil- hjálms í dregillinn remmingum Flugvél Vilhjálms Bretaprins varð að hætta við lendingu á flug- velli (Nýja-Sjálandi vegna vonskuveðurs.Svartaþoka og vindur komu í veg fyrir að vél- in gæti lent, en á jörðu niðri biðu eftirvæntingarfullir skólakrakkar eftir prinsinum. Talsmaður Vilhjálms sagði hann hafa verið rólegan þrátt fyrir vandræðin enda hafi hann vitað að engin hætta hafi stafaði af veðr- inu.„Ég ætlaði mérað lenda enda vissi ég að börnin biðu pnnsins en stundum ræður maður ekki við að- stæður," sagði flugmað- urinn. Fyrstur allra keisara til að mæta í brúðkaup dóttur sinnar Akihito, keisari Japans, og Michiko kona hans munu brjóta aldagamla hefð keisarafjölskyldunnar með því að mæta í brúðkaup dóttur sinnar. En venjan er að keisarafjölskyldan geri ekki mikið úr brúðkaupum kvenfólks (fjölskyldunni. Sayako prinsessa mun giftast almúga- manni að nafni Yoshiki Kuroda í nóvem- ber á þessu ári.Vegna Vt r''';fornra venja mun * ■" dóttir keisarans verða * ' almúgakona þegar hún giftist og mun því ekki taka við keisara- í embættinu seinna meir. Ákvörðun Aki- hito grundvall- ast á vilja keisarafjöl- skyldunnartil að virðast frjáls- lyndari og opnari. Karl bretaprins og Camilla halda veislu til heiðurs flóttafólki Karl Bretaprins og nýbökuð eigin- kona hans, Camilla, héldu í vikunni sérstakt boð fyrir gyðinga sem komu til Bretlands sem flóttafólk í seinni heimsstyrjöldinni.Átímum strlðsins var um 10 þúsund gyð- ingabörnum hleypt inn í Bretland til þess að bjarga þeim frá ofsókn- um Nasista. Um hundrað manns af þeim hópi, sem nú er á sextugs- og sjötugsaldri, var boðið í veglega veislu (tilefni af því að (síðustu viku voru 60 ár liðin frá stríðslok- um.Þetta y var hluti ís afviku- langri dagskrá til minn- ingar um stríðslok- in. Krónprinsessa Spánar með myndarlega kúlu Letizia, krónprinsessa Spánar, getur ekki lengur falið bumbuna,en hún er komin fimm mánuði á leið. Þar sem Letizia er þekkt fyrir að vera í mjórri kantinum er óvanalegt að sjá hana skarta svona myndarlegri kúlu.Þegar hún heimsótti Ciudad Real ásamt eiginmanni sínum, Felipe, klæddist hún bleikum og sumarlegum kjól og var það grein- legt að kúlan átti að fá að njóta s(n. Krónprinsessan virtist hafa sér- staklega mikinn áhuga á að við alþingiskonu þarna, en sú eignaðist nýlega barn. Að sögn við- staddra ræddu þær ákaft um móð urhlutverkið.Von er á nýjasta fjöl- skyldumeðlimn- um (nóvem- ber. Skandall í sænsku kon- ungsfjölskyld- unni Daniel Westling, sem er kærasti Victoríu, krónprinsessu Svía, hefur verið sakaður um skattsvik af skattayfirvöldum.Westling notaði peninga frá Kkamsræktarstöð sem hann á hlut í til þess að borga fýrir ýmsa einkaneyslu.Hann notaði peningana meðal annars til að greiða fyrir stóra áramótaveislu í New York fýrir sig og félaga sína og flugferð til Majorka fyrir við- skiptafélaga sinn og maka hans. Það sem vakti athygli skattayfir- valda var að þetta var skráð sem viðskiptaútgjöld. Westling svaraði fyrir sig með því að segja að það væri ekki óvenjulegt að fyrirtæki hefðu aðrar skoðanir á því hvað væru viðskiptaútgjöld heldur en skattayfirvöld. Þessi yfirlýsing hljómar þó eins og hann sé að reyna að sleppa fyrir horn. Albert prins í Mónakó hefur viðurkennt að hafa barnað flugfreyju sem hann átti í ástarsambandi við. Litli drengurinn, sem hefur fengið nafnið Alexandre, mun hvorki koma til greina sem erfingi krúnunnar né bera nafn fjölskyldunnar. lausaleiksbann