Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Side 25
er fimmtugur í dag. „Mað-
urinn sem hér um ræðir
á svo sannarlega von á
t m skilningi og virðingu
T frá náunganum því
•S hann er ávallt trúr sjálf-
■finu," segir í stjörnuspá
* hans.
Ingunn Hjaltalín Ingólfsdóttir útskrifaðist frá Menntaskólanum Hraðbraut í sumar en hún er aðeins 17 ára gömul. Hún flutti í
bæinn frá Húsavík er hún var 15 ára og settist á skólabekk. Hraðbrautin hentaði henni ágætlega og hún segir að skólinn sé
sniðinn fyrir fólk sem kann að læra.
Steingrímur J. Sigfússon
Vatnsberinn MM-wfebrj
Kannaðu alla möguleika áður en
þú ákveður þig þessa dagana. (gaindaðu
val þitt alla leið og spurðu sjálfið hvaða
ákvörðun færir þér sanna hamingju.
Fiskamir (IS>.fet>r.-20.mríJ
Þolinmæði er svarið við spum-
ingu þinni og aðstæður eru vissulega ekki
eins slæmar og þær birtast þér jafnvel um
þessar mundir.
Hrúturinn (21.mars-19.aprll)
Þér kann að leiðast og þú kannt
að hafa þaö á tilfinningunni að þú sért
fastur/föst f rútínu sem eflir ekki nægilega
þroska þinn og velllöan. Ekki örvænta þó
þú takist ekki á við þá reynslu sem þú leit-
areftir.
Nailtið (20. aprlt-20. mai)
„Það var mjög fi'nt að vera í Hrað-
braut," segir Ingunn Hjaltalín Ing-
ólfsdóttir en hún útskrifaðist þaðan í
sumar aðeins 17 ára gömul. Ingunn
er ári á undan í skóla. Hún fór úr átt-
unda bekk beint í þann tíunda og
sleppti m'unda bekknum öllum án
þess að það bitnaði á einkunnunum.
„í Hraðbraut er kerfi sem hentar
fólki sem kann að læra," segir Ing-
unn og bætir því við að hraðinn á
kennslunni og náminu hafi verið
mátulegur fyrir sig. „Félagslífið í
Hraðbraut er gott," segir Ingunn.
„Það var mjög gott á fyrra árinu, þá
vorum við líka bara í kringum 50
talsins sem sóttum Hraðbraut og við
náðum öll vel saman," en Ingunn
segir að andrúmsloftið í skólanum
hafi verið eins og í litlum skóla úti á
landi og það hafi hentað henni vel
en hún er frá Húsavík.
„I Hraðbraut er kerfi
sem hentar fólki sem
kann að læra
Þú leitast eflaust við að breyta
núverandi aðstæðum til batnaðar. Oft á
itíðum virðist þú hafa það á tilfinningunni
að þú sért læst/ur inni án þess að vera fær
um að njóta stundarinnar.
Tvíburarnirf/f. mai-2ljúnl)
Ætlar að verða endurskoð-
andi
í haust ætlar Ingunn ekki í
frekara nám. Hún ætlar að
vinna í fiski og svo á bensín-
stöð á Húsavík. Hún stefiiir á
nám á næsta ári og ætlar hún
að læra að verða endurskoð-
andi. „Það er það eða svo
ferðamálin sem heilla mest,"
segir Ingunn. Ingunn var lítið
á djamminu hér í borg óttans
en um helgina skellti hún sér
á Eina með öllu á Akureyri og
háfði gaman af. „Ég ffla úti- i
legur vel," segir Ingunn, en J
skemmtilegast þykir henni 1
að vera með fjölskyldu M
sinni og vinum.
halldorh@dv.is H/
Ekki gleyma þér í draumaland-
inu góða. Þú ert fæddur hug-
myndasmiður en átt það til að gleyma
stund og stað I tíma og ótfma. Væntingar
þínar eru miklar til Iffsins en þér er hér
bent á að ákveða hvert þú ætlar þér.
KlM'm (22. júní-22.júll)
Þú ættir að hlusta betur á líkama
þinn sem mun fyrr en síðar láta þig vita að
komiö er að því að þú gefir eftir og hugir
betur að eigin áhugamálum og ekki síður
heilsu þinni.
LjÓnÍð (23. júli-22. ágúsl)
'aM Gefðu þér tíma með sjálfinu
. 1 kæra Ijón. Þannig getur þú nefnilega kom-
- ist 1 snertingu við orkusvið hinnar djúpu
'1 þagnar og tæru vitundar.
