Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Side 31
DV Fréttir
FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005 31
Þjóðverjar handsama Önnu Frank
Eftir að hafa fengið vísbendingu
frá hollenskum uppljóstrara hand-
samaði Gestapó hina íimmtán ára
gömlu gyðingastúlku Önnu Frank
og fjölskyldu hennar árið 1944. Þau
höfðu falist fyrir þýska hemum í
vömskemmu í Amsterdam í tvö ár
ásamt nokkmm öðmm og fengið
aðstoð frá kristnum vinum. Þegar
Gestapó fann þau sást henni hins
vegar yfir dagbók sem Anna hafði
haldið og segir frá flóttanum undan
nasistum.
Annelies Marie Frank, eins og
hún hét fullu nafni, var fædd í
Frankfurt í Þýskalandi þann tólfta
júní 1929. Þegar Þjóðverjar komust
til valda í Þýskalandi 1933 ákvað fað-
ir Önnu, Otto Frank, að flytja með
fjölskylduna til Amsterdam. A þrett-
ánda afmælisdegi sínum byrjaði
Anna að skrifa dagbók um hvers-
dagslegt líf sitt, samskipti við vini og
fjölskyldu og ástandið í heiminum.
Tæpum mánuði síðar fékk eldri
systir Önnu, Margot, bréf um að hún
ætti að mæta í vinnubúðir nasista.
Af ótta við að hún yrði send í útrým-
ingarbúðir ákvað Frank-íjölskyldan
að fara í felur. í þau tvö ár sem hún
var í felum fyrir nasistum skrifaði
Anna reglulega í dagbókina.
Anna Frank Varhandsömuð afÞjóðverjum
á þessum degi árið 1944 eftir aðhafa faiið
sig í tvö ár.
Þann 1. ágúst 1944 skrifaði Anna í
síðasta skiptið í dagbókina. Þrem
dögum síðar fann Gestapó vistarver-
ur Frank-fjölskyldunnar. Anna og
Margot systir hennar létu lífið í
Bergen-Belsen útrýmingarbúðun-
Úr bloggheimum
Sæti,sæti er kominn
heim
„Gærkvöldið var mjög
skemmtilegt.Áslaug bauð
okkur gellunum I Piri-Piri
kjúkling og grillaða banana.
Það varyndislegt að vera með
stelpunum mlnum. Við vorum ýkt flipp-
aðar og ógeðslega fyndnar, með öðrum
orðum gelgjur. Við fórum I skemmtileg-
an leik sem gekk út á það að Tinna
hringdi I fullt af simanúmerum sem við
sögðum henni og hún vissi ekkert hver
var. Vá, hvað það var gaman!
I daaag kom svo sætisæti heim. Ég taldi
niður tímana I vinnunni. Þegar vaktin
varsvo loksins búin hitti ég gæjann
minn og við skiptumst á gjöfum og kósí.
Ég gafhonum meðal annars bling-bling
í gatið sem hann ermeð I eyranu (!) og
ég held að ég geti sagt það með vissu
að hann hefur aldrei verið jafn myndar-
legurog með demantinn I eyranu.
Söööössh!"
Brynhildur Bolladóttir
- glamurgella.blogspot.com
Nöllar að skoða síðuna
og enginn Nas
„ojjjjjjjjjjj hvað það skoða margir nöllar
___ þessa siðu.. heimsóknafjöld-
'Ov inn hrynur bara niður um
í \ helmingyfirverslunar-
r- - v) mannahelgi...éghéltað
V t J þessa síðu læsibara kúl
M fólk sem færi ekki útúr rvk
á svona stundu.
tsss....Nas kansellaði útaf
pörsonal rísons.. kansellaði öllu I skand-
inavíu og þýskalandi..þetteru mest
svekkjandi fréttir sem ég heffengið.. ég
sem var búin að hlakka til í
maaaaaarga daga...„
Katrín Atladóttir - katrin.is
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sinar á málefnum li'ðandi stundar.
wmm
Strætó BS hefur
ekki staðið við ioforð
um tíðari ferðir.
