Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2005, Síða 36
36 FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST2005 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 22.25 ^ Stöð 2 kl. 23 ^ Skjár einn kl. 22 Aðþrengdar % eiginkonur Næst síðasti þátturinn í þessari frábæru þáttaröð. Húsmóðir í úthverfi fyrirfer sér og segir síðan sögur af vinkonum sínum fjórum sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leikaTeri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. r 0: SJÓNVARPIÐ 16.55 HM Islenska hestsins (1:4) 17.05 Leið- arljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 1830 Spajarar (25:26) (Totally Spies I) 19.00 Fréttlr, fþróttir og veður 19.40 Bikarkeppnin f fótbolta Bein útsending frá seinni undanúrslitaleiknum sem fram fer á Laugardalsvelli. 2135 Nýgrseðingar (70:93) (Scrubs) 22.00 Tfufréttlr • 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (22:23) (Desperate Housewives) Húsmóðir í úthverfi fyrirfer sér og segir síðan sög- ur af vinkonum sínum fjórum sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Að- alhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði ( þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 658 ísland ( bftið 9.00 Bold and the Beauti- ful 920 í ffnu formi 935 Oprah Winfrey 1030 ísland í bftið 1230 Neighbours 12.45 í fínu formi 13.00 Perfect Strangers 1335 Wife Swap 14.15 Auglýsingahlé Simma og Jóa 14j45 The Sketch Show 15.10 Fear Factor 16.00 Barna- tími Stöðvar 2 1733 Neighbours 18.18 ís- land (dag 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland (dag 1935 Simpsons 20.00 Apprentice 3, The (10:18) 2035 Reversible Errors (13) Framhaldsmynd með úrvalsleikurum. Blökkumaður bíður aftöku fyrir þrjú hrottaleg morð. Fáeinum vikum áður en á að taka hann af lífi koma fram ný sönnunar- gögn, m.a. játning annars manns. 22.15 Third Watch (17:22) Framhaldsþáttur sem fjallar um hugdjarfan hóp fólks sem eyðir nóttinni í að bjarga öðrum úr vandræðum á götum New York borgar. Bönnuð börnum. 23.10 HM íslenska hestsins (2:4) 2335 Mótókross 2330 Dagskrárlok • 23.00 Sins of the F ather 1035 American Uutlaws (btranglega Donnud börnum) 2.05 Island I bltið 3j45 Fréttir og Island I dag 5.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI © SKJÁREINN s&m 4.08 2005 Fimmtudagur 1735 Cheers 18.20 Providence (e) 1730 UEFA Champions League 19.15 Þak yfir hðfuðið (e) 1930 MTV Cribs (e) 20.00 Less than Perfect 2030 Stíll Standing 20.50 Pak yfir hðfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Accotding to Jim 2130 Everybody loves Raymond • 22.00 The Swan Hér er sagt frá nokkrum ósköp venju- legum konum sem breytt er I sann- kallaðar fegurðardlsir. Eins og fyrri þáttaröðinni hafði fjöldi kvenna áhuga á að vera með en sérstök nefnd valdi úr þær sem llklegastar þóttu til að standast álagið. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum I sjónvarpssal. 2330 Law & Order (e) 0.15 Cheers (e) 0.40 The O.C. 1 JtO Hack 2.05 Óstöðvandi tónlist 19.00 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda- ríska mótaröðin I golfi) 1930 Kraftasport (Hafnartröllið) 20.00 fslandsmótíð i golfi 2005 21.00 Ensku mðrkin Mörkin og marktækifær- in úr enska boltanum, næst efstu deild. Við eigum hér marga fulltrúa en okkar menn er að finna I liðum Leicester City, Leeds United, Reading, Plymouth Argyle, Watford og Stoke City sem jafntframt er að meirihluta I eigu (slenskra fjárfesta. 2130 FHthGear 22.00 World's Strongest Man I 223 5 2005 AVP Pro Beach Volleyball 1830 Fréttír Stöðvar 2 19.00 Road to Stardom Wrth Missy Elliot (6:10) 1930 Superspoit (4:50) Stuttur, hraður og ferskur þáttur um jaðarsport I umsjón Bjarna Bærings. 20.00 Seinfeid 2 (12:13) 20.00 Seinfeld 3 2030 Friends 2 (5-24) 2035 Tru Calling (6:20) Tru Davis er lækna- nemi sem ræður sig I vinnu I llkhúsi. Par uppgötvar hún dulda hæfileika slna sem gætu bjargað mannsllfum. 21.55 SJéðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta I kvik- myndaheiminum. 