Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Blaðsíða 33
[
Menning DV
FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005 33
Bóksölulistar
Listinn ergerður út frá
sölu dagana 27. júlí til
2. ágúst 2005 í Bóka-
búðum Máls og menn-
ingar, Eymundssonar
og Pennans
AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR
SÆTi BOK
I
HOFUNDUR
Móöir í hjáverkum (kilja) Allison Pearson
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
Gamla góöa Kaupmannahöfn
Kortabók Máls og menningar
Alkemistinn (kilja)
Fimmta konan (kilja)
Ellefu mínútur (kilja)
Englar og djöflar (kilja)
Kleifarvatn (kilja)
íslensk fjöll
Da Vinci lykillinn (kilja)
Guölaugur Arason
Mál og menning
Paulo Coelho
Henning Mankell
Paulo Coelho
Dan Brown
Arnaldur Indriöason
Ari Trausti Guömundsson
Dan Brown
Móðit
* Jijáyerkum
í*
SKÁLDVERK- INNBUNDNAR
1. PS. Ég elska þig Cecelia Ahern PMHHm
2. Ljóöasafn Hannes Pétursson
3. Þriöja gráða James Patterson
4. Hávamál Vaka Helgafell
5. 90 sýni úr lífi mínu Halldóra Kristín Thoroddsen
6. Baróninn Þórarinn Eldjárn
7. íslandsklukkan Halldór Laxness
8. Sakleysingjarnir Ólafur Jóhann Ólafsson
9. Kantaraborgarsögur Geoffrey Chaucer
10. Ódysseifskviða Hómer
SKÁLDVERK - KIUUR
1. Móöir í hjáverkum (kilja) Allison Pearson '&MSMfÉík
2. Alkemistinn (kilja) Paulo Coelho luOÖir
3. Fimmta konan (kilja)- Henning Mankell hJ
4. Ellefu mínútur (kilja) Paulo Coelho ff
5. Englar og djöflar (kilja) Dan Brown S§s.
6. Kleifarvatn (kilja) Arnaldur Indriöason — ~
7. Da Vinci lykillinn (kilja) Dan Brown 1
8. Hveitibrauösdagar James Patterson
9. Svartur á leik Stefán Máni
10. Furðulegt háttalag hunds um nótt - Mark Haddon
HANDBÆKUR - FRÆÐIBÆKUR - ÆVISOGUR
1. Gamla góöa Kaupmannahöfn Guðlaugur Arason
2. Kortabók Máls og menningar Mál og menning
3. íslensk fjöll Ari Trausti Guömundsson
4. Utan alfaraleiöa Jön G. Snæland
5. Útivistarbókin Páll Ásgeir Ásgeirsson
6. íslenska vegahandbókin Steindór Steindórsson og fleiri
Kooþman&ahöin
7. íslenska plöntuhandbókin Höröur Kristinsson
8. Læknum meö hönsunum Birgitta Jónsdóttir Klasen
9. Gönguleiðir í Reykjavík Asta Þorleifsdóttir og Björn Jóhannsson
10. Feröakortabók Landmælingar Islands
BARNABÆKUR
1. Galdrastelpur:skóladagbók 2005/2006
2. Prinsessur Vaka Helgafell 1
3. Galdrastelpur: Hliöin tólf 2 Vaka Helgafell W!
4. Þankastrik 1 Walt Disney
5. Þankastrik 2 Walt Disney r L-1
6. Þankastrik 3 Walt Disney
7. Herra Kitli og drekinn Roger Hargreaves P a . * .% íl
8. Harry Potter og Fönixreglan J. K. Rowling ^
9. Ungfrú Sól og vonda nornin Roger Hargreaves ■
10. Harry Potter og viskusteinninn J. K. Rowling
ERLENDAR BÆKUR - ALLIR FLOKKAR
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
Harry Potter and the Half-Blood Prince J.K. Rowling
Mao: the unknown story Jung Chang og Jon Halliday
POTTIÍR
Sunday Phllosophy Ciub
Atlantis
Ultimate Hitchikers Guide
The Craft
He's Just Not That Into You
Hat Full of Sky
Second Chance
Skinny Dip
Alexander McCail Smith
David Gibbins
Douglas Adams
Martina Cole
Greg Behrendt og Liz Tuccillo
Terry Pratchett
Daniella Steel
Carl Hiaasen
9
ERLENÐAR VASABROTSBÆKUR
i. Sunday Philosophy Club Alexander McCall Smith pogij
2. Wolves of the Calla Stephan King
3. Black Rose Nora Roberts
4. Sam’s Letter to Jennifer James Patterson
5. Night Fall Nelson DeMilie
6. Where Rainbows End Cecelia Ahern
7. Second Chance Daniella Steel
8. Twisted Jonatahn Keilerman
9. Sheer Abandon Penny Vincenzi
10. Some Enchanted Evening Christina Dodd
Vasabókalistinn byggir á sölu í ofannefndum verslunum auk dreifingar í
aörar bókabúðir og stórmarkaði á vegum Pennans/Blaðadreifingar.
Margot Kiis í Ketilhúsinu í kvöld
Það er heitur fimmtudagur í Ket-
ilhúsinu á Akureyri í kvöld, svokall-
aður Túborgdjass, en þar syngur
Margot Kiis við undirleik þremenn-
inganna Kjartans Valdimarssonar
píanóleikara, Gunnars Hraftissonar
kontrabassameistara og Halla
Gulla, Halldórs G. Haukssonar,
trymbils.