EU23 Jtm
éM
Hilmai Jónsson skrífai
Ég var mjög ánægður þegar ég
heyrði að Strætó BS væru að fara að
fara hafa strætóferðir tíðari á álags-
tímum. Ég á ekki bíl þannig að ég
hef gjarnan notað strætisvagna til
að komast til og frá vinnu. Mér þótti
þessi viðbót við þjónustu Strætó BS
mjög hentug enda gott fýrir alla
sem notast við strætisvagna á
álagstímum að geta nýtt tíma sinn
betur. Það hefur líka komið fýrir
oftar enn einu sinni að maður rétt
missir af vagni og þarf þá að bíða
eftir næsta vagni sem kemur tutt-
ugu mínútum síðar. Þessi gleði mín
tók enda jafn hratt og hún hófst.
Strætó BS dró þessi áform sín í land
vegna þess að þeir eiga erfitt með
að manna alla þessa vagna þegar
svo margir af ökumönnum þeirra
eru í sumarfríum. Fyrir það fyrsta
finnst mér nú fáránlegt að koma
með svona yfirlýsingar þegar þeir
geta svo ekki staðið við stóru orðin.
Þeir hjá Strætó BS hljóta að hafa vit-
að að bílstjórar þeirra tækju sitt
sumarfrí eins og aðrir þegar þessi
nýja strætóáætlun þeirra var á
teikniborðum. Það sem eftir stend-
ur er að það eru færri vagnar í um-
ferð en áður þannig að ég sé ekki
mikinn hag í breytingunum.
Ræfildómur að kvarta
Tosa íhann og Monopoly
„haaaaaaahahahha. ég ST
dey.jesús.mkei.gott /I '
laugardagskvöld og j
égkominheimí l 'rJkj
monopoly onlæn.erum
þrjú I leik og einn er
tommy 23 ára frá bretlandi.
förum að spjalla um little britain og
voða gaman og hann biður um msnið
mitt og addar mér um leið og er með
myndavél. stuttu seinna adjöstar hann
hana svolítið hættulega...erþá
ekki bara gaurinn kominn með tillann
útog byrjaður að tosa I. meðan hann er
I fokking leiknum. með tillann I einni og
músina I hinni. er hægt að vera geðveik-
ari???? hann varð gjaldþrota um leið og
hann fékk það. hahahhaha"
Beta Rokk - abuse.is/web/beta/
Ólafur Benediktsson tónlistar-
maður hringdi.
Ég er stórhneykslaður á þeim
sem eru kvartandi undan Árna
Johnsen. Það er eins og ekki megi
reka míkrófón framan í fólk án þess
Lesendur
að allt verði vitlaust. Þetta er svo
mikill ræfildómur af þeim að vera að
koma með þetta í fréttum. Ef það má
ekki koma við þá, þá eiga þeir bara
ekki að vera í fjölmenni.
Ég held að strákurinn [Hreimur
Örn Heimisson] sé bara að láta bera
á sér. Ég sá hann í fréttunum á Stöð
2 og það sást ekki á honum. Hann
var bara skælbrosandi eftir allt slys-
ið. Hann er bara að auglýsa sig og
ekki neitt annað.
Ég var nú í hljómsveit í gamla
daga og ef maður var að spila í þá
daga mátti maður ekki fara úr jakk-
anum ef manni var heitt, því þá var
maður bara barinn sundur og sam-
an vegna þess að menn héldu að
maður væri tilbúinn í slagsmál.
Ég stend með Árna í þessu máli,
alveg hiklaust.
Hreimur Örn Heimisson Varð fyrirárás
Árna Johnsen á þjóðhátíð. Innhringjandi
stendur með Árna.
I dag
áriö 1928 synti Ásta
Jóhannesdóttir frá
Viðey til Reykjavíkur
fjögurra kílómetra
leið. Sundið tók tæpa
tvo klukkutíma.
um í Þýskalandi í mars 1945. Tveim-
ur mánuðum síðar frelsuðu Bretar
búðirnar.
Faðir Önnu, Otto, lifði helförina
af og árið 1947 g af hann í fyrsta
skiptið út dagbók Önnu Frank. Síð-
an þá hefur hún verið gefin út á yfir
fimmtíu tungumálum.
