Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Blaðsíða 27
FIMMTUDACUR 4. ÁGÚST2005 27
~r
DV
Sundfatnaður
framtíðarinnar
Nú er sumri ögn tekið að halla og baðföt þessa árs aðeins
farin að láta á sjá. Tískuhönnuðir úti í heimi eru fyrir löngu
búnir að leggja línumar í baðfatnaði næsta sumars og geta
sóldýrkendur farið að hlakka til þess sem í boði verður.
Ástæðan er sú að þær tískusýningar sem hafa sýnt sund-
fatnað sumarsins 2006 lofa virkilega góðu.
Hvítt og blúndum-
skreytt Greinilegt aö
maður getur reiknað
með þvl að blúndur og
dúlluheit haldistl tlsku
fram á næsta ár.
I Fyrir þær villtu
I Þærsem viljaláta
I taka eftir sér en i
| senn halda glæsi-
I leika og einfaldleika
\i kiæðnaði ættu að
' fjárfesta í sundbol
sem þessum.
Blúndur á blúndur
ofan Það er ekkert að
þvi að vera velskreytt-
ur og eftirtektarverður
áströndinni.
Bikíní eða sundbol-
ur? Hvort sem þessi flík
er i raun og veru þá má
með sanni segja að það
verður vel eftir manni
tekiði einni slíkri.
Sæt f bleiku Eftir
þessum myndum að
dæma verður bleikt og
gyllt vel boðlegt næsta
sumar, sérstaklega ef
maður hefur kropp
eins og þessi glæsilegi
kvenmaður.
Sundbolurinn
snýr aftur en
með nokkrum
tilfæringum.
Glæsileiki á
ströndinni Þetta
bik/ni minnir nú
helst á afar smáan
kvöldklæðnað og
xttu drottningar
næturinnar því að
geta kæst með sól-
dýrkendum á
ströndinni næsta
sumar.
Skolaðu
árín burt
Það skiptir ekki máli hvort
þú ert 25 eða 105 ára, þú vilt
alltaf líta sem best út. Við
getum ekki orðið aítur eins
og við vorum einu sinni en
við getum gert meira til að
viðhalda því útliti sem við
eigum. Mikilvægur þáttur í
því er að þvo sér á réttan
hátt.
Þegar þú ferð f háttínn
1 • Þvoðu þér í framan með
mildri sápu og vatni á kvöldin.
Það em fáir sem þola venjulegar
sápur illa en ef þú ert ein/n af
þeim skaltu leita að einhverri sér-
lega mildri. Nuddaðu húðina var-
lega í um það bil hálfa mínútu og
ekki gleyma hálsi og
hnakka.
2. Skolaðu húð-
ina vel á eftír en
ekki nota of heitt
vam.
3* Skolaðu húðina svo
einu sinni enn og þá með köldu
vatni til að draga úr roða
og gera húðina
stinna.
4. Þurrkaðu
húðina með
handklæði, það
hjálpar til við að
losna við dauðar húðfrumur svo
húðin getið notið sfn. Þurrkaðu
upp á við, það er á móti þyngdar-
aflinu og hrukkunum. Hafðu ör-
ugg handtök en mjúkhent.
5. Berðu gott næringarkrem á
þíg-
Þegar þú vaknar:
Þvoðu þér vel eins og þú gerð-
ir um kvöldið, berðu á þig raka-
krem og ef þörf er á skaltu nota
sólarvörn.
ÁSKRIFT: 515 6100 | WWW.ST002.IS | SKÍFAN | OG VODAFONE
Hörkuspennandi framhaldsmynd um sekt
og sakleysi í þreföldu morðmáli.
REVERSIBLE ERRORS
Fyrri hluti í kvöld kl. 20:45
^Oar^