Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Síða 8
8 FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005 Fréttir DV Aukin eftirspurn Magnús Ragn- arsson, framkvæmdastjóri Skjás eins, segir að mikil eftirspurn sé orð- in eftir ADSL þjónustu Símans. Þeir sem ekki hafa breiðbandið þurfa að kaupa ADSL til að sjá boltann. ksúkkulaði en ffann ekkert k Bónusvídeói. Björgólfur Thor Björgólfsson Atti ekki fyrir ís og súkkulaði. Birgitta Gullkorti Björgólfs Thors Björgólfssonar var hafnað í Bónusvídeó við Laugalæk í gær. Björgólfur keypti sér karamellusjeik og karamellusúkkulaði en gat ekki greitt fyrir það. Björgólfur fann ekki klink í jeppanum sínum og varð að skilja gullkortið eftir í Bónusvídeó. Þóra móðir Björgólfs kom síðan og borgaði brúsann. Halldór tilkynn- irhæð Hvanna- dalshnjúks í dag klukkan korter yfir fjögur mun HalldórÁs- grímsson stíga út á tröppur Stjórnarráðsins og tilkynna okkur íslendingum hversu hár Hvannadalshnjúkur er í raun og veru. Nokkru áður mun Magnús Guðmunds- son, forstjóri Landmælinga íslands, hvlsla því að for- sætisráðherranum og Sig- ríði önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra. Hingað til hefur íslendingum verið kennt að Hvannadals- hnjúkur sé 2.119 metrar en þær mælingar eru um hundrað ára gamlar og lík- legt að þeim skeiki um ein- hverja metra. Kærir álagn- ingu skatta Ingvar Vilhjálmsson, forstöðumaður KB banka ætlar að kæra álagn- ingu skatta Q g A N hvað sig ” ^ varðar. Sam- kvæmt opin- berum álagningaskrám eru laun hans ígildi fimmtíu og sjö bankagjaldkera, en þeir hafa að meðaltali 170 þús- und krónur á mánuði. Samkvæmt álagningaskrám hefur Ingvar 9,3 milljónir á mánuði. Hann segir þetta þó út úr kortinu og ætlar að kæra til að þetta verði lækkað. Þess má geta að Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB banka, hefur 7,5 milljónir á mánuði sam- kvæmt sömu gögnum. Innbrot í golfskála Brotist var inn í golf- skála á ísafirði í fyrri nótt að talið er. Innbrots- þjófarnir höfðu brotið rúðu á skálanum og komist inn í gegnum gluggann. Þjófarn- ir tóku ófrjálsri hendi búð- arkassa sem að sögn lög- reglunnar á ísafirði var nánast tómur. Lögreglu þykir menn leggja ansi mikið á sig fyrir hálftóman peningakassa. Enginn hef- ur verið handtekinn vegna málsins en lögreglan á Isa- firði rannsakar það. „Eg sá Björgólffara inn í bílinn og leita að klinki, en hann var á gulllitum jeppa“ & X •- <r m m , .Ni lyrjr sjeik og sukknlaoi „Það getur ekki verið," varð Björgólfi að orði þegar korti hans var í Bónusvídeói í gærdag. Björgólfur keypti sér sjeik og átti ekki fyrir því þegar kom að því að borga. Hann ekkert klink í bflnum sínum og varð að skilja kortið eftir í Móðir Björgólfs, Þóra Hallgrímsson, kom nokkru síðar, greiddi skuld sonar síns og endurheimti innistæðulaust korthans. Ríkasti maður landsins, Björgólfur Thor Björgólfsson, brá sér inn í Bón- usvídeó við Laugalæk í gær og keypti sér sjeik og súkkulaði. Þegar kom að því að borga kom í ljós að ekki var heimild á kortinu. „Eg gat ekki séð hvemig kort þetta var en ég man að það var gulllitað," segir Birgitta Ben, afgreiðslustúlka í Bónusvídeói. Korti hafnað í eigin banka „Ég þekkti ekki manninn og man