Ása Björk
Ólafsdóttir
talar um sóknar-
gjöld, bænina og
skattinn
Skatturinn
oq bænin
Það er alltaf spennandi að sjá
hvemig álagningarseðlar fólksins
í landinu koma út.
Ég þekki konu sem er í hluta-
starfi hjá ríkinu. Skattskýrslan
hennar kom seint inn og var því
áætlaður á hana tæplega 400 þús-
und króna skattur í hverjum
mánuði. Hún er einhverja mán-
uði að vinna fyrir mánaðarlegu
greiðslunni!
Á sama tíma og álagningar-
seðlamir vom að berast íbúum
landsins, birtist frétt um smá-
vægilega hækkun sóknargjalda,
sem miðast við kaupmáttaraukn-
ingu sl. tveggja ára eða svo.
Það má segja að enn standi sí-
gild orð Krists í Lúkasarguðspjalli
20:25: Gjaldið þá keisaranum það
sem keisarans er og Guði það
sem Guðs er.
Guðs em þó varla sóknar-
gjöldin, heldur heiðarleikirm sem
samfélag okkar verður að byggjast
á. Það er helst á tímum skattfram-
tala sem sumt fólk svíkur lit, því
það að þegjá er sama og að sam-
þykkja það sem ranglega er gert.
Varðandi sóknargjöldin, sem
renna til þess safnaðar sem við-
komandi er skráð eða skráður í,
er það rekstrarfé margra safnaða.
Við hefðum ekkert bamastarf eða
safnaðarheimili ef ekki væm
sóknargjöldin. Þau em þó mun
lægri hér á landi en víðast annars
staðar.
Heiðarleiki og réttlæti er þó
það sem við gjöldum Guði og bón
okkar til hans er BÆNIN.
Maðurinn á bak við Hinsegin daga
„Ég hef verið að skipuleggja
þetta alveg síðan í september í
fýrra," segir Heimir Már Pétursson,
framkvæmdastjóri Hinsegin daga
sem hefjast í dag. „Hinsegin dagar
byrja í kvöld með dívukvöldi á
NASA. Hátíðin hefur stækkað frá
því að vera tveggja daga hátíð í það
að vera fjögurra daga hátíð,“ segir
hann. Á síðasta ári mættu um 40
þúsund manns á hátíðina, en
Heimir býst ekki við að metið verði
slegið. „Miðað við þann fjölda sem
var í fyrra veit ég ekki hvort okkur
getur fjölgað mikið meira, við emm
bara ósköp ánægð með þennan
fjölda. Veðurspáin er sæmileg enn
sem komið er, þannig að þetta lítur
ágætlega út,“ segir hann. Heimir
segir erlenda gesti sérstaklega áber-
andi í ár, enda sé hátíðin vel kynnt í
útlöndum.
Á dívukvöldinu í kvöld verða tón-
leikar með Carol Laula og Evu
Karlottu. „Síðan á föstudag er glæsi-
leg opnunarhátíð í Loftkastalanum
þar sem koma listamenn frá fjöl-
mörgum löndum ásamt íslenskum
listamönnum. Á laugardeginum er
svokölluð gleðiganga. Það verður
byrjað að raða henni saman upp úr
klukkan eitt við lögreglustöðina á
Hlemmi. Hún leggur af stað kl. 3
stundvíslega niður Laugaveginn að
Lækjargötu þar sem verða útitón-
„Á sunnudeginum
verður fótboltaleikur
milli bandarískra
homma og íslenskra
lesbía"
leikar og skemmtun. Á sunnudegin-
um verður fótboltaleikur milli
bandarískra homma og íslenskra
lesbía. Það verður í fyrsta skipti sem
við erum með íþróttaviðburð á há-
tíðinni." segir hann.
>imir Már er orðinn einA helsti talsmaður homma og lesb a á íslandi enda h f
hann stundað réttindabaráttu fyrir þeirra hond um árabil. Hann h®^®‘ 9
,fl viðkomu í pólitíkinni og bauð sig nú síðast fram i varaformannsembæ