Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Síða 28
28 FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005
Ást og samlíf DV
Losti Það er ósköp gam-
an að langa aðeins oftar.
Hæ Ragga!
Ég á æðislegan kærasta og er
ástfangin og skotin og vil allt fyrir
hann gera. En ég er að burðast
með vandamál sem mig langar að
losna við í eitt skipti fyrir öll og
halda áfram að lifa með honum.
Ég hef átt við kýnkulda að
stríða talsvert lengi, í
nokkur ár kannski.
í byrjun sam-
bands okkar fannst
mér ég verða að
spila með og við
gerðum það mjög oft. Það var
kannski aðferð til að fæla hann
ekki frá mér. Núna hins vegar
þegar allt gengur vel og ég er
örugg með hann flnnst mér
líklega pressan farin af
mér. Mér fínnst ömur-
legt að vísa honum á
bug kvöld eftir kvöld
því að hann virkilega
langar að njóta kynlífs
með mér, en mig bara
langar ekki. Ég byrjaði mjög
ung að stunda kynlíf (13 ára) og
þá var eins og ég gæti ekki
fengið nóg, alla vega í
nokkur ár. Hvernig get
ég fengið lostann aftur
og farið að lifa iífinu
eins og annað fólk?
Með lcveðju!
íshildur
og húia að tám
Kæra íshildur!
Þú getur alveg gleymt
því að endurheimtur
losti muni gera þér
kleift að verða „eins
og annað fólk" á kyn-
lífssviðinu - annað
fólk er nefnilega eins
mismunandi og það
er margt. Lostinn fer
upp og niður, tekur alls
konar dýfur og toppa. Meira
vesenið að aldrei sé hægt að ganga
að neinu vísu í þessu lífi.
Kynlíf sem skiptimynt fyrir
viðurkenningu
Þú veist auðvitað best sjálf
hvað gerði það að verkum að
þú hafðir þessa miklu kynþörf
strax á unglingsaldri en mig grunar
að þú gætir hafa vanist því að nota
kynlíf sem skiptimynt fyrir viður-
kenningu. Það sem fær mig til að
halda þetta er einmitt lýsing þín á
þátttöku þinni í kynh'fi með kærast-
anum þegar þið voruð að byrja sam-
an. Þú spilaðir með til þess að verða
ekki hafnað.
Þó að unglingsárin séu löngu lið-
in hefur þetta mynstur prentast með
þvottekta bleki inn í kynvitund þína.
Nú er hins vegar kominn tími til að
leggja kynvitundina í klórbleyti og
losna við gamla viðurkenningar-
drauginn. Til þess þarf vænan
skammt af sjálfsstyrkingu - ekki ein-
ungis kynferðislega heldur allsherjar
og alltumlykjandi. Byijaðu á að spá í
og einbeita þér að hlutum sem þú
gerir vel: ertu skemmtileg? klár? góð
í krossgátum? flink að búa til mat? ...
skrifaðu niður allt það góða sem þú
gefur þessum heimi.
Leyfðu kærastanum að fylgjast
með verkefninu og koma með sín
ástríku innlegg. Farðu í jóga, á inn-
blástursnámskeið eða eitthvað sem
er BARA fyrir þig. Það hefur undur-
samleg áhrif að setja sjálfa sig í fyrsta
sæti, að minnsta kosti part úr hverj-
um degi.
Ég hef fulla trú á að þetta geti
hjálpað þér í rétta átt. Auðvitað er
allt í lagi að segja nei af og til ef
mann langar ekki en það er líka
ósköp gaman að langa aðeins oftar.
Gangiþérvel!
Ragga
Meyjarhaftið hefur lítinn tilgang
Margir halda þvl fram að meyjar-
haftið gegni engu sérstöku hlut-
verki. Hins vegar hafi það I tfm-
ans rús veriö konum mikilvægt
að geta fært sönnur d meydóm
sinn með óspjöiiuðu meyjar-
hafti. Segja mö að hlutverk
meyjarhaftsins Iþvl samhengi
sé að veita fyrirstööu við fyrstu
samfarir.
I ritlnu Kynferðisllfið (1946) segir
svo um meyjarhaftið: „Umhverfis leggangaopið liggurhjá óspjallaðri mey, jómfrú, þunn himna, meyj arhaftið eða meydómur- inn.“
Hrein mey Helsta hlutverk meyjarhaftsins er að segja til um h vort konur eru hreinar meyjar.
