Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Page 2
2 FIMMTUDACUR 4. ÁGÚST2005
Fyrst og fremst DV
Leiðari
Páll Baldvin Baldvinsson
Grœðgin er ein af dauðasyndunum sjö ogengin þeirra er
ástunduð afjafn ríkri fílcn og innilegri ástríðu liérá landi
og matargrœðgin.
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Jónas Kristjánsson
og MikaelTorfason
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
D V áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Jónas Kristjánsson heima og aö heiman
Hótel á 3000-5000
nokkur ár búin að
fljúga fram og
aftur til útlanda
fyrir tuttugu
þúsund krónur,
er auðvitaö lengi
búið að vera úrelt að
borga sömu upphæð
fyrir hverja nótt á hóteli. Nú er
flugfélagið EasyJet farið aö
baeta úr þeirri skák með þvf að
bjóða upp á skúffuhóte! I mið-
borgum stórborga, þar sem
menn borga 3000-5000 krónur
fyrir nóttina f pfnulitlu og
gluggalausu herbergi, sem er
eigi aö sfður hreint og með eig-
in klósetti, vaski og sturtu. Þessi
nýja stefna á eftir aö breiðast út
með ógnarhraða rétt eins og
lággjaldaflugiö á sfnum tfma.
Menn fá stööluð lágmarksgæði
á B&B verði.
Baraátta plápetur
Stjomufræðingar eru farnir að
finna plánetur á yzta jaöri sól-
kerfisins, jafnvel
stærri en Plútó.
Búizt erviö,
að slfkar
plánetur
gætu orðið
um tuttugu
talsins og jafn-
vel nokkur hund-
ruð. Það minnir á, að á sfnum
tfma þótti vafasamt að bæta
Plútó við stóru plánetumar átta.
Hann er bara frosinn klumpur,
einn fimmti af massa tunglsins,
og verður væntanlega strikaður
út sem pláneta, þegar fleiri slfkir
finnast með hinum fullkomnu
áhöldum, sem stjörnufræðin
hefur nú yfir aö ráða. Þá verða
pláneturnar bara: Merkúr, Ven-
us, Jöröin, Marz, Júpfter, Satúm-
us, Úranus og loks Neptúnus.
rtj
«o
dJ
XJ
c
'O
—I
'TtJ
Gervilýðræði
sætEis&A
einræðisherra
Egypta, þykist
efla lýðræöi f
landinu með
þvf aö leyfa
öörum að bjóöa
fram gegn sér í
forsetakosningum. Bar-
áttan fer þannig fram, að f hvert
sinn sem andstæðingar forset-
ans reyna að koma saman er
ráðizt á þá, þeir barðir og spark-
að f þá. Sfðan er þeim smalað f
fangelsi. Allt er þetta bara
skrfpaleikur til þess að gera
George W. Bush Bandarfkjafor-
seta kleift aö halda þvf fram, að
nánasti bandamaöur hans f
heimi múslima sé á leiö til vest-
ræns lýðræðis. (rauninni er lög-
reglu og leyniþjónustu beitt til
hins ftrasta til að tryggja
Mubarak kosningu.
Fita er frelsisskerðing
jóðin er orðin of feit. Við fylgjum
dáðustu fyrirmynd okkar, Kanan-
um, og étum á okkur spikkeppi.
Dæmin eru auðsýnileg í kringum stór-
markaði á annatímum þegar akfeitt fólk
bisast við að troða innkaupakörfur sínar
fullar af sykurblönduðu ropvatni, fitu-
mettuðu snakki og sælgæti.
Græðgin er ein af dauðasyndunum sjö
og engin þeirra er ástunduð af jafn ríkri
fíkn og innilegri ástríðu hér á landi og
matargræðgin. Kennimenn og sérfræðing-
ar hafa varað þjóðina við í fjölda ára en
þjóðin skellir við skollaeyrum og treður
gin sitt fullt af sykur- og fitumettuðu rusl-
fæði.
Stjórnvöld hafa ekki lagt sig eftir að
styggja þá matgráðugu. Allur samtíminn
er mettaður af áróðri fyrir áti og stjórn-
málaflokkum dettur ekki í hug að setja sér
manneldisstefnu sem er í blóra við matar-
græðgina.
Svo verður að greiða syndagjöldin: Fita
er frelsisskerðing. Þegar átvaglið er orðið
ofhlaðið af spiki lifir það í einangrun og
skömm, getur ekki mælt sig við staðal-
myndir auglýsinga, á erfitt með að hreyfa
sig og komast fyrir í meðalstöðlum samfé-
lagsgerðarinnar. Sá feiti verður fórnar-
lamb eigin þunga. Bilaðir liðir, sykursýki
og vöðvabólgur leggja keppina að velli í
vinnu, félagslega, á heimilum og loks á
sjúkrahúsum.
