Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Síða 35
ijjjyjjzJ,
■/ijjJiSLd
j'jíiJúgjj'-jjjfjfy/jiyiui). Sjúiipj,
jjJjAjjýSpy ijansiíojjjjjj jjJjjjnySiji
rjjjjj’iÍijjJpjjj'jjjdujjjííiJj ijjjJ'jjt.
. ..i, -A wr.j i.i .
HADEGISBIO
400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
STftKSTA KVIKMYNDAHÚS UNDSINS • HACATORðl • S. S301919 • www.hpjkolablo.lt
EWAN McGREGOR
Magnaftur framtíftartryllir þar sem
hraðinn og spennan ræftur ríkjum.
Frá hinum eina sanna Michael Bay
("Armageddon", "The Rock").
SCARLETT JOHANSSON
Hvaft myndir þú gera ef þú keemist
aft því aft þú værir afrit af
einhverjum öftrum?
ix5tt*r
jjd/ Jjvbt
y.ujjjjmj ujj jjiijj^ii jí
SM.5, 4rÆ
.imtiðarsýn
!sl ANH
Kvikmyndir.com
REYKJAVÍK -KEFLAVfK AKUREYRI
Kvikniyndir.is
ÞEIR VILJA EKKI AÐ ÞU VITIR HVAÐ ÞU ERT!
THE ISLAND
THE ISLAND VIP
KICKING AND SCREAMING
DARK WATER
MADAGASCAR enskt tol
MADAGASCAR ísl. tol
SVAMPUR SVEINSSON fsl. tol
KL 3-4-6-7-8-10-10.45 B.l. 16
KL 4.30-8-10.45
KL 2-4-6-8-10
KL 8.40-10.45 B.l. 16
KL 2-4-6-8-10
KL 2-4-6
KL2
RlNGÍAfJ { m 0800 r
THE ISLAND
KICKING & SCREAMING
THE PERFECT MAN
KL 8-10.40 B.l. 16
KL 8
KLIO
AKUREYRI
THE ISLAND
KICKING & SCREAMING
DARK WATER
MADAGASKCAR ísl. tol
AKUREYRl C 161 4666
KL8-10
KL6-8
KL10
KL.6
THE ISLAND
THE PERFECT MAN
MADAGASCAR ísl. tol
BATMAN BEGINS
KL 3-5.30-8.30-11.15 B.l. 16
KL 4-6-8-10
KL 4.30-6.30
KL 8.30-11.15 B.l. 16
KlflAVW ( «1 1170
ALFABAKKI
KEFLAVIK
KRINGLAN
THE ISLAND
DARKWATER
MADAGASCAR enskt tal
BATMAN BEGINS
KL. 5.45-8.30-10-11.20
KL 5.50-8-10.15
KL 6-8-11.20
KL 6-8.30
B.l. 16ára
B.1.16 ára
B.l. 12 ára
P
Barnabörn Laxness vinna að bíómynd
Fólklð í kjallaranum
á hvíta tjaldið
DV hefur eftir staðfest-
um heimildum að nú starfi
systumar Rannveig Jóns-
dóttir og Auður Jónsdóttir
saman að því að breyta bók
Auðar, Fólkið í kjallaran-
um, í kvikniyndahandrit.
Auður fékk íslensku bók-
mermtaverðlaunin fyrir
bókina sem hlaut einróma
lof bókmenntagagnrýn-
enda., Rannveig er fædd
árið 1978 og hefur hún
starfað við kvikmyndir undanfarin ár.
Verkefnið er ekki komið langt á
leið en fyrir verslunarmannhelgi
flaug Rannveig út til Kaupmanna-
hafnar á fund systur sinnar og hófú
Fólkið í kjallaranum
Vann íslensku bók-
menntaverðlaunin.
Rannveig Jónsdóttir Feguröardís og
kvikmyndagrallari.
þær samstarfið sem hafði
verið einhvem tíma í start-
holunum. Bókin fjallar um
Klöm sem ólst upp í
hippalegum hugsjónum
ífjálslyndra foreldra en er
nú í sambúð með metnað-
arfúllum ungum manni á
uppleið í lífinu. Klara þarf
svo að gera upp við hug-
sjónir foreldra sinna og í
leiðinni kemst -hún að
meridlegum hiutum um
sig sjálfa.
Fólkið í kjallaranum fjaliar um
togstreitu og uppgjör tveggja heima
og tveggja kynslóða. Það verður
spennandi að sjá hvernig samstarf
þeirra systra heppnast enda
ekki langt að leita sköp-
unarhæfileikanna, því
þær Rannveig og Auður /
em bamabörn Hall- *
dórs Ixixness. Líka er,,
stutt að Ieita í kvik-
myndagerðina, því j
Guðný Halídórsdóttir
Jcvikmynda-
leikstjóri er
móðursystir
þeirra.
Auður Jónsdóttir Gerir
handrit með systur sinni.
Dívur á
dívukvöldi
„Stemningin í kringum þetta er
alveg æðisleg," segir söngkonan Eva
Karlotta Einarsdóttir, sem undan-
farið hefur vakið mikla athygli hér og
í Danmörku fyrir söng. í kvöld mun
Eva auk fleiri söngkvenna troða upp
á svokölluðu Dívukvöldi sem haldið
verður á Nasa. Eva segist full til-
hlökkunar fyrir kvöldið þar sem
henni gefst loks kostur á að kynna
sitt eigið efni en hún hefur að und-
anförnu verið iðin við lagasmfðar.
„Það er alveg æðislegt hvað Hins-
egin dagar eru orðnir glæsilegir.
Stærðin, fólkið og öll sköpunin
sem á sér stað í kringum þetta er í
alveg frábær," segir Eva af innlif-
un. Sjálf segist hún hlakka mikið
til í að heyra í söngkonunni
Carol l.aulu en hún er ein
þekktasta söngkona Skota um ^ Ga.
þessar mundir. gí&Ffí
í i)
&