Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Síða 29
DV Ástogsamlíf FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005 29 í ritinu er fjallaö um ýmsar tegundir meyj- arhafts; þaö er hálfmánalaga, kögrað, rauflaga, tvigata og sáldlaga. Himnaner bæði meöæöarog taugar og getur fylgt sársauki og blæöing þegar hún rifnar. Hún getur veriö misstór og það fer allt eftir stærö himnunnar hvort og hversu mikill sársauki eba blæöing verða viö rof hennar. Haftiö getur Isumum tilfellum veriö þaö lítið að þaö veiti enga fyrirstööu viö sam- farir. Það getur einnig rifnað viö margvls- lega áreynslu. Því getur veriö hæpiö að líta svo á að meyjarhaftiö sé óyggjandi sönn- un fyrir óspjölluðum meydómi. Rómantísk ráð Geföu ástinni 12 rósir. Eiiefu rauðar og eina hvlta. Láttu kort fylgja með sem á stendur: Með þessum rósum munt þú sjá aö það er aðeins ein sem stendur upp úr... og það ert þú. Taktu sjónvarpið úr sambandi og settu miða á skjáinn sem á stendur: Kveiktu frekar á mér í kvöld, ástin mín. Skrifaðu fallegt ástarbréf og sendu það f pósti. Láttu fylgja miða sem á stendur t.d. „Ég elska þig“. Klipptu það níður I púsluspil fyrir makann til að raða saman. Klipptu stjörnuspá makans út úr blaði dagsins. Skrifaðu miða sem á stendur „Ég ætla að sjá tii þess að stjörnuspá- in þfn rætist í dag." Þú getur afhent miðann t.d. áður en þú ferð í vinnuna. Settu smáuglýsingu (Fréttablaðið sem aðeins þið skiljið.T.d. afmælis- kveðja eða merkan dag f sambandinu. 1 ; f mm k |H II m II B m í#®' @ P mi®ii ■ bruoarkjolai' i sumar V wm og svona aðeins A-lfnu snið,“ segir Sigurdís og hefur líka tek- i i i® ifltifc % ■ 1 Af ' ið eftir að slóðinn er misjafn-lega langur. Hún segir að demantshvítur hafi verið áberandi vinsælastur og mikið um að skreytt sé með stein- um. Einnig hefur færst í aukana að vera með lit- aða bróderingu í litum eins og burgundy, ferskjulitu og bláu en þessir litir eru allir frekar mildir. Hvað liti varðar, segir Sigurdís ekki mikið spurt um aðra liti en hvltan. Stuttirkjólar eða ökklakjólar eru þó að ryðja sér til rúms og þá eru fótleggir og skór í aðalhlutverki og þeir kjólar eru helst í þessum ljósu brúðarlit- um. Lítill munur er á vali á kjólum út árið en konur em frekar hrifiiari af steinum í kjólunum þegar fer að hausta enda minna þeir á frostið. Rauðar skreyt- ingar verða líka talsvert áberandi um jólin en þó er það ekki ríkjandi og sjaldgæft að konur velji rauða kjóla. ragga&dv.is | Þórunn Sigurðardóttir kjólameistari hjá Kjólaleigu Katrínar. ná fram réttri stemmningu. a) Hljómsveitin. Fólk man best eftir llfleg- um og skemmtilegum veislum. 7. Hver er drauma brúðkaupsferðin? c) Sólrfk paradís eins og Costa Rica, Jamaica eða Tahiti. a) Lestarferð um Evrópu. b) Rómantísk ferð til Parlsar. Flest a); Þú ferð ekki troðnar slóðir I l/finu og gerir það sem þú vilt svo lengi sem það særir ekki aðra. Brúðkaupið er ekki sýning fyrir aðra, heldur dagurinn ykkar þar sem þið leyfið ykkur að láta draumana rætast. Þú og maðurinn þinn hafið lagt mikla vinnu I að undirbúa dag- inn og mikil áhersla er lögð á að hann sé ekki hefðbund- inn. Það er nokk- uð víst að gest- irnirmunu $ ; . geyma daginn I minninu. 