22.00 Kvðldþétturinn 22.45 Davld Letterman 2330 American Dad (6:13) 0.00 The Newlyweds (7:30) 035 Kvöldþátturinn 1.10 Seinfeld 2 (12:13) 130 Seinfeld 3 I kvöld sýnir Stöð tvö fyrri hluta ffamhaldsmyndarinnar Reversible Errors eftir leikstjórann Mike Robe. Kvikmyndin sem er ffá árinu 2004 fjallar um lögfræðinginn Arthur Ra- ven sem leikinn er af WUliam H. Macy. Hann tekur að sér mál ungs svarts manns sem dæmdur var fyrir sjö árum fyrir morð á þremur manneskjum og nú er síðasti mögu- leikinn á því að sýkna hann áður en hann er iíflátinn. Raven fer vandlega í saumana á málinu og skyndilega koma upp ný sönnunargögn og önnur játning sem sanna sakleysi unga mannsins. Samt sem áður þrá- ast yfirvöld við að sleppa honum og standa við fýrri úrskurð af einhverj- um dularfullum ástæðum. Raven fær til iiðs við sig óvæntan banda- mann en það er fyrrverandi dómar- inn Gillian Sullivan sem á sér heldur óhreina fortíð. Hún er leikin af Felicity Huffman, konu Williams H. Macy í raunveruleikanum. Hún leggst í það að skoða fyrri réttarhöld unga mannsins og sér að þar er ekki allt með felldu. Leikarinn með hor- mottuna frægu leikur þrjóskan lög- reglumann sem er fullviss um að ungi maðurinn sé morðinginn. Myndin þykir mjög spennandi og gagnrýnin á dauðarefsingar. Hún er byggð á bókinni Presumed Inno- cent eftir rithöfundinn Scott Turow en hún seldist í bílfarmatali víða um Bandarfldn. Reversible Errors er á dagskrá Stöðvar tvö í kvöld kl. 20:45 og verður seinni hlutinn sýndur á föstudagskvöldið Syndir föðurins Dramatísk kvikmynd sem vakti mikla athygli gagnrýnenda. f for grunni er atburður sem varð í Birmingham í Alabama árið 1963. Kirkja blökkumanna var sprengd og fjórar litlar stúlkur létu lífið, Tom Cherry, sem þá var barn að aldri, varð vitni að ódæðinu og því mikilvægt vitni í málinu. Hann gaf sig ekki fram á sínum tíma en samviskan nagaði hann þegar árin færðust yfir. Aðalhlutverk: Tom Sizemore, Richard Jenkins, Connor Price, Ving Rhames. Leikstjóri: Robert Dornhelm. Lengd: 93 mín. The Swan Hér er sagt frá nokkrum ósköp venju- legum konum sem breytt er í sannkall- aðar fegurðardísir. Eins og í fyrri þátta- röðinni hafði fjöldi kvenna áhuga á að , vera með en sérstök nefnd valdi úr þær sem líklegastar þóttu til að standast álagið, því eins og flestir vita er vegurinn til fegurðar þyrn- um stráður. STÖÐ 2 - BÍÓ 6.00 Monty Python’s The Meaning Of Life 8.00 The Apostle 10.10 Changing Lanes 12.00 The Testimony of Taliesin Jones 14.00 Monty Python’s The Meaning Of Life 16.00 The Apostle 18.10 Changing Lanes 20.00 Sweeney Todd Sweeney Todd sér vel um viðskiptavini slna en einn góðan veðurdag hverfur einn viðskiptavinurinn sporlaust Spæjarinn Ben Carlyle kemst á snoðir um hræðilegt leyndarmál. Aðalhlutverk: Ben Kingsjey, Campbell Scott, John Schlesinger. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 Dog Soldiers (Stranglega bönnuð börn- um) Hrollvekjandi hasarmynd. Breskir her- menn eru við æfingar I Skosku hálöndunum. Þeim hefur verið úthlutað ákveðnu verkefni og sjá engar hindranir I veginum. Ýmsar sögur fara af svæðinu en hermennirnir láta sig það litlu varða. En þegar skelfileg ummerki eftir varúlfa birtast hermönnunum kemur annað hljóð I strokkinn. Og ekki minnka áhyggjur þeirra þvl fram undan er fullt tungl. Aðalhlut- verk: Sean Pertwee, Kevin McKidd, Emma Cleasby. Leikstjóri: Neil Marshall. 2002. 0.00 Razor Blade Smile (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Sleepwalker (Stranglega bönnuð bömum) 4.00 Dog Soldiers (Stranglega bönnuð bönum) SIRKUS Flottir leikarar Kæt- ost á meðan kostur er. OMEGA 10.00 Blandað efni 11.00 Samverustund 12.00 Miðnæturhróp 1230 Marlusystur 13.00 Blandað efni 14.00 Um trúna og tilver- una 1430 Gunnar Þorsteinsson (e) 15.00 Ron Phillips 1530 Mack Lyon 16.00 Blandað efni 17.00 Samverustund (e) 18.00 Freddie Filmore 1830 Dr. David Cho 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Flladelfía 21.00 Samverustund (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert Schuller 0.00 Nætursjónvarp ^ POPP TÍVÍ Tónlist allan daginn - alla daga © AKSJÓN 7.15 Korter 2030 Vatnaskil - Flladelfla 21.00 Nlubló - A Walk On The Moon 23.15 Korter Skemmtileg og fjörug Ekki missa af Gunnu Dís á KissFM frá 10-14. Gunna er á sínum stað alla daga á þessum tíma og færir hlustendum það nýjasta í hip hop, RnB, popp og danstónlist. Frábær þáttur hjá skemmtilegri og l fjörugri útvarpskonu. Beint á eftir henni er svo Siffi. TALSTÖÐIN FM 90,9 LLj 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Margrætt með Ragn- heiði Gyðu. 10.03 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádegisútvarpið. 13J)1 Hrafnaþing. 14.03 Glópagull og gisnir skógar 15.03 Allt og sumt - Hallgrímur Thorsteinsson, Helga Vala og Helgi'Seljan. 17.59 Á kassanum - Illugi Jökulsson. 19.30 Úrval úr Morgunút- varpi e. 20.00 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur e. 21.00 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni e. 22.00 Á kassanum e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.