Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2005, Page 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ2005 Fyrst og fremst UV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Rltstjóran Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjórl: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Drelfing: Pósthúsið ehf. dreifmg@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Jónas Kristjánsson heima og að heiman Friðhelgir flokks hestar ' Bjorn Bjarnason er latur í embætti dómsmáiaráð- herra. Hann hef- ur yfir sýslu- mönnum að segja og lætur sér vel Ifka að sumir þeirra nenni alls ekki að vinna. Svo ertil dæmis um sýslumenn- ina (Hafnarfirði og á Patreks- firöi, þar sem mál hrannast upp. Á Patreksfirði lá sýslumaöurinn I fjögur ár á dánarbúi, sem átti að afhenda félagsheimili aldr- aðra. Auðvitaö eru báöir þessir sýslumenn gamlir flokkshestar I Sjálfstæðisflokknum og því frið- helgir. Annað var uppi á ten- ingnum I tlð Þorsteins Pálsson- ar, sem hrakti Sigurö Gizurarson úr embætti á Akranesi. þúfur f Gleneagles I Skotlandi. Þar varstigið skref afturá bak I um- hverfismál- um, þvl ekki var þrýst á Bush Bandarlkja- forseta I niðurstööunni, óljósrí hræsni, án þess að setja stefríu- mörkað hætti Kyoto. Þróunar- aöstoö verður í auknum mæli afhent fyrirtækjum á borð við British American Tobacco og Shell, sem hafa áratugalanga reynslu af þvf að ofsækja fátæklinga I þriðja heiminum. Allt þetta var til skammar rlkjum á borð við Frakkland og Þýzka- land, sem létu Bandaríkin og Bretland ráða ferð. Heimurinn veröur verri eftir fund áttveld- anna I Gleneagles. (Jtangátta forseta- Skrlftlofáforseta (s- lands hafði ekki hugmynd um aö forsetafrúin ætti að vera veizlustjóri ( gimsteinaveizlu fVfsindasafninu f London kvöldið eft- ir sprengjuárásina frægu. Ekkert er viö það að athuga að frúin komi fram f selskapi gimsteina- fólks í umboði embættis forseta, svo sem fram kemur f bréfi til boösgesta sem áttu aö borga nfu þúsund krónur hver. Hins vegar er skrftið, aö forsetaskrif- stofan skuli ekki hafa hugmynd um máliö og ekki geta frætt DV um það. DV varö aö finna frétt- ina eftir öðrum leiðum. Eru embættismenn skrifstofunnar ekki á kaupi viö að vita um svona mál? cn ro Leiðari Eírikur Jónsson Lílct og pað sé á einhvern liátt allt að pví ósiðlegt að afla peninga umfram aðra. Hér í blaðinu í dag má lesa viðtal við Sindra Sindrason, fyrrverandi for- stjóra Pharmaco, sem vissulega er í hópi þeirra íslensku auðmanna sem skotið hafa upp kollinum á undanfömum misser- um mörgum til undrunar og öðmm til öf- undar. Sindri hefur einfaldlega ákveðið að láta gamlan draum rætast og byggja sér draumahöll efdr eigin óskum. Hús sem hann í raun langar að byggja og búa í. Vissulega á það eftir að kosta sitt en Sindri borgar þetta sjálfur. f allra umræðunni um þá nýríku auðmenn á íslandi sem haslað hafa sér vöU á allra síð- ustu misserum gætir stundum þeirrar þrá- hyggju sem gerir ráð fyrir að gróði sé alltaf slæmur. Líkt og það sé á einhvern hátt aUt að því ósiðlegt að afla peninga umfram aðra. Al- menningur ætti að líta sér nær. Þrátt fyrir sex eða sjö miUjarðamæringa, sem þjóðin hefur aUð af sér í þeim breyting- um á samfélaginu í átt tíl frelsis að undan- fömu, hefur eitt gleymst. Sjaldan er á það minnst og líkt og enginn hafi tekið eftir því. Það er aukin velsæld aUs almennings í land- inu sem nú býr við aUt önnur kjör og í aUt öðm um- hverfi en áður. Að vísu er aUur þorri almennings ekki orðin sveUríkur en hitt er eins víst að aldrei fyrr hafa ís- lendingar haft það eins gott og í dag. Hefur fólk gleymt þeim tím- um þegar mán- aðarkaupið var aUtaf búið sautj- ánda hvers mánaðar? Eða þegar það þurfti að standa í biðröðum hjá banka- stjórum til að fá lán fyrir nauðsynjum. Eða þegar það var af veikum mætti að reyna að koma sér þaki yfir höfúðið í þjóðfélagi sem gerði aUs ekki ráð fyrir að það væri hægt. Almenningur ætti að gleðjast með nýju, ís- lensku auðmönnunum. Þeir em í raun ekk- ert annað en ákveðið birtingarform á þeirri velsæld sem stjómvöldum hefur sem betur fer