1 1 Flest b); Þú elskarallt rómantískt l:> '" ;V og hefur beðið lengi eftir brúð- kaups- deginum. Þetta er dagurinn þinn og þú vilt njóta hans til hins ýtrasta. Fjölskyldan skiptir þig miklu máli ogþú vilt heldur hafa fámennt og góðmennt heldur en risa veislu þar sem hætta er á að fólk ein- angrist. Þérersama þó einhver smáatriði fari úr- skeiðis á brúðkaupsdaginn svo lengi sem gestirnir skemmta sér og þú og maður- inn þinn njótið ykkar. Flest c); Draumabrúðkaupið þitt er án efa glæsilegt og hefðbundið brúðkaup þar sem ekkert er til sparað. Þú virðir heföir og leggur mikla áherslu á smáat- riðin og gestirnir munu taka andköfþeg- ar þeir virða fyrir sér skreytingarnar. Þú ert ekki eyðslukló, heldur vilt fallega og klasslska hlutisem JJl endur- speglast I veisl- unni. Eft- ir20 ár munuð þið hjónin lltaá brúðar- mynd- irnar t ■Á og vera ánægð með að vera I hefðbundnum fötum og með timalausar greiðslur, óllkt sumum sem létu tískuna leiða sig í gönur. Segðu makanum sfðan að ’ - kfkja á dálkinn f blaðinu. Smurðu nesti handa mak- anum og settu litla, fal- lega miða með rómantfsk- um orðum á milli brauð- sneiðanna. Hann hugsar örugglega um þig f vinn- unni þann daginn. Stjanaðu við makann og láttu renna f baðið. Not- aðu næga freyðisápu. Skrifaðu fallega ástarjátningu á miða og settu miðann f flösku með korktappa. Settu flöskuna síðan f baðið. Einnig er sniðugt að skrifa f leiðinni: „Ég elska þig" með sápu á baðherbergisspegil- inn. Taktu rafmagnið af fbúðinni. Láttu slóð af logandi kertum liggja inn í svefnherbergið. Vertu tilbúin/n f Freyðibað Fátt er rómantiskara. svefnherberginu þegar makinn kemur. jári'esti#e 10 leiðir til að koma vel fyrirífyrstasinn 1. Pollróleg. Þeir sem reyna of mikið eiga á hættu að tala of hratt, segja bölvaða vitleysu eða sulla ofan á sig í öllu stressinu. Himinn og jörð farast ekki þó þú dragir djúpt andann og hugsir áður en þú talar. 2. Vertu hress. Flestir sækjast eftir þeirri manneskju sem skemmtir sér best. Þú ert líka eflaust sætari þegar þú brosir. 3. Skildu formlegheitin eftir heima. Hugsaðu út í hvað þú hef- ur oft kúgast yfir ömurlegum „pikköpp"-línum sem slengt hef- ur verið framan í þig á djamminu. Karlmenn eru ekíd heldur hrifnir af einhverju alltof æfðu. 4. Hafðu augun hjá þér. Að glápa á klobbann á körlum er jafn dónalegt og þegar þeir glápa á brjóstin á þér. Vertu heldur ekki að stara og góna á alla aðra en hann. Horfðu í augun á honum og þá munuð þið kannski horfast í augu í ellinni. 5. Ekki káfa. Það er lymskulegt ráð að snerta hann rétt svo eins og af tilviljun, eða leggja höndina á handlegg hans þegar hann seg- ir eitthvað fyndið. Ef hann snertir þig ekki til baka hefur hann ef- laust ekki áhuga á þér, eða kannski er hann bara feiminn. 6. Ávallt reiðubúin. Þú veist aldrei hvem þú átt eftir að hitta, þó svo það sé bara í Bónus. Passaðu þig á því að fara helst ekki út úr húsi án þess að vera greidd, sóma- sarrúega klædd og helst með smá varalit. 7. Bein i baki! Það er mun meira sjarmerandi að standa bein í baki, heldur en að vera með kryppu og geisla af óöryggi. 8. Ekki vera móðir Teresa. Það er óþarfi að mala viðstöðulaust um það hversu mikið þú hefur afrek- að í lífinu og hve frábær þú sért. Ef þú hefur lifað spennandi h'fi má alveg segja frá því í smá- skömmtum. 9. Finndu jafnvægið. Segðu hvað þér finnst án þess að láta eins og þínar skoðanir séu þær einu réttu. 10. Vertu þú sjálf. Það kemur þér í koll að þykjast vera önnur en þú ert. Ekki segjast vera græn- metisæta ef þú borðar kjöt og ekki þykjast vera reyklaus ef þú stútar tveimur pökkum á dag. MARKISUR Dalbraut 3,10S Reykjavík • Nánari upplýsingar í sima 567-7773 og 893-6337 um kvöld og helgar www.markisur.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.