Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Qupperneq 18
78 FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005
Sport DV
Shaquille O'Neal hefur gert nýjan fimm ára samning við Miami Heat í NBA-deildinni sem færir
honum um 20 milljónir dollara á ári í vasann. Þrátt fyrir þessa gríðarlega háu upphæð telja
spekingar að Miami hafi dottið í lukkupottinn með frábærum samningi.
m.mt:
Risinn Shaquille O’Neal endursamdi við Miami Heat á
þriðjudag en þá gerði hann fimm ára samning sem tryggir
honum 20 milljónir dollara á ári eða alls 100 milljónir dollara
yfir samningstímann.
á að baki þrjá meist-
aratitia með Los
Angeles Lakers, var
hæstánægður með
samninginn.
„Samningurinn
veitir mér og fjöl-
skyldu minni k
fjárhagslegt ör- ap®1
yggi og hann ?.* dgj
gefur Miami
svigrúm til að ná í
þá leikmenn sem j .i
liðið þarf til að JL
viima meistaratitla,"
sagði Shaq, sem fiP
staddm er í Róm á jXBf
Ítalíu í fríi með fjöl- fpF - .
skyldu sinni. SájM;
Shaq, sem er 216
sentimetra hár og S
vegur tæp 150 kíló, K§j
skoraði 23 stig og \ í■■£
tók tæp 11 fráköst að
meðaltali á síðustu
leiktíð. En Shaq er eini
leikmaðurinn sem hefur t
skorað fleiri en 20 stig og yj
tekið fleiri en 10 fráköst að \
meðaltaliallarsínarleiktíð- 1
ir í NBA-körfuboltanum. |
Hjá Miami hefur hann haft *
sig minna frammi í sóknar-
leiknum en harm gerði hjá Or-
lando Magic og Los Angeles
Lakers, en hins vegar verið
meira í hlutverki læriföðurins
og gert aðra leikmenn liðsins
betri, m.a. gert Dwayne Wade
skotbakvörð að stórstjömu.
Körfuboltasérfræðingar vest-
anhafs em sammála um að samn-
inguriim sé mjög hagstæður fyrir
báða aðila því hingað til liefur
Shaq samið um hærri upphæð
fyrir tímabilið; hins vegar hefur
hann ætíð samið til skemmri tíma
en nú. Til að mynda var Shaquille
með nimlega 30 miljónir dollara
fyrir síðustu leiktíð með Flórfda-
liðinu en tók á sig lækkun tU að
liðið myndi áfram eflast.
„í dag tryggðum við okkur
undirskrift eins mesta yfirburða-
leikmanns í sögu NBA-deildarinn-
ar. Og ekki nóg með það, heldur
hefur Shaq veitt okkur tnikið svig-
rúm til að vimia að okkar tak-
marki, sem er að færa Miamiborg
NBA-meistaratitUinn. Treyja hans
mun einn daginn verða hengd
upp í höU okkar,“ sagði Pat RUey,
yfirmaður körfuboltamála hjá Mi-
aini. Riley hefur verið orðaður við
þjálfarastarfið hjá liðinu að und-
anförnu en hann hefur vísað þeim
sögusögnum á bug og segir liðið í
öruggum höndum Stan Van
Gundys, núverandi þjálfara liðs-
ins. Miami fór aUa leið f úrslit
Austurstrandarinnar á síðustu
leiktfð en tapaði fyrir Detroit
Pistons.
„ShaquiUe ætlar að verða fyrsti
maðurinn tU að leiða Miami að
NBA-titlinum. Hami hefði hæg-
lega getað fengið ineiri peninga
annars staðar en peningar eru
ekki aðalmálið hjá Shaq, hann er í
þessu tU að vinna meistarahringa.
Hann talaði ekki einu sinni við
önnur félög, það segir sína sögu
um samband Shaqs og Miami,"
sagði Perry Rogers, umboðsmað-
ur leikmannsins, við undirritun
sanmingsins.
ShaquiUe, sem nú er 33 ára og
„I dag tryggðum við
okkur undirskrift
eins afmestu yfir-
burðaleikmönnum í
sögu NBA."
„Shaquille ætlar að
verða fyrsti maðurinn til
að leiða Miami til NBA
titilsins. Hann er íþessu
til að vinna titilinn."
Crouch frá í
nokkrar vikur
Sóknarmaöurinn Peter
Crouch mun missa af fyrstu
tveimur til þremur vikunum af
keppnistímabilinu sem senn fer
að hefjast, vegna meiðsla í nára.
Hann meiddist í sfðari leik Liver-
pool og Kaunas í annarri umferð
forkeppni meistaradeUdar Evr-
ópu. Þaö kemur þó ekki mikið að
sök þar sem Crouch var hvort eð
er í banni fyrstu tvo leUd tíma-
bilsins vegna brottvísunar í leik
með Southampton á sfðasta
tímabili. Hann mun þó einnig
missa af leilqum Liverpool í
þriðju umferð forkeppninnar.
Rafael Benitez, stjóri Liverpool,
sagði að meiðsU Crouch vaeru
vonbrigði þar sem samvinna
hans og Djibril Cisse í framlínu
Liverpool f meistaradeildarleikj-
tmum þótti lofa góðu.
Valur hefur unnið allar þrjár bikarviðureignirnar gegn Fylki til þessa.
Hefðin er með Valsmönnum
Valur og Fylkir mætast í undan-
úrslitum í VISA-bikarkeppni karla í
kvöld, en Valur hefur unnið allar
þrjár bikarviðureignir liðanna til
þessa. Þorlákur Arnason, þjálfari
Fylkis og fyrrverandi þjálfari Vals,
segir sína menn staðráðna í því að
komast í úrslitaleikinn. „Við ætlum
okkur í úrslitaleikinn og munum
leggja okkur alla fram til þess að ná
því markmiði. Valsliðið hefur verið
gott í sumar og er vel skipulagt. Það
er góð samæfing í liðinu enda hefur
það verið næstum óbreytt frá því á
undirbúningstímabilinu. Ég og leik-
menn Fylkis setjum pressu á okkur
sjálfa að standa okkur vel og von-
andi tekst okkur ætlunarverk okkar í
kvöld.“
Sigurbjörn Hreiðarsson, fyrirliði
Vals, segist eiga von á miklum bar-
áttuleik. „Það er ljóst að þetta verður
erfiður leikur. Fylkir er með gott lið
sem erfitt er að leika gegn. Okkur
hefur samt gengið ágætlega gegn
Fylki í sumar, en það mun ekkert
hjálpa til í kvöld. Við ætlum okkur að
sjálfsögðu í úrslitaleikinn."
Þetta er í nítjánda skiptið sem
Vaismenn komast í undanúrslit bik-
arkeppninnar, en það gerðist síðast
árið 1993 þegar Keflvíkingar unnu
þá 2-1. Valur hefur þó unnið ellefu af
síðustu átján undanúr-
slitaleikjum og þar af
íjóra af síðustu fimm.
Fylkir er í undanúr-
slitum í sjötta skiptið.
Síðast léku Fylkismenn í
undanúrslitum árið 2002,
en þá lögðu þeir Iið KA 3-
2. í síðustu tvö skipti sem Fylkir hef-
ur unnið undanúrslita-
leikinn hefur bikar-
meistaratitillinn
fylgt í kjölfarið.
Það má búast
við líflegum leik í
kvöld, en viður-
eignir liðanna í
sumar hafa verið
skemmtilegar.
-mh
:-I að Hlíðarenda.