tekist að færa þjóðinni í nafni frelsis á sem flestum sviðum. Það ættum við öU að hafa hugfast. Allt sem Markús Orn Antonsson er ekki „Markús Örn Antons- sonf þrátt fyrir að til- heyra ftokkisem við hátíðleg tækifæri boð- ar frjálshyggju og engin ríkisafskipti, hef- ur þá reynslu eina að reka fyrirtæki undir pilsfaldi hins opin- bera og skila RÚVihvín- andihalla MARGRÉT S. BJÖRNSDÓTTIR, for- stöðumaður við háskólann, skrifar ágætan langhund um embætti út- varpsstjóra í Moggann. Og varar við því að ráðið verði í starfið á flokkspólitískum forsendum eða það sem hún kallar „herfangs- hugsun". Hún vill að ráðið verði í starfið á faglegum forsendum. Fyrst og fremst (Hver viU það ekki?) Markús örn Antonsson útvarpsstjóri mun láta af störfum um mánaðamótin ágúst/september og fer þá fljót- lega til Kanada þar sem hann mun setjast að sem sendiherra. Hann skilur við stofnunina þannig að hún stendur nú frammi fyrir mikl- um niðurskurði. ÞEIR SEM NÁ AÐ ÞRÆLA sér í gegn- um grein Margrétar munu rekast á kafla við lok greinar þar sem hún nefnir til þá kosti sem prýða mega eins og einn góðan útvarpsstjóra. Þá rennur upp fyrir mönnum að þama er verið að lýsa manni sem er algjör andstæða Markúsar Arnar í einu og öllu: „1. HANN ÞARF AÐ hafa náð afburða árangri og hafa staðgóða þekkingu." Markúsar Amar verður minnst sem sjálfstæðismannsins sem skíttapaði borginni til R-listans. Honum var þá fenginn þessi bitling- ur að vera útvarpsstjóri. En stjómar- flokkarnir hafa alltaf úr einhverju að spUa, einhverju athvarfi, fyrir sína foringja þegar þarf að koma þeim fyrir. ,2. HANN ÞARF AÐ hafa hæfileika tU að vera öflugur forystumaður RÚV og talsmaður, maður sem lað- ar að sér og velur úrvals samstarfs- fólk." Auðun Georg Ólafsson? „3. HANN ÞARF AÐ hafa reynslu og ríka tUfinningu fyrir rekstri." Markús öm Antonsson, þrátt fyr- ir að tUheyra flokki sem við hátíðleg tækifæri boðar fijálshyggju og engin ríkisafskipti, hefur þá reynslu eina að reka fyrirtæki undir pUsfaldi hins opinbera og skUa RÚV í hvínandi haUa. ,A. HANN ÞARF AÐ hafa hæfileika tU að vinna með fólki." Markús Öm hefur búið um sig í fflabeinstumi við Efstaleitið og talar ekki við starfsfólk stofnunarinnar. NÚ ER SPURT HV0RT Margrét S. Bjömsdóttir hafi litið tU Markúsar Amar þegar hún samdi persónulýs- inguna á þeim sem besfin er tU að taka við RÚV og hvaða kostir þurfa að prýða viðkomandi. Og snúið því svo öUu á haus. Svo má spyrja sig hver í ósköpunum hafi komist að þeirri niðurstöðu að ferUl Markúsar Amar og persónugerð sé sú sem ákjósanleg má heita í sendiherra- starf. Eftir því sem næst verður kom- ist er það helst lipurð í mannlegum samskiptum sem einkennir góðan sendiherra. ]akob@dv.is Vel vopnaðir víkingar Vel vaxaðir víkingar Davíð Bjarni Heið- arsson, víkingur úr Hafnarfirði, segir það ekki vfldngahátíðinni í Búðardal að kenna, að lögreglan hafi þurft að íjarlægja boga og örvar, hafnaboltakylfu og trékylfur, dúkahníf og golfkylfu sem og risastórar boltaklippur úr far- angursrými bifreiðar. Er ástæða til að tala um að þetta sé utanbæjarfólk þegar raunverulegir vúdngar koma vel vopnaðir á vík- ingahátíð? Eru hinir kannski bara gervivíking- ar? Kannski heíur farið fyrir brjóstið á aðstandendum hátíðarinnar, að eigendur vopn- anna höfðu hafnaboitakylfu og goifkylfu, sem ekki geta talizt hluti af hefðbundnum búnaði víkinga. Víkingahátíð í Hafn- arfirði Vopnum búnir að fornum hætti. „Gilzeneggers" á frábærri nútíma- íslenzku. Villi hef- Þjóðin fylgist spennt með ferð Villa , d WRX um furðuheima vaxtarræktar í kostu- «Þ% leeri lvsineu Egils ur lauo Dreyra sei ---- úr venjulegum vamba í frík, sem meira að segja hefur sætt sárri vöx- un í HoUywood-stíl. Undir niðri er þetta skemmtileg | saga um mann sem Jj Jjgtfc fer úr ástandi sjón- * -í w vaips og slens yfír ræktar, sem felast í S—o** \ gervi-húðlit, strípum, krabbameinsvald- andiljósum ogloks vaxmeðferð, fyr- ir utan endalaust puð í tækjum iík- amsræktarstöðva, sem sagt ferð milli öfganna. Þetta er sannkallaður víkingur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.