ekki eftir að hafa séð hann hér áður,“ segir afgreiðslu- stúlka. Birgitta segir að Björgólfur hafi orðið mjög hissa þegar kortinu hans var hafhað og bað um að því yrði rennt í gegn aftur í öðmm posa. „Harm spurði hvort það væri hrað- banki í húsinu, en næsti hraðbanki er á Kirkjusandi," segir Birgitta. Björg- ólfur fór síðan og leitaði að klinki í bílnum sínum til að geta borgað fyrir ísinn og súkkulaðið. Fann ekki klink í bílnum „Mér þykir einkennilegt að fólk sem getur keypt sér einkaþotur eigi ekki fyrir sjeik og sjúkkulaði," sagði Þóra Hailgrímsson Svo fórað móðirBjörg- ólfs borgaði fyrir sælgæti sonarins. Gígja Jóhannesdóttir sem var stödd í Bónusvídeói og heyrði þegar gullkort- inu var hafnað. „Ég sá Björgólf fara inn í bílinn og leita að klinki, en hann var á gulllitum jeppa," segir Gígja. Hún segir að nær hefði verið að taka bflinn í pant en innistæðulaust gull- kortið. Björgólfur fann ekkert klink í bflnum og sagðist senda konu til að gera upp reikninginn. Mamma borgaði ísinn Björgólfur skildi innistæðulaust gullkortið eftir í Bónusvídeói en tók ísinn og súkkulaðið með sér heim. Skömmu síðar kom móðir Björgólfs, Þóra Hallgrímsson, og greiddi skuld sonarins og tók kort hans. „Já, það er búið að borga sjeikinn og súkkulað- ið,“ segir Birgitta afgreiðslukona. hugrun@dv.is Sumir verða að kaupa ADSL hjá Símanum til að fá enska boltann Magnús segir enska boltann standast lög Magnús Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri Skjás eins segir ekkert hæft í þeim ásökunum að sýningar enska boltans standist ekJd sam- keppnislög. „Ég hafna því alfarið að þetta standist ekki samkeppnislög. Það er t.d. ekkert sem hindrar Og- Vodafone í að fara í sömu fjárfest- ingar. Við teljum okkur vera að fara eftir úrskurði samkeppnissráðs frá 11. mars." Samkeppnisaðilar Sím- ans sögðust í samtali við DV á þriðjudaginn ekkert skilja í þvf að neytendur þyrftu að kaupa ADSL- þjónustu frá Símanum tU þess að V horfa á enska boltann. Til þess að geta horft á enska fót- boltann þurfa þeir sem ekki hafa að- gang að breiðbandinu að kaupa ADSL-þjónustu hjá Símanum. Magnús segir ekkert lát hafa verið á eftirspurn eftir enska boltanum. „Eftirspurnin er alveg gríðarleg. Við erum að fjölga starfsmönnum tU þess að setja upp ADSL-móttakara. Þetta hefur verið mjög brött eftir- spurnarkúrfa," segir Magnús. Þjónustan verður mikil við áhorf- endur. „Við munum sýna beint frá langflestum leikjunum í vetur. f rauninni höfum við getu tU þess að „Ég er að klára plötu með Sigga úr Skyttunum og Palla i Maus/'segir Heimir Björnsson úr akureyrsku rappsveitinni Skyttunum. „Þetta er róleg og krúttleg plata. Tilraunastarfssemi. Kemur út í haust. Annars er ég að vinna á varahluta- lagernum hjá Toyota-umboðinu." sýna þá aUa en það getur gerst að leikur sé í gangi á íslandi á sama tíma, t.d. bikarúrslitaleikur eða eitt- hvað slíkt. Þá hefur KSÍ rétt til þess að koma í veg fyrir beinar útsend- ingar frá enska boltanum. Annars verður þetta langmest í beinni út- sendingu," segir Magnús. kjartan@dv.is Birgitta Ben afgreiðslu- stúlka Afgreiddi Björgólfog komst að þvi að hann átti ekki innistæðu á kortinu sínu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.