Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Blaðsíða 1
Yfirbugaði ökuníðing Leifur Guðjónsson sýndi dug og kjark þegar hann yfirbugaði ökuníðing í Mosfellsbæ á þriðjudag. Leifur naut til þess aðstoðar lögreglu en níðingurinn, sem var ofurölvi, lét öllum illum látum. Hann reyndi að sleppa frá laganna vörðum en var að lokum járnaður og borinn burt, þökksé Leifi og vaskri framgöngu hans. Bls. w DAGBLA&fÐ VÍSIR173. TBL - 95. ÁRG. - [ FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005] VERÐ KR. 220 f Björgólfur Thor Björgólfsson, ríkasti maður Islands og einn af fimm hundruð ríkustu mönnum heims, fékk synjun á debetkortið sitt þegar hann ætlaði að kaupa ís í Bónusvídeói við Laugalæk í gær. Hann átti ekki klink í bflnum og þurfti mamma hans, Þóra Hallgrímsson, að koma og borga fyrir soninn svo hann gæti svalað þorsta sínum. Bls. 8 5117000 Q-frauníóœr 121

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.