Albert prins í Mónakó hefur viður- kennt að eiga lausaleiksbarn með flugfreyju. Lögfræðingur prinsins sagði í fréttatilkynningu frá Alberti að prinsinn vildi takast á við afleiðingar gerða sinna. Lögfræðingurinn, Thierry Lacoste, sagði í tilkynning- unni að bamið, sem er tveggja ára drengur, myndi ekki bera nafn fjöl- skyldunnar og ekki koma til greina sem erfingi krúnunnar. Hann fær þó að erfa auðævi Alberts til jafns við önnur væntanleg böm hans. Prins- inn, sem er 47 ára, sagðist með þessu vonast til að barnið fái ffið fyrir ágengi fjölmiðla. Kynntist flugfreyjunni í flugvéi Rainier III prins lést í apríl 81. árs að aldri. Stuttu eftir fráfall hans byrj- uðu sögusagnir um að Albert ætti bam og nokkur blöð í Frakklandi fjöll- uðu lítillega um málið. Grimaldi-f]öl- skyldan hefur nú lokið þriggja mán- aða sorgartímabili og taldi því rétt að koma hreint fram. „Albert prins vill biðja fjölmiðla að sýna sér og baminu sanngimi í umfjöllun sinni miðað við aðstæður," kom fram í tilkynning- unni. Flugfreyjan Nicole Coste sagði við franska íjölmiðla að hún hefði kynnst m >V 7* Mæðgin Flugfreyjan Nicole Coste ásamt syni sinum og prinsins. prinsinum um borð í flugvél árið 1997. Þau hefðu byijað að vera saman og hefði drengurinn, ávöxtur ástar þeirra, fæðst í ágúst 2003. Drengurinn hefur fengið nafnið Alexandre. Börn systranna erfa krúnuna Albert prins hefúr verið kallaður „partí-prinsinn" en hann hefur hvorki viljað ganga í það heilaga né stofna fjölskyldu. Hegðun hans er talin hafa neytt föður hans til að breyta stjómar- skrá landsins árið 2002. Fyrir breyt- inguna hefði litla ríkið fallið undir Frakkland ef Albert hefði látist barn- laus. Nú geta börn systranna, Kar- ólínu Stefaníu, hins vegar erftkrúnuna en þær eiga samtals sjö böm. Lögfræð- ingurinn sagði að litli strákurinn öðlaðist rétt til krúnurmar efAlbert prins eignaðist fleiri börn. Partí-prins Albert iét lögfræöing sinn iesa upp fréttatilkynningu um leið og sorgartímabiiinu lauk vegna dauða föður hans. Kennarinn sigraði í baráttunni við Eton-skólann Harry viðurkennir að hafa svindlað í prófi Sarah Forsyth, fyrrverandi kenn- ari Harry Bretaprins við Eton Col- lege stóð uppi sem sigurvegari eftir að hafa stefnt skólanum fyrir að segja henni upp vegna ólögmætra ástæðna. En þrátt fyrir að sigra í dómsmálinu gagnrýndi dómarinn hana fyrir slæm og óviðeigandi vinnubrögð í starfi því hún tók upp á kasettu samtal sem hún átti við Harry bretaprins án vitundar hans. í samtalinu viðurkennir Harry að hann hafi svindlað á prófi. Sarah var rekin einum mánuði efdr að hafa tekið upp samtalið við Harry. Hún sagði að Ian Burke, yfir- maður hennar, hafi fengið hana til að aðstoða Harry við námsefiiið á ákveðinn hátt sem hún sagði jaðra við svindl. Þetta þótti henni afar ósanngjamt gagnvart hinum nem- endunum. Skólayfirvöld segja hana einungis hafa tekið upp orð Harrys til þess að koma slæmu orði á skól- ann og beita skólayfirvöld þrýstingi til að fá persónulegum kröfum fram- gengt. Mikil umflöllun hefur verið um málið í breskum fjölmiðlum enda er það ekki á hveijum degi sem ólátaprins konungsfjölskyldunnar játar frammi fyrir alþjóð að hafa svindlað á prófi. Hins vegar þóttu upptökur Söruh vera villandi og samtalið úr samhengi svo Harry hef- ur verið hreinsaður af öllum ákær- mn fjölmiðla þess efiiis að hann hafi svindlað. Harri er ekki svindari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.