Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Síða 24
24 FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005 0 ! I\! ! 1 \ uv \ il i\ í /\ 1 Leikarinn Jamie Foxx er sá vinsælasti í Hollywood um þessar mundir. Hann er bráðfyndinn grínari, sannfærandi og fjölhæfur leikari og einnig hæfileikaríkur tónlistarmaður. Jamie hefur fengið óskarsverðlaun, ráðist á lögregluþjóna, lent í slag við LL Cool J og gefið út geisladisk sem þótti ömurlegur. Hann er ótrúlegur. Always and forever með Heatwave It's all about the Benjamins með P. Diddy? Lady með Lionel Richie Athugið einnig á: SlowJamz Lag með Kanye West og rappar- anum Twista.Jamie Foxxsyngur eins og engill í laginu. Denzel Washington Jamie segir Denzei vera besta leikarann og að hann vilji leika jafn vel og hann. Richard Pryor Richard Pryor er fyndnasti maður til þessa að sögn Jamies Foxx. Hann er hans eina fyrirmynd þegar kemur að gríni. Ray Stærsta hlutverk Jamies Foxx til þessa. Jamie fer með hlutverk tónlistarmannsins Rays Charles. Ótrúlegur leikur og fékkJamie óskarinn fyrir. ★★★★★ Jamie segja þeim nokkra brandara. Hann stefndi aldrei á að gera skopið að ævistarfi, en þegar kærasta hans plataði hann upp á svið á uppi- standskvöldi gjörbreyttist líf hans. Hann gat sér gott orð sem uppistandari og fékk í framhaldinu hlutverk bæði í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Eftir leik hans í kvik- myndinni The Great white hype bauðst honum að stjórna sjón- varpsþætti og þá fór boltinn að rúlla. Árið 1999 fékk hann hlutverk í kvikmynd Olivers Stone, Any given sunday, og þótti hann ekki gefa reyndum leikurum á borð við Cameron Diaz og A1 Pacino neitt eftir. Leikferillinn skerpist Jamie Foxx fékk þó ekki sitt fyrsta „alvarlega" hlutverk fyrr en í kvikmyndinni Ali þar sem hann lék Drew Bundini Brown, manninn sem skapaði ímynd Muhammeds Ali en er einnig forfallinn heróínisti. Hann lék svo Stan Tookie í samnefndri kvikmynd en sá stofnaði Crips-gengið í Los Ang- eles og situr í fangelsi. Hann fékk mikið lof fyrir hlutverk sitt þar og einnig í myndinni Collateral. Hans stærsta hlutverk til þessa er án efa í bolta. Oliver Stone réði hann á svipstundu og sá ekki eftir því. Við tökur á kvikmyndinni i lenti Jamie í áflogum | við rapp-leikarann m LL Cool J sem einnig A lék í myndinni og m kærði hann fyrir lík- Mj amsárás. Sjálfur hef- m ur hann komist í kast M við lögin, þegar hann réðist á lög- regluþjóna í New Orleans. í seinni tíð hefur Jamie Foxx fengið upp- reisn æru í tónlist- arheiminum en hann hefur gert lög með rapp- stjörnunni Kanye West sem notið hafa vinsælda. Jamie Foxx er bjartasta von Hollywood. Hann er sönn stór- stjarna og það verður gaman að fylgjast með hon- um. Leikur nsfist í Miami Vícb IbCíEÍMI ■ . t„v.r.cnn sem var stiamaþátt- Næsta kvikmynd sem Jamie leikur í er kvikmynd gerð upp ur Miarni Vice-sjónvarpsþátt- unum vinsælu frá 9. áratugnum sem sýndir voru á Sýn fyr- ir nokkrum ár- um, en þeir fjalla um lög- reglumenn í siðgæðisdeild lögreglunnar í Miami. Það var Don Johnson sem var stjarna þátt- anna hér áður fyrr en írski fantur- inn Colin FarreU fer með hlut- verk hans í þetta skipt- ið. Jamie leikur félaga hans Ricardo Tubbs. Jamie Foxx Stolturmeð verðlaunin. J Jamie Foxx er fæddur 13. desem- ber árið 1967 í Texas. Hann heitir réttu nafni Eric Morlon Bishop en tók upp nafnið Jamie Foxx því það hljómaði kvenlega og þegar grínist- ar eru ráðnir í Hollywood eru yfir- leitt konur ráðnar frekar en karlar. Nafnið Foxx er komið frá Redd Fox sem var uppistandari og mikil hetja í augum Jamies Foxx. Jamie var ætt- leiddur af ömmu sinni og afa þegar foreldrar hans skildu. Að hans sögn var hann alinn vel upp, sendur í skátana og í var í kirkjukórnum og svo fór hann að læra á píanó aðeins þriggja ára gamall. í menntaskóla spilaði hann ruðning og varð nógu góður til þess að komast á síður dagblaðanna í Dallas. Hann vildi stunt ekki verða íþróttakappi og lagði því stund á tónlist í háskóla. Hann gaf út geisladisk árið 1994 sem bar nafnið Peep this, en hann náði aldrei vinsældum tónlistar- maður. Lunkinn í gríninu Jamie þótti alla mjög fyndinn gæi og er sagt að kennar- inn hans í grunn- skóla hafi verð launað krtikka í bekkn- um með því að láta sem kvikmyndinni Ray þar sem hann lék tónlistarmanninn Ray Charles. Jamie þykir hafa brotið blað í sögu leiklistar en kvik- myndaheimurinn var agndofa yfir túlkun hans á Ray. Hann hlaut óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni og Golden ! Globe-verðlaunin. Hann er einnig eini leikarinn í heimin- um sem hefur verið tilnefndur í þrígang fyrir mismunandi hlutverk á Golden Globe-verðlaunahátíð- inni. Einlægur og gefst ekki upp Það hefur alltaf verið sagt um Jamie Foxx að hann sé nú að upp- skera eins og hann sáði. Hann átti afar erfitt uppdráttar í kvik- myndaheiminum og sagði Oliver Stone við hann að hann gæti ekki leikið þegar hann sótti um hlut- verk í Any given sunday. Jamie gafst ekki upp og sendi leik- stjóranum myndband sem sýndi færni hans í amerísk- fót líð jiven sunday Jamie Foxx leikur varamanninn Willie Beamen sem er settur inn á vegna meiðsla leikmanna. Hann kemur öllum á óvart með færni sinni í amerísk- um fótbolta og verður stjarna. Iþróttamynd eins og hún gerist best. ★★★ The Great white hype Foxx leikur lítið hlutverk en alveg stórkostlegt. Hann er hnefaleikaum- boðsmaðurinn Hassan El Ruk'n sem er bæði feim- inn fyrir framan myndavélar og að brotna niður úr stressi. itit'k Jamie sýnir snilld- artakta sem Drew 'Bundini’ Brown, aðstoðarmaður hnefaleika- kappans MuhammedsAli. Bundini Brown er maðurinn sem orti„Yo hands can't hit what your eyes can't see, float like a butterfly and sting like a bee". Bundini var háður heróíni og átti í miklu basli með sjálfan sig. kirk Collateral Hér leikurJamie leigubllstjórann Maxsem þarfað keyra leigumorð- ingjann Vincent um alla borg.Vel og fagmannléga leikið. Jamie Foxx kom öllum á óvart. ★ ★★★ .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.