Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Síða 19
DV Sport
FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005 19
Zidane aftur í
landsliðið
Zinedine Zidane og Claude
Makaiele hafa ákveðið að gefa
kost sér i franska landsliðið á nýj-
an leik, en þeir tilkynntu báðir að
þeir væru hættir með landsiiðinu
eftir hörmulega frammistöðu í
EvTÓpukeppninni í Portúgal í
fyrra. Þjálfari Frakka, Raymond
Domenech, var yfir sig ánægður
með þessa ákörðun tvímenning-
ana. „Þetta eru gleðitíðmdi fyrir
franska landsliðið
og Frakkland. Zi- ;,s Sj
dane og Makalele f '
erubáðirað ^
leika með r
sterkum fé- 1
lagsliðum og
hafasýnt áj *'6me*S
það að þeir ;/ £
eru ennþá S
fremstu
röð.“
Sven vill
Owen til
United
Sven Göran Eriksson, þjálfari
enska landsliðsins, vonast til þess
að Michael Owen snúi aftur i
ensku úrvalsdeildina, og segir það
vera best fyrir England ef hann
ákveður að fara til Manchester
United. „Það yrði gott ef Owen
myndi leika með Wayne Rooney í
framlínunni hjá Manchester, ég
neita því ekki. En hvar sem hann
mun leika á komandi leiktíð mun
hann verða mikilvægur fyrir
enska landsliðið.
Hann hefur jÉ/BPbn
alltaf skorað i^jjÉgill , .,
mun örugg
lega gera það
áfram, hvar JL
sem hann
niun JK|agSB|jgl&PÍs
leika." JHHfl^^Hllll
Markmiðið
að halda sér
uppi
Alan Stubbs, sem nýgenginn er
til liðs við Sunderland, segir
markmið Sunderland á tímabil-
inu vera að halda sæti sínu í
deildinni. En til þess að markmið-
inu, segir Stubbs nauðsynlegt að
steíha á að vera ofarlega f deild-
inni. „Það er ekki nóg að stefria á
að vera í sautjánda sætinu. Ef eitt-
hvað félag stefnir á að rétt bjarga
sér frá falli er voðinn vís. Það er
nauðsynlegt að vera með háleit
markmið sem fá leikmennina til
þess að leggja sig enn meira fram.
Það eru margir ágætir leikmenn
héma sem hafa burði til þess að
standa sig vel í úrvalsdeildinni."
Butt til
Birmingham
Nicky Butt, fyrrverandi leik-
maður Manchester United, er
genginn til liðs við Birmingham
City á lánssamningi frá Newcastle
United, en hann fór þangað í
fyrra. Butt náði sér ekki á strik á
síðustu leiktíð en meiðsli gerðu
honum lífið leitt. Steve Bmce,
knattspyrnustjóri Birmingham,
var ánægður með að hafa fengið
Butt til félagsins. „Ég hef veri að
leita að leikmanni til þess að fylla
skarð Robbie Savage, sem fór frá
okkur á síðustu leiktíð. Ég hefði
ekki getað fengið betri leikmann
en Nicky Butt. Hann er virkilega
góður leikmaður, með mikla
reynslu og hann á örugglega eftir
að standa sig frábærlega með
Birmingham."
Rogerio Ceni, fyrirliði brasilíska liðsins Sao Paulo, hefur gert garðinn frægan í
brasilísku deildinni með góðum aukaspyrnum sínum, en hann hefur skorað Qögur
mörk að meðaltali á tímabili undanfarin fimm ár.
Það er stundum sagt að ef byggja á upp gott fótboltalið þá verði
að byrja á því að fá góðan markvörð. Sao Paulo í Bras-
ilíu er með markvörð í lykilhlutverki í bæði vöm
og sókn, en Rogerio Ceni, sem jafnframt er $$$$
fyrirliði liðsins, hefur skorað meira en jg^rTfy^^fl
fjörutíu mörk fyrir félagið á ferli sínum. /v^
Markvörðurinn Roecrio Ceni er •! ' -
Ætlar ser i brasil-
íska landsliðið
Þótt Ceni hafi verið
marksækinn með ein-
dæmum hefur hann
stundum verið sak-
aður um að vera
ekki nógu góður j
milli stanganna,
þar sem mark-
menn eru nú yf-
l irleitt bestir.
k Ceni sjálfur
\ er ekki ,
en
Markvörðurinn Rogerio Ceni er
aukaspymusérfræðingur liðsins og
tekur ailar spyrnur sem hægt er að
skjóta á markið úr. Algengustu
mörkin hans eru skot af um
þrjátíu metra færi, yfir varn-
arvegginn og efst í mark-
homið. Hann þykir
einnig ágætis
markvörður og
er til að mynda í
landsliði
Brasilíu,
á ___________
und-
an hon-
um í röðinni
em Marcos
og Dida,
markvörður AC
Milan.