Margot Kiis hefur hlotið margs
konar viðurkenningu og unnið til
verðlauna á alþjóðavettvangi og
hlaut hún mjög lofsamlega dóma er
hún söng á Djasshátíð Reykjavíkur
fyrir þremur árum sem mörgum
geggjara er í fersku minni. Hún hef-
ur verið áberandi í djasslandslagi á
Akureyri og starfar þar sem kennari
við Tónlistarskólann. Halli Gulli er
búsettur á Akureyri og er eftirsóttur
trommuleikari. Þeir Kjartan Valdi-
mars og Gunnar Hrafns hafa fyrir
löngu stimplað sig inn í röð okkar
bestu djassleikara.
Þessum tónleikum er ætlað að
höfða til breiðs hlustendahóps,
enda bæði fjölbreyttur og aðgengi-
legur djass í boði.
Margot Kiis Söngkonan bræöir hjörtu í Ket-
ilhúsinu f kvöld frá kl. 21.30 og fram eftir.
Vesturport-hópurinn er önnum kafinn: kvikmyndir, leikferðir
og æfingar taka allan þeirra tíma
Lífíú er aúgerá í dekki
Fyrir fáum vikum var á þessum
síðum greint frá væntanlegri leikför
Vesturports á þessum síðum til
Finnlands. Þar mun hópurinn sýna
á leiklistarhátíðinni í Tampere, sem
er ein virtasta hátíð á Norðurlönd-
um, leikritin Rómeó og Júlíu og
Brim. Hópurinn tekur forskot á sæl-
una á Dalvík um næstu helgi þegar
gestum á Fiskideginum mikla gefst
tækifæri til að sjá Brim. Leiknar
verða tvær sýningar, föstudaginn 5.
og laugardaginn 6. ágúst. Allar upp-
lýsingar má finna á vef Fiskidags-
ins: www.fiskidagur.muna.is
Því næst liggur leiðin til
Tampere og að því lokriu heldur
áhöfnin á Brim tO Rússlands á leik-
listarhátíð Gullnu grímunnar þar
sem leikið verður í september og
keppt til verðlauna en á Gullnu
grímunni eru sýningar prísaðar í
nokkrum flokkum, og keppir Brim í
flokknum Styttri erlendar sýningar.
Brim hlaut mikið hrós á sínum
tíma meðal annars í þessu blaði og
höfundurinn Jón Atli Jónasson fékk
Grímuna fyrir frumsamið verk. Það
var frumsýnt í Vestmannaeyjum í
byrjun árs 2004 og var sýnt bæði á
ísafirði og í Hafnarfjaröarleikhús-
inu þá um veturinn, um sumarið
var uppsetningunni svo boðið á
leiklistarhátíðina Schauspiel Frank-
furt sem haldin er annað hvert ár í
Þýskalandi og þykir ein helsta hátíð
nýrra leikverka og leikskálda í Evr-
ópu. Þar vakti sýningin mikla at-
hygli og var meðal annars fjallað
sérlega lofsamlega um hana í úttekt
leiklistartímaritsins Theater Heute
á hátíðinni sem þykir með fínni
pappírum í leiklistarlífi Evrópu. Um
haustið 2004 var Brim svo ein af
gestasýningum Leikfélags Akureyr-
ar og komust þá færri að en vildu.
Hugsanlega verða sýningar á Brimi
í Reykjavík á komandi hausti en
sýningartími og sýningarstaður eru
í undirbúningi.
Leikhópur Vesturports hefur ný-
lokið tökum fyrir kvikmyndina
Kvikyndi sem Ragnar Bragason
leikstýrir en hún er nú í klippingu.
Þá hefur hópurinn staðið í æfingum
á Wozzek eftir Buchner sem í
samstarfi við Leikfélag Reykjavíkur
í Borgarleikhúsi, Young Vic sem
hýsti hópinn í hans fyrri Lundúna-
dvöl með Rómeó og Júlíu, og Bar-
bican-leikhúsið í City sem lengstaf
var aðsetur Konunglega Shakespe-
are-flokksins. Verða sýningar hér í
september en síðan í Barbican.
Er líður á haustið mun hópurinn
splittast, einhverjir fara til starfa í
leikhúsunum, en gert er ráð fyrir að
allir komi saman að nýju til vinnu
er líða tekur á veturinn og haldi þá
áfram vinnu sinni að nýjum verk-
efnum, en hópurinn nýtur styrks
Leiklistarráðs til starfsemi sinnar.
Kvöldganga á skáldaslóðum í Kvosinni
Skáldastrákar eltir uppi
Það heldur uppteknum hætti
liðið á Borgarbókasafninu og dreg-
ur menn f kvöldgöngur úr Grófinni
á söguslóðir Reykvíldnga.
Næsta ganga verður farin frá
Ingólfsnausti (gamla Geysishús-
inu), Vesturgötumegin og koma
göngumenn saman kl. 20. Þátttaka
er ókeypis og allir eru velkomnir;
bara taka þrek og táp með í göng-
una.
Að þessu sinni er lagt á slóðir
strákanna í skáldahópi. Þræddar
verða slóðir karlskáldanna frá önd-
verðu til okkar daga. Meðal þeirra
sem við sögu koma eru höfuðskáld
hverrar kynslóðar. Fær Bensi að
fljóta með? Dóri bjó á Vesturgöt-
unni og við hvert hom og sund er
að finna minningarmörk um liðin
skáld. Skyldi verða minnst á Stein-
dór Sigurðsson?
Leiðsögumenn em Einar Ólafs-
son, skáld og bókavörður og Sigurð-
ur Ólafsson, bókavörður og
stjómmálafræðingur. Þá stíga
fram á sviðið þeir Bragi Ólafsson
og Sölvi Bjöm Sigurðarson og
fara með texta sína eins og
skáldum einum er mögulegt.
Einar Ólafsson skáld ■
°9 bókavörður/Wun
ásamt fleirum leiða
gesti um strákagöng é
skálda í miðborginni. f.