Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005 Sport DV DV Sport FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005 21 Islandi. Það kemur í ljós að KSÍ er það sérsamband sem hugsar best um forkólfa sína, sundgarpurinn Örn Arnarson hafði lifibrauð sitt eingöngu af styrkjum frá ÍSÍ og fleirum og Eiður Smári Guðjohnsen fékk bónus frá KSÍ á árinu sem samsvarar rétt rúmu því tímakaupi sem hann hefur hjá Chelsea. Geir Þorsteinsson ALDUR: 40 ára. TEKJUR 2004: 885 þúsund krónur á mánuði. Eiður Smári Guðjohnsen ALDUR: 26 ára. TEKJUR 2004: 3400 krónur á mánuði. Hermann Hreiðarsson ALDUR: 29 ára. TEKJUR 2004: 3400 krónur á mánuði. •05385 Pétur Hrafn Sigurðsson ALDUR: 44ára. TEKJUR 2004: 300 þúsund krónur á mánuði. •O.'COSJSS Einar Þorvarðarson ALDUR: 47 ára. TEKJUR 2004: 470 þúsund krónur á mánuði, Báðir hafa þeir gríðarlega háar tekjur hjá félags- liðum sínum í Englandi, Eiður Smári hjá Chelsea 'C. t ^ og Hermann hjá Charlton, en skattur af þeim laun- M U án> um er greiddur í Bretlandi. Hins vegar höfðu þeir W W 9 JÉt báðir sömu mánaðartekjur á (slandi árið 2004, JS sL W fW eða 3400 krónur. Gera má ráð fyrir því að þær ** ^ .^yt sVV; greiðslur komi frá KSÍ og tengist á einhvern hátt leikjum þeirra með landsliðinu. Landsliðsmenn fá dagpeninga frá KS( á ferðum sínum með tandsliðinu en þær greiðslur eru ekki teknar til skatts. \ Leikmenn fá bónus fyrir sigurleiki í keppnum, en þar m sem eina stig fslands I keppni (fyrra var gegn Möltu 4-58* á útivelli má gera ráð fyrir því að fyrrgreind upphæð \ if sé tilkomin vegna þeirra úrslita. a arinu 2004 Geir fær langsamlega best borgað af fram- kvæmdastjórum þriggja stærstu og umfangs- mestu sérsambandanna á fslandi, með hátt í helmingi hærri tekjur en kollegi hans hjá HS(, Ein- ar Þorvarðarson, og rúmlega þrisvarsinnum _ hærri tekjur en Pétur Hrafn hjá KKÍ. Hafa ■Hte*. ber I huga að Pétur Hrafn sagði starfi sínu hjá KK( lausu rétt fyrir HpJ;-: sumarið í fyrra og tók við betra (V .W i 1 starfi hjá (slenskum getraunum. * \ Það má því gera ráð fyrir að pæ ) tekjur hans hjá KKl hafi verið HNnjjjjúK enn lægri en gefin meðal- laun hans fyrir allt árið. Ein- mSmmÆ areraukþessaðstoðar- maður hjá landsliðinu, U&ijL tekur virkan þátt í öll- \ um undirbúningi ís- WBx' Jr lensku landslið- WB / / annaogfermeð HjW1 / / j&BfeA liðinu í flestar / / IMjA keppnisferðir / erlendis. Olafur Garðarsson ALDUR: 45 ára. TEKJUR 2004: 784 þúsund krónur á mánuði. Arnór Guðjohnsen ALDUR: 44 ára. TEKJUR 2004: 270 þúsund krónur á mánuði. Ólafur er líklega reyndasti umboðsmaður landsins og hefur starfað sem slíkur um langt skeið. Hann hlaut reyndar réttindi sín ekki fyrr en fyrir rúmum þremur árum en Arnór fékk réttindi sín fyrir tveimur árum. Stærsti viðskiptavinur Arnórs er sonur hans, sjálfur Eiður Smári Guðjohnsen, sem í fyrra gerði nýjan risasamning við Chelsea sem er talinn færa honum rúmar fimm milljónir á viku í laun. Sem umboðs- maður fær Arnór skerf af þeirri upphæð í eigin vasa. Ólafur Garðarsson hefur á sín- um snærum langflesta yngstu og efnilegustu leikmenn (slands og dvelur lang- tímunum saman erlendis við leit að efnilegum knattspyrnumönnum. Ólafur er hæstaréttarlögmaður og starfar einnig sem slíkur, en Arnór setti á laggirnar Knatt- spyrnuakademíu (slands fyrir nokkrum árum og hefur starfrækt hana síðan. Eggert Magnússon, formaður ALDUR: 58 ára. TEKJUR2004: 650 þúsund krónur á mánuði. örn hefur um árabil verið e,nn helst, atreKs maður (slands í íþróttum, þrisvar venð valmn (þróttamaður ársins og hlotið fjarstyrk, sam fara því. Hann hafði engar skraðar tekjur I fyrra og má því gera ráð fyrir því að hann haf, t eingöngu lifað á hinum og þessum styrkj- I um, sem eru ekki skilgreindir sem laun og því ekki taldir fram til skatts. A ánnu 2004 > naut Örn hárra flárstyrkja úr opinberum sjóð- um og (gegnum styrktarsammnga frá fynr- tækjum. Arið 2004 fékk hann fékk tæpa 1,5 m, j Z króna úr Afrekssjóði (Sl, frí afnot af sportbíl, undfatastyrk frá Speedo, fæðubótarstyrk og w-.