Aukinn meðalþunga þjóðarinnar á eftir
að borga dýru verði. Óhamingju og heilsu-
leysi munu allir greiða fyrir með vaxandi
hlutfalli skatta til reksturs heilsugæslu og
samhjálpar, því ekki greiða menn til
heilsugæslunnar eftir þyngd sinni og um-
máli.
Það er sama hvert litið er, fólk á besta
aldri, ungar konur, unglingar af báðum
kynjum, börn. Fitan er að setjast í þykkum
lögum utan á þjóðina, hvapið er orðið eitt
megineinkenni okkar.
Island er sýnis-
horn dnmsdags
sem
sfyattar
konganna
gætu borgað
í. Fyrir 123 milljónir Frosta Bergs-
sonar gæti rikið keypt 7230
Hewlett Packard-fartölvur. Eina
fyrir tuttugasta hvern rikisstarfs-
mann.
„Þegar BBC segir þaö,
fær það aukið vægi."
MENN HALDA AÐ fSLAND EIGt AÐ VERA
SVART. En rannsóknir sýna, að lág-
lendi var allt gróið fyrir komu land-
námsmanna, Kjölur var algróinn og
hægt var að fara á gróðri yfir
Sprengisand utan 20 kílómetra á há-
punkti.
VIÐ VISSUM ÞETTA ALLT. En þegar
BBC segir það, fær það aukið vægi.
jonas@dv.is
BÚSETA MANNSINS f LANDINU hefur
á löngum tíma valdið mikilli land-
eyðingu. Fyrir landnám voru eldgos
og hraunflóð að verki, en samt var
land allt gróið upp til fjalla.
EFTIR LANDNÁM HEFUR SKÓGUR ver-
ið brenndur og sauðfé sigað á hann.
Síðan hefur vindurinn náð tökum á
lággróðri og feykt honum burt og
loks moldinni líka. Þannig þekkjum
við rofabörðin.
ÞETTA ERU EKKINÝJAR FRÉTTIR. En í
gærmorgim var sagt frá þeim í BBC.
Þar talar Boris Masimov meðal ann-
ars við Andrés Arnalds hjá Land-
græðslunni um ísland, stærstu eyði-
mörk í Evrópu.
ÍSLAND ER SÝNISHORN DÓMSDAGS,
segir Andrés í viðtalinu. ísland sýnir,
hvernig farið getur fyrir öðrum lönd-
um, ef menn ganga á skóga og of-
beita land. ísland er víti til vamaðar.
BBC SEGIR AÐ EYÐING LANDS á ís-
landi sé ótrúlega mikil og að sandur-
inn sé fi'nlegri en annar eyðisandur á
jörðinni, jafh fínlegur og sandurinn
á tunglinu. Þannig varð ísland leik-
völlur tunglfara.
Rofabörð algeng
sjón á Islandi.
Andrés Arnalds
aðstoðarland-
græðslustjóri.
Fyrst og fremst
2. Fyrir 7 07 milljónir Vilhelms Ró-
berts Wessmans gæti ríkið keypt
267.500 pilluglös afmagnýli. Eitt
glas á nær alla íslendinga.
3. Fyrir 107 milljónir Björgólfs Guð-
mundssonar gæti rikið keypt 305
eins og hálfs tonns Robur-peninga-
skápa úr sænsku gæðastáli.
4. Fyrir 102 milljónir Arngrims Jó-
hannssonar gætu HalldórÁs-
grimsson og Davið Oddsson flogið
Fóðurblandan, Bústólpi, Vall-
hólmi og Áburðarverksmiðjan em
öll komin í eigu sömu aðila, þ.e.
hóps fjárfesta, sem samanstendur af
Kaupfélagi Skagfirðinga, Kaupfélagi
Borgnesinga, Kaupfélagi Héraðsbúa
og Vátryggingafélagi íslands.
Þessi frétt var í Morg-
unblaðinu í gær. Við vilj-
um bæta við þessa frétt,
að þar með hefur gamia
Samband íslenzkra sam-
vinnufélaga ekki reynzt
vera dautt, heidur hefur
það
endurlífg-
ast í smækkaðri mynd í
þessari samsteypu undir
forustu Vátryggingafélags
íslands, fjárhagslegrar
kjölfestu Framsóknarflokksins.
1500 sinnum fram og til baka til
London á Saga class.
5. Fyrir 100 milljónir Jóns Ásgeirs
Jóhannssonar gæti ríkið keypt
mat fyrir 1700 fjögurra manna
fjölskyldur i einn mánuð.