Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005 Fréttir DV Ökuleikni á traktorum Það verður mikið um dýrðir næsta sunnudag í Sauðíjársetrinu í Sævangi. Þá eru töðugjöld og dráttarvéladagur og verður meðal annars keppt í akstursleikni á dráttarvél. Veitt eru verðlaun fyrir sigurvegarann í karla- og kvennaílokki en að launum er frímiði fyrir tvo á Bændahátíð Sauðfjársetursins sem haldin verður síðar í haust. Dagskrá- in hefst klukkan tvö með leikjum fyrir alla fjölskylduna en svo verður keppt í öku- leikninni. Byggt hátt á Selfossi Selfyssingar ætla sér greinilega stóra hluti, alla- vega í byggingamálum. Verið er að fara að byggja blokkir í svokallaðri miðju á Selfossi og munu þær verða sextán hæða háar. Fyrri tillögur gerðu aðeins ráð fyrir átta hæða blokk- um svo um er að ræða tvö- földun. Hugmyndimar em unnar af dönskum arki- tektum og verða kynntar almenningi á næstunni. Til gamans má geta að hæstu blokkirnar í Reykja- vík em aðeins fimmtán hæðir, einni hæð lægri en Selfyssingar áforma að byggja. SöngÁrni brekkusöngí síðasta sinn? Birkir Kristinsson, knattspyrnukappi ílBV og Eyjapeyi. „Nei það held ég ekki. Hann er alltafgóður I brekkusöngnum, það er ekki spurning. Held nú ekki að hann hafi sungið sitt slðasta. Mér fyndist það skritið að vera í brekkusöngnum án Árna. Róbert var samt góður um árið og kom á óvart. En Árni er seigur i þessu þó ég þori ekki að dæma um þetta mál sem kom upp núna. Veit í raun ekkert um það nema það sem ég heflesið í blöðum og séð í sjónvarpi. Hann segir / Hún segir „Úff...ég veitþað ekki. Hann sneri nú aftur eftir að hafa lent f vandræðum 'síðast, þannig að ég býst við að hann komi lika aftur núna. Enda er karl- inn ómissandi í brekkusöng. Ég get ekki séð neinn fyrir mér taka brekkusönginn annan en hann, ekki nema kannski Bubba. Hann er sá eini sem hugsantega gæti leyst hann af. Ég var á þjóðhátið núna en gatþvi miður ekki verið á brekkusöngnum Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona ÍVat og Eyjastúlka. ísland er nú í stjórnmálasambandi við 169 riki. Nýjasta ríkið á þeim lista er Tú- valú og eru þá 26 ríki eftir á lista utanríkisráðuneytisins yfir ríki sem stofna skal til sambands við. Sameinuðu þjóð irnar íslandáenn eftir að stofna tii stjórnmáiasam- bands við 26 ríki. IsmaM Omar Guelieh Einræðisherra Djibútí ernúi póiitisku sam- bandi við Island. Island í stjónnmálasamband við Mndi eyríki í „Sala frímerkja og myntar hefur einnig verið drjúg tekju- Undfyrirrikið" Kyrraðali íslendingar stofna til stjórnmálasambands við hvert ríkið á fætur öðru. Nú hefur verið stofnað til sambands við eyríkið Túvalú í Suður-Kyrrahafi. Óvíst er hversu lengi það samstarf stendur, þar sem hætta er á að landið hverfi undir sjó ef sjávarmál heldur áfram að hækka. íslendingar stofnuðu til stjórn- málasambands við eyríkið Túvalú þann 26. júlí síðastliðinn. Túvalú er eitt minnsta og afskekktasta rlki heims. Landið er 26 ferkílómetrar að stærð og samanstendur af níu eyjum sem liggja á kóralrifi í Suður-Kyrra- hafl, mitt á milli Hawaii og Ástralíu. íbúar landsins eru tæplega 11.500 talsins og eru áðallega af pólýnesísk- um uppruna. Túvalú gæti horfið Hætta er á að eyjarnar hverfi ef yfirborð sjávar hækkar svo einhverju nemi. Eyjarnar rísa hæst 5 metra yfir sjávarmál. Á einum áratug hafa þrír metrar af strandlengju eyjanna horf- ið undir sjó. Ibúar eyjanna hafa haft miklar áhyggjur af hnattrænni hlýn- un sem þeir telja margir hverjir að eigi sinn þátt í V hækkandi yfirborði itrjj sjávar. Þeir hafa gert samning við Nýja-Sjá- land um að landið taki móti túvalúskum Strandlengja Túvalú Gæti horfið undirsjó vegna hækkunar sjávarmáls. flóttamönnum, komi til þess að íbúar þurfi að flýja heimili sín. Ástralir vilja hins vegar ekki taka ' á móti flóttamönnum frá landinu, þar sem þeir eru ósáttir við eindreginn stuðn- ing stjórnvalda í Túvalú við Kyoto-bókunina, en Ástralir eru á móti henni. Græða á veraldarvefnum Ríkisstjórnin gerði sámning upp á 3,2 milljarða um að leigja út notkun á lénaendingu