„ ^,rL-. allt til að qera honum kleift að bestum árangr,. ■ Auk þess að sinna formennsku hjá KSl á Egg- V ert sæti í framkvæmdanefnd UEFA, valda- f mestu nefnd evrópskrar knattspyrnu. Hlut- verk Eggerts í þeirri nefnd felst að mestu í því að sitja fundi með reglulegu millibili og taka ákvarðanir í líklngu við hvort leyfa eigi Liverpool að taka þátt í meistaradeild Evrópu. Brenton Birmingham, körfuboltamaður ALDUR: 34 ára. TEKJUR 2004: 220 þúsund krónur á mánuði. Sinisa Kekic, knattspyrnumaður ALDUR: 35ára. TEKJUR 2004: 112 þúsund krónur á mánuði. Allan Borgvardt, knattspyrnumaður ALDUR: 25 ára. TEKJUR 2004: 110 þúsund krónur á mánuði. Borgvardt er nú að spila sitt þriðja sumar hjá FH og hefur allan þann tíma gegnt lykilhlutverki í liðinu. Hann dvelurá fslandi árið um kring og stundar myndlist samhliða fótbolt- anum. Hvað varðar Brenton og Kekic þá hafa þeir báðir komið sér vel fyrir á fslandi, eru með íslenskan ríkis- borgararétt og eru búsettir hér allt árið um kring. Báðir hafa þeir verið á meðal \ x fremstu manna I sinni (þrótt v msk á síðustu árum. stunda sfna SigS Asgeir Sigurvinsson ALDUR: 50 ára. TEKJUR 2004: 580 þúsund krónur á mánuði. Arnar Gunnlaugsson ALDUR: 32 ára. TEKJUR2004: 297 þúsund krónur á mánuði. Guðmundur Benediktsson ALDUR: 30 ára. TEKJUR 2004: 376 þúsandkrónur á mánuði. BjörgólfurTakefusa ALDUR: 25 ára. TEKJUR 2004: 72 þúsund krónur á mánuði. Sigurður Ingimundarson ALDUR: 39ára. TEKJUR 2004: 500 þúsund krónurá mánuði. Viggó Sigurðsson ALÖUR: 51 árs. TEKJUR 2004: 135 þúsund krónurá mánuði. Allir landsliðsþjálfararnir sinna öðrum störfum samhliða landsliðsþjálfun- inni. Logi er íþróttakennari, Ásgeir er stjórnarmaður hjá Stoke og stundar eigin rekstur, Viggó rekur heildsölu og Sigurð- ur er meðal JttKjgkg* annars þjálfari (slandsmeist- * arannaa í ]E| Keflavík í V i .V. ____ karlaflokki. Logi Ólafsson ALDUR: 50 ára. TEKJUR 2004: 680 þúsund krónur á mánuði. Bjarki Gunnlaugsson ALDUR: 32 ára. TEKJUR 2004: 385 þúsund krónurá mánuði. Valur Fannar Gíslason ALDUR: 27 ára. TEKJUR 2004: 70 þúsundikrónur á mánuði. Allir eiga þeir það sameiginlegt að vera lykilmenn í sínum liðum og í hópi þeirra knattspyrnumanna sem hafa getið af sér hvað best orð fyrir getu á vellinum. Samhliða knattspyrnunni hafa Arnar og Bjarki Gunn- laugssynir rekið eigin fataverslun og eru einnig komnir á fullt (fast- _ eignabraski. Guðmundur hefur starfað í (þróttavöruverslunum og lýsti leikjum úr enska boltanum fyrir Skjá einn á síðari iiL hluta síðasta árs. Fylkismennirnir Björgólfur og Valur Fann- W ar eru báðir námsmenn, sá fýrrnefndi (Bandaríkjunum en ■ sá síðarnefndi hér á klakanum, og vinna sér inn mestan | fl hluta teknanna yfir sumartímann, þegar fótboltavertíðin stendur sem hæst og námsvertíðin sem lægst. Framkvæmdastjóri KSÍkafur þrefalt hærri laaa ea kallegi kaas kja KKÍ DV heldur áfram að birta tekjur þjóðþekktra ein- staklinga og nú er komið að íþróttahreyfingunni á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.