Ceni er vinsælasti leik-
maður Sao Paulo
meðal stuðn-
ings-
manna
félags-
ins, enda
ekki al-
gengt að
markverðir liða séu í hópi marka-
hæstu manna.
„Það er draumur
minrt að spila í brasil-
íska landsliðinu og
vonandi næ ég að
tryggja mér sæti í
landsliðinu fyrir
heimsmeistarakeppn-
ina í Þýskalandi."
sam-
mála
þessu og
segist vera
markvörður vegna þess að það sé
hans besta staða. „Þótt ég geti spark-
að á markið og staðið mig ágætlega
úti á vellinum, þá er markvarðar-
staðan mín
besta staða. Ég
hef aUa tíð lagt hart að
mér til þess að geta kom-
ist í ffemstu röð. Það er
draumur minn að spila í
brasilíska landsliðinu og
vonandi næ ég að
tryggja mér
keppni félagsliða, en félagha , Nordic Photos/Getty
Hðiö River P/ote I úrslitaleik._____________________________.
Fyrir
skömmu
varð Sao
Paulo Suður-
Ameríkumeistari fé-
lagsliða og skoraði
Ceni sigurmarkið j
leiknum með skoti
beint úr aukaspyrnu.
sæti í landsliðinu fyrir heimsmeist-
arakeppnina í Þýskalandi."
Ceni helsta stjarna efstu
deildar í Brasilíu
Þrátt fyrir að það séu margir góð-
ir leikmenn í Brasilíu, þá er enginn
jafnmikil stjarna og Ceni. Stuðn-
ingsemenn annarra liða flykkjast á
völlinn til þess að sjá hann taka
aukaspyrnur og ekki sist til að sjá
hann fagna mörkum.
Einhverra hluta vegna á Ceni sér
ekki marga andstæðinga. Hann þyk-
ir mikill ljúflingur utan vallar en á
stundum í erfiðleikum með að
hemja skap sitt inni á vellinum.
Ceni, sem er þrjátíu og
tveggja ára gamall, hefur aUan
sinn feril leikið með Sao
Paulo og hefur verið fyrirliði
Uðsins undanfarin ár. Fyrir
skömmu varð Sao Paulo
Suður-Ameríkumeistari
félagsUða með því að
leggja argentínska liðið
River Plate að veUi.
Ceni var maður leiksins
þar sem hann skoraði sig-
urmarkið í leiknum með
því að skora beint úr auka-
spyrnu. Spennandi verður
að sjá hvort Ceni nær þeim
markmiðum sínum að
verða lykUmaður í brasilíska
landsliðinu í heimsmeist-
arakeppninni í Þýska-
landi á næsta ári.
magnush@dv.is
Búið er að ganga frá félagaskiptum Edgars Davids til Tottenham
Tími til að sanna sig á Englandi
í gær var endanlega gengið frá fé-
lagaskiptum hollenska miðju-
mannsins Edgars Davids úr ítalska
liðinu Inter MUan yfir í enska úrvals-
deUdarfélagið Tottenham Hotspur.
Þessi landsUðsmaður hefur undirrit-
að samning tU eins árs á White Hart
Lane og kemur hann á frjálsri sölu
eftir að hafa átt misheppnað tímabU
hjá Inter þar sem hann fékk að
kynnast varamannabekknum
óvenjulega vel.
„Eg talaði í fyrsta sinn við Totten-
ham fyrir nokkrum árum og leist vel
á félagið. Ég hef spUað lengi á ítaliu,
einnig spUað á Spáni og nú er kom-
inn tími á England. DeUdin hérna er
mjög sterk og ég er ákveðinn í að ná
sem fyrst að smeUa inn í liðið. Það
eru sterkir leikmenn hjá félaginu og
ég tel það geta gert góða hluti, von-
andi get ég hjálpað sem mest," sagði
Davids en mUdar vonir eru bundnar
við komu þessa sterka leikmanns til
Tottenham og telja margir að hann
sé einmitt sú gerð af leikmanni sem
félagið hafi hvað mest þurft á að
halda.
Davids býr yfir gríðarlegri reynslu
en hann hefur leikið á fjórum stór-
mótum með landsliði HoUands.
Hann er 32 ára og á 73 landsleiki að
baki. Hann vakti fyrst athygli með
Ajax, en eftirminnUeg er koma hans
tU Barcelona frá Juventus seinni
hluta tímabilsins 2002-03. Liðinu
hafði gengið afieitlega framan af
tímabili en eftir komu Davids snérist
dæmið við og liðið hafnaði í öðru
sæti spænsku deUdarinnar.
Eftir ferUinn setur Davids stefn-
una á þjálfun. „Ég hef kynnst
mörgum knatt-
spyrnustjórum í gegnum tíðina og
tel mig geta gert betur! Það er mikU-
vægt að læra, ekki bara af þjálfurum
heldur einnig af öðrum leikmönn-
um,“ sagði Davids.
Erfiðir tímar UtiO sem ekkert
gekk upp hjó Davids I herbúð-
um Inter á síðasta tímabili.