landsins, .tv, í 9 til næstu 12 ára. Auk þess hefur rík- ið töluverðar tekjur af svokölluðum wj „900“ númerum, en W að þessu samanlögðu f þrefölduðust tekjur landsins. Sala fiímerkja og myntar hefur einnig verið drjúg tekjulind fyrir ríkið. Landið hefur einnig töluverðar tekjur af arðgreiðslum úr íjárfesting- arsjóði sem settur var á fót fyrir landið árið 1987 af Ástralíu, Nýja- Sjálandi og Bretlandi. Sjóðurinn er nú 2,3 milljarðar. Auk þess reiðir landið sig á fjðrstuðning frá öðrum löndum. Ríki sem ekki eru í sambandi við ísland Utanríkisráðunéytið stefnir að því að stofna til stjórnmálasambands við öll ríki Sameinuðu þjóðanna. Alls eru 26 ríki eftir á lista ráðuneytis- ins: Brúnei, Burma, Búrúndí, Bútan, Fidjieyjar, Fílabeinsströndin, Haítí, Kamerún, Kírbatí, Kongó, Alþýðulýðveldið Kongó, Líbería, Madagaskar, Mið-Afríkulýðveldið, Mónakó, Saír, Salómonseyjar, Sankti Lúsía, Saó Tóme og Prinsípe, Simbabve, Síerra Leóne, Súrínam, Tadsjikist- an, Tonga, Tógó, Trinidad og Tóbagó. Síðast í samband við Djíbútí fslendingar tóku nú síðast upp stjórnmálasamband við Afríkuríkið Djíbútí. Yfir landinu ríkir IsmaO Omar GueUeh sem ræður lögum og lofum í landinu. íbúar landsins lifa í mikilli fátækt og mannréttindi eru fótum troð- in. Ismail tók við af frænda sín- um sem forseti landsins, en hann hafði verið einræðisherra frá 1977 þegar landið hlaut sjálf- stæði frá Frökkum. Hann á það til að láta fangelsa leiðtoga - stjórnarandstöðunnar. í síðustu kosningum var hann einn í frarn- boði og fékk 100% atkvæða. Liður í útþenslu DV hafði samband við Gunnar Snorra Gunnarsson, ráðuneytis- stjóra í utanríkisráðuneytinu, við vinnslu fréttaf um stjórnmálasam- bönd á síðasta ári. Þá sagði hann að stefna utanríkisráðuneytisins væri að stofna til stjórnmáiasambands við öll ríki Sameinuðu þjóðanna. Það sé gert vegna þess að það komi sér vel í almennum samskiptum við löndin, auk þess að það sé gott fyrir ísland á vettvangi SÞ með tilliti til atkvæðavægis þar. ísland sækist eins og kunnugt er eftir sæti í ör- yggisráði SÞ. Ibúar í nágrenni við útibú Islandsbanka við Réttarholtsveg mótmæla lokun. Vilja hafa bankann sinn áfram „Fólk er mjög svekkt yfir þessu og reitt," segir Kristinn Breiðfjörð, ann- ar mannanna sem fara fyrir hópi íbúa í nágrenni við íslandsbanka við Réttarholtsveg. íslandsbanki hyggst loka útibúinu og hefur það farið afar illa í íbúana í nágrenninu. Kristinn, í samstarfi við Jón R. Sveinsson apó- tekara, útbjó undirskriftalista fyrir fólk sem vill halda bankanum í hverfinu. „Rúmlega 500 manns skrifuðu nafii sitt á upprunalega list- ann. Við tókum hann og fórum með hann í íslandsbanka. Fleiri vildu skrifa nafn sitt á listann og því var annar útbúinn," segir Kristinn. Und- irskriftalistamir hafa legið fyrir í sjoppu við hliðina á útibúinu. Krist- inn segir fólk ekki vera ánægt með fyrirhugaða lokun. „Hér er mikið af eldra fólki í hverfinu sem hefur ekki bíl og er vant því að stunda viðskipti sín á persónulegum nótum. Þetta er fólk sem hefur góð samskipti við gjaldkerana í bankanum. Einnig er þessi fyrirhugaða lokun ekki góð, því næsta útibú er á Háaleitisbraut og til þess að komast þangað þarf fólk að fara í strætó. Það er eifitt eftir að nýja strætótaflan kom út, því strætó- samgöngur við Sogaveginn eru ekki eins góðar og þær voru áður," segir Kristinn. Stjórnarfólk íslandsbanka hefur brugðist vel við undirskriftalistan- um. „Við fengum listann fyrir helgi og höfum verið að skoða þetta," seg- ir Vala Pálsdóttir, upplýsingafulltrúi bankans. Menn þar á bæ hafa boðað til fundar. „Við ætlum að kalla til fundar og kanna viðhorf fólksins til lokunarinnar. Á fundinum verða meðal annars Haukur Oddsson sem er yfir viðskiptabankasviðinu og Kristján Óskarsson sem er yfir útibú- unum." Vala segir að það sé vilji bankans að efla útibúin og styrkja. „Við erum að gera útibúin að öflug- um fjármálamiðstöðvum sem veita heildstæða fjármálaþjónustu til ein- staklinga og fyrirtækja." kjartan@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.