Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Síða 22
22 FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005 Gunnhildur Helga umsjónarkona Djúpu laugarinnar hefurvakið athygli fyrir líflega og skemmtilega framkomu á skjánum og skrautlegan klæðaburð. Hún gaf okkur sumartóninn íþetta skiptið. Hvítar gallabuxur finnast mér sérlega flottar en reyndar eru gallabuxur yfirhöfuð alltaf (tísku. Glmgur af öllum gerðum Föt í bjortum litum einkum og sér í lagi grænum lit Töskur Ég er alger töskusafnari og reyni alltaf að ganga með einhverja sem er (stíl við fötin mín. Núna eru „vintage" töskur, svona eins og amma átti þegar hún var ung, mjög flottar. Háhælaðir skór Sérstaklega gylltir og silfurlitaðir. Sumartónn Gunnhildar Fefulítir eru alveg úti að mínu Útvíðar Þykkbotna skór en samt ekki þeir háhæluðu. Dominos augfýsingarnar eru ógeðslega leiðinlegar. Gatnaframkvæmdimar í Reykjavík hafa tekið alltof langan tlma og eru alltof illa merktar. DV 6 EINFALDAR LEIÐIR T|L AÐ HfMJA SKAPASKRIMSLIÐ Það er ótrúlegt en afsakanirnar fyrir því aö taka ekki tii i fataskápnum eru óendanlegar. Flestir þurfa að ganga i gegnum afar sárskaukafulla lífs- reynslu, svo sem að týna eftirlætisbux- unum, til að koma sér afstað í tiltekt- ina og þá eru hlutirnir oft komnir i al- gert óefni. Eftirfarandi ráð gætu hjálp- að þér i baráttunni við skápaskrimslið en við vörum við þvíað reyna þetta í einrúmi, þú gætir sannfært þig um að geyma ótrúlegustu og ónauðsynleg- ustu hluti. 1. Byrjaðu á því að skipta fötunum í þrjár hrúgur. Eina sem hefur að geyma föt sem þú ætl- araðeiga áfram, aðra sem hefur að geyma„kannski“-föt en í henni eru klassísk fötsem þú gengur sjaldan i og fyrir föt sem þú ert óviss með og sú þriðja er svo fyrir föt sem þú vilt endilega losa þig við, föt sem passa ekki eða eru hreinlega búin að renna sitt skeið á enda. 2.Eftiraðþú ert búin/n að þessu skaltu svo fara ígegn- 3. Næst skaltu raða fötunum eftir árstíðum. Þú getur sett föt sem til- heyra annarri árstlð ennúer upp í hillu sem erfitt er að ná til, þá þvælast þau ekki fyrir þér en þú veist hvar þau eraðfinna. 4. Efbú hefur nóg skápapláss skaltu flokka fötin eftirlit- umeða áferð, tiltekt I fataskápn- um er ekki eingöngu til að nýta plássið heldurlíka tilþessað þú finnir fötin strax og þig vantar þau. Þannig að efþig vantar bláa bolinn núna, þá ættirþú að vita hvar hann er að finna, ekki satt. 5. Efþú hefur ekki nægilegt skápa- pláss skaltu fjárfesta i aukahirslum. Það eru til ótrúlega sniðugar lausnir í sumum verslunum. 6. Skór taka meira pláss en þú heldur. Raðaðu hverjum ofan á hinn, en gættu þess samt að flokka þá vel til að einfalda þér að finna þá í framtiðinni. Settu skó sem ekki er líklegt að þú not- ir á næstunni I kassa svo þeir þvæiist ekki fyrir út í hið óendanlega. Sniðugt en einfalt ráð til að geyma stígvél er að rúlla upp gömlum tímaritum og setja inni þausvoþau standi og hald- ist flott.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.