Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Side 17
DV Sport
FIMMTUDAGUR 4. ÁCÚST2005 17
BYRJAR EFTIR : 9 : DAGA
iRffiVXl(l)
Arca á fullri ferð Þaðmun mæða
á vmstri bakverði Sunderland
tlnumanninum Juiio Arca, en 'hann
i frdbærlega á siðasta leiktimabili
Nordic Photos/Getty
Þrír stjórar, þrír meistaratitlar á undanförnum tíu árum:
Ný gósentíð í vændum hjá Sunderland?
í ár eru tíu ár liðin frá því að upp-
gangur Sunderland hófst. Vorið
1995 tókst Peter Reid að bjarga lið-
inu frá falli í 2. deild á elleftu stundu
en hann tók við liðinu í mars það ár.
Hann sneri sannarlega við blaðinu á
næsta tímabili og gerði Sunderland
að meisturum í 1. deildinni. Liðið
féll að vísu úr úrvalsdeildinni að ári
en Reid var hársbreidd frá því að
koma liðinu upp aftur. Hann gerði
liðið aftur að 1. deildarmeisturum
árið 1999 og við tóku tvö frábær ár í
úrvalsdeildinni þar sem liðið náði
sjöunda sæti í tvígang. En eftir að
hafa skilað liðinu í 17. sæti árið 2002
var Reid látinn fara. Það þótti mörg-
um mistök og átti það eftir að reyn-
ast slæm ákvörðun.
Liðið rann illa á rassinn á næsta
Mick McCarthy Þriðji stjóri Sunderland á
tiu árum en hann stýrði félaginu upp i úr-
valsdeildina Iþriðja skiptið á tlu árum.
tímabili undir stjóm Howards Wilk-
inson og „hmndi“ niður í 1. deild-
ina. írinn Mick McCarthy var reynd-
ar fenginn í mars til að reyna að
bjarga því sem bjargað varð en það
var einfaldlega of seint.
Síðan þá hefur McCarthy fengið
sitt svigrúm til að byggja upp liðið á
nýjan leik. Honum gekk vel í 1.
deildinni, náði 3. sæti í fyrra en
komst samt ekki upp með liðið.
Hann tók svo af öll tvfmæli í vór er
liðið fékk 95 stig í deildarkeppninni
og varð meistari í þriðja sinn á
þremur ámm. McCarthy, sem áður
hafði þjálfað landslið Irlands með
góðum árangri, var á sínum tíma
tregur til að taka starflð að sér en sér
væntanlega ekki eftir því nú. Fyrstu
ár hans hjá félaginu minna um
margt á upphaf stjórnartíðar Peter
Reids og nú mun koma í ljós hvort
McCarthy tekst jafn vel upp nú.
eirikurst@dv.is
Stofnað: 1898 Evrópumeistari: Aldrei.
Heimavöllur: Fratton Park
Sæti ífyrra: 16. sæti
Steve Stone, Patrik
Berger, Yakubu,
Ricardo Fuller,
Shaka Hislop.
J. Viafara, G. Vignal,
S. Westérveld, C.
Mbesuma, A.
O'Brien, L. Robert, A.
Karadas (I láni)
\wm
Mbesuma
Robert
* Viafara
Vignal
O'Brien
Lua Lua
Skepeletis
Harris
Stefanovic
DeZeeuw
Westerveld
vörnina. Þeir hafa þó bætt talsvert
við sig af leikmönnum. Eftir að
hafa haldið sér uppi I úrvalsdeild-
inni í tvö ár í röð er það komið
undir nýjum þjálfara liðsins, Alain
Perrin, að festa liðið í sessi.
.. verður liðið að spila betri
varnarleik en það gerði á
síðustu leiktíð. Margir
frambærilegir sóknar-
menn eru hjá liðinu en
stöðugleika hefurvantað í
LYKILMAÐURINN
Frakkinn Laurent Robert hefur sýnt það með Newcastle United að
hann hefur alla burði til þess að vera einn af bestu vinstri kant-
mönnum í úrvalsdeildinni, en deilur hans við'knattspyrnustjóra
sína hafa gert það að verkum að sjaldan hefur verið mikil logn-
molla í kringum hann. Hann gekk til liðs við Newcastle árið
2001 frá PSG í Frakklandi og skoraði 22 mörk f 110 deildarleikjum fyrir
liðið. Nú fær hann að reyna sig á nýjum stað og er það undir stjóranum
Alain Perrin, landa Roberts, komið að koma honum vel fyrir I liðinu. Ro-
bert getur unnið leiki upp á sitt einsdæmi fyrir lið en hann á það til að
virka svo áhugalaus að hann haldi aftur af sínum mönnum. Hæfileikarnir
eru vissulega til staðar en hugarfarið er algerlega óútrelknanlegt.
Spá DV: 17 sæti
Stofnað: 1879
Heimavöllur: Stadium of Light
Sæti í fyrra: 1. sæti (1. deild)
Titlar
Meistari: 6 sinnum (1936)
Bikarmeistari: 2 sinnum (1973)
Deildarbikarmeistari: Aldrei.
Evrópumeistari: Aldrei.
Vmw
Sean Thornton,
Michael Bridges,
Thomas Myhre,
Mark Lynch.
Tommy Miller, Mart- in Woods, Anthony Murphy • Stead
Le Tallec, Daryl Murphy, Alan Whitehead Piper
Stubbs, Kelvin Davis, 9 •
Jon Stead Robinson • Miller •
M Arca • Stubbs • Breen • Wright •
Poom •
munu hávaxnir framherjar Sunder-
land, þeir Kevin Kyle og Jonathan
Stead, örugglega njóta góðs af fyr-
irgjöfunum sem skila sér inn í
markteiginn.
LYKILMAÐURINN
Það mun mikið mæða á Alan Stubbs I vamarleiknum hjá Sunder-
iand. Þrátt fyrir að vera þrjátíu og þriggja ára gamall hefur Stubbs
sýnt það að hann getur spilað gegn bestu sóknarmönriunum, en Stubbs
var lykilmaður hjá Everton á síðastu leiktíð sem tókst að vinna sér sæti í
Meistaradeild Evrópu. Stubbs lék með Celtic við góðan orðstír í mörg ár
og þótti með betri varnarmönnum I skosku knattspyrnunni. Stubbs hef-
ur mikla reynslu sem á eftir að reynast Sunderland dýrmæt þegar líða
tekur á tímabilið. Reynslulitlir leikmenn Sunderland munu græða mikið
á þvi að hafa Stubbs í vörninni, þar sem hann mun líklega leika með
öðrum reynslumiklum kappa, Gary Breen.
t® *
... þurfa ungu leikmenn fé-
lagsins að leika vel en
margir efniiegir leikmenn
eru hjá félaginu. Gott
vængspil var helsti styrk-
leiki Sunderland í fyrra og