M Ml ■ 1 —■
Sumarið er tími brúðkaupa, segja
margir en ekki má gleyma því að fólk
giftir sig allan ársins hring. DV spjall-
aði við Þórunni Sigurðardóttur kjóla-
meistara hjá Kjólaleigu Katrínar og
Sigurdísi Ólafsdóttur eiganda Tveggja
Hjarta um strauma og stefnur í brúð-
arkjólum í sumar.
ari sniðum og litum að
panta shka kjóla ef þær koma
tímanlega. Þórunn leigir
bæði og selur kjóla og hún
segist taka eftir því að þeir kjól-
ar sem konur eru að sérpanta
séu frekar léttari kjólar og slóða-
lausir. Sumar konur kjósa líka að
gifta sig í stuttum kjól og Þórunn
er einmitt með stuttan kampa-
vínsgullinn kjól sem hún var að
sér- panta.
„Það er ekki hægt að liggja
með stóran lager af kjólum,
segir Sigurdís Olafsdóttir og
tekur í sama streng og Þór-
unn. Hún leigir út kjóla og
er líka með sölu á sér-
pöntuðum kjólum.
Hún tekur fram að það
verður að panta kjóla
U'manlega.
Berar axlir og A-
snið
„Sumarlínan 2005 <
er mikið berar axlir
Það eru í sjálfu sér ekki
neinar rosalegar sveiflur í
kjólunum," segir Þórunn
Sigurðardóttir kjólameist-
ari. „Demantshvítur hefur verið
vinsæll í sumar og mun eflaust
verða það áfram." Hún segir að
kjólar sem eru bundnir aftur fyrir
háls hafi verið frekar vinsælir í
sumar en annars sé allt í gangi og
fjölbreytt úrval.
Rautt í stíl við jólin
Þórunn treystir sér ekki til að
segja nákvæmlega til um hvað
verður vinsælast í haust og vetur
enda er hún á leið á sýningu í sept-
ember og fær þá að vita meira.
Rautt og vínrautt verður samt heit-
ara þegar nær dregur jólum og það
sést þá kannski best í mynstrinu
sem verður litríkara. „Það er ekki
hægt að eiga allt í búðinni," segir
Þórunn og bendir á að þessir rauðu
og vínrauðu kjólar eru sérpantaðir
og ekkert mál er fyrir þær konur
sem leita að aðeins óhefðbundn-
Hverni
?
1. Hvernig viltu að hann biðji þín?
b) Hann endurgerir fýrsta stefnumótið
frd a-ö, er I sömu fötunum, býður upp d
sama matinn og skellir sér svod skeljarn-
ar og lýsiryfir ást sinni á þér áður en
hann biðurþín.
a) Hann tekurþig I óvissuferð þarsem
þin bíða ýmsar þrautir eins ogað svara
spurningum um sambandykkar og
finna hluti sem tengjast þvi. Ilok siðustu
þrautarinnar blðurþín trúlofunarhring-
ur.
c) Hann tekur bandarísku týpuna á þetta,
kaupir heilslðuopnu IDV og biður þig um
að giftast sér eða spyr þig fyrir framan hóp
fólks á veitingahúsi eða I boði.
2. Hvernig á hringurínn að vera?
c) Risastór og einstakur demantshringur
hannaður afþér eöa unnustanum.
b) Ævagamall forngripur sem hefur erfst
manna á milli I fjölskyldunni
a) Óhefðbundinn og öðruvfsi giftingar-
hringur eins og safir, smaragður eða jaði-
steinn.
3. Brúðarkjóll drauma þinna er:
a) Gamall kjóll sem þú fannst I Kolaport-
inu I mjúkum silfurtón.
c) Glæsilegur hlýralaus kjóll með A-sniði
eftir virtan hönnuð.
b) Síður og púffaður prinsessukjóll með
tjulli og blúndum.
4. Hvar verður veislan haldin?
c) I Perlunni.
b) I Hljómskálagarðinum.
a) Á Gljúfrasteini.
5. Hvernig gjafír eru efstar á
óskalistanum?
a) Námskeið í salsadansi, llnuskautar og
hjólabretti.
c) Postulíns matarstell, kristalsglös og
ekta silkirúmföt.
b) Brauðgerðarvél, pottar og pönnur.
6. Hvaða hluti brúðkaupsins verður
dýrastur?
c) Veitingarnar. Fjögurra rétta máltíð
ásamtdýru kampavíni.
b) Blómin. Þau skipta þig miklu máli I að