'Æ Meyjam 23. ágúst-22. sept.)______
Áhyggjur tengdar fjárhag þín-
um kunna að vera efst á baugi hjá þér og
C jafnvel atvínnuleysi að angra þig. En fá-
tækt þarfekkiaðtengjast peningumheld-
„• . \ ur oft á tíðum andlegri liðan. Breyttu hug-
arfari þínu kæra meyja.
11 Vogin (23.stpt-23.okt.)
Þú getur búið þér unaðsreit ef
þú trúir á hann. Þegar þú finnur fyrir löng-
■s un til að bragða á allsnægtum heimsins og
þiggja þær meö kærieik þá veitist þér ein-
faldlega allt en það jafngildir alls ekki því
að svlpta aðra einhverju.
Sporðdrekinn u4.on.-2u*»j
Hélt í bæinn einsömul til að
mennta sig
Ingunn gekk í grunnskóla í sínum
heimabæ og þurfti því að flytja til
Reykjavíkur til þess að komast í
Hraðbraut. „Fyrra árið leigði ég hjá
fjölskyldu og varð hluti af henni,"
segir Ingunn, én seinna árið leigði
hún íbúð ásamt bekkjarfélaga sín-
um. „Það var frekar erfitt að gera allt
sjálfur," en Ingunn segist hafa borð-
að alltof mikið af skyndimat þegar
hún bjó ein því, „maður nennir nú
ekki að elda fyrir einn".
Það var auðvitað mikil breyting
fyrir Ingunni að flytja frá Húsavík til
Reykjavíkur. „Ég vissi ekkert hvað ég
átti að gera,“ en Ingunn náði að fóta
sig fljótt í borginni. „Það var erfiðast
að læra á strætó," en þar er alveg
hægt að vera sammála Ingunni.
Ingunn Hjaltalín
Ingólfsdóttlr
Ef lítið er um að vera þessa
stundina hjá þér og fátt spennandi
framundan að þfnu mati ættir þú að taka
þértíma til að slaka á, virkja þína innri líðan
og njóta kyrrðarinnar í stað þess að leita
uppi verkefni.
gfÉjjl Bogmaðurinn <22. nóv.-2i desj
Bogmaður birtist fólki sem kald-
ur og lokaður karakter en sú hlið er ein-
ungis hluti af persónuleika hans. Hann á f
einhverjum erfiðleikum meö að tjá eigín
tilfinningar oplnberlega og á það til að
skammast sfn fýrir að gefa hjarta sitt
©Steingeitinp2.dg.-f9.janj
__ Þú þarfhast eflaust ástar, um-
hyggju og ekki síður athygli um þessar
mundir en ættir reyndar að leita betur
innra með þér. Með þvl að gera það finnur
þú ný tækifæri sem tengjast framtfð þinni
og öðlast þannig skilning á tilgangi lífsins.
1, Notaðu sojamjólk á
morgunverðinn.
** 2- ^ettu
íj. Jm smá tof u
AjJíÆí í hrærð y
egg eða í É*
aðra létta
rétti. ft
jfl jf 2.. Notaðu *
sojamjólk í
A kaffið.
4. Settu
sojabaunir í
stað venjulegra bauna m,-
í súpur og aðra rétti. v.*.
5, Sojamjólk virkar
eins vel og rjómi út í súpur og sós-
ur og þykkir vel.
6. Skiptu á mjólkur-
/ og rjómaréttunum
og fáðu þér soja-
f iJrk jógúrt og sojamjólk.
Jf/ M 7. Leitaðu að sojaís í
m stórmörkuðunum.
f 8. Sojaostur virkar
vel einn og sér, í
pasta og ofan á
pitsur.
9. Stökktu út í
, Wæ djúpu laugina og
A ■ ■ ju , 1 prófaðu að nota
JF ’ sojavörur í stað
boroa sojavorur
eru víst fleiri en
hægt er að telja
upp í stuttu máli. , [['
Aðalvandamálið
við þær er aftur á />> ,
móti það að fáir \,\l 3
Vesturlandabúar i. *
kunna að neyta
þeirra. Ef þig dreymir um heil-
brigðari h'fsstíl getur þú próf-
að eitthvað af þessum ráðum.
kjöts, þér líkar ef til vill ekki við
þær allar en það er um að gera að
prófa sig áfram og vel þess virði.
Húsavfk Heimabær yngsta stúdents iandsins Stolt eftir útskrift. >
WF~r~—
DV MAGASÍN FIMMTUDAGUR 4. ÁCÚST2005 25
1
Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður