Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2005, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2005, Page 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST2005 Sport DV ENSKA KNATTSPYRNAN Stofnað: 1886 Heimavöllur: Highbury Sæti (fyrra: 2. sæti Vmw Vito Mannone, ArmandTraore, Aleksandr Hleb. Ólafurlngi Skúla- son.StuartTaylor, Patrick Vieira, Jer- emie Aliadiere (lánaður). Leikmannahópur Arsenal: Markmenn: Jens Lehman Þýskaland 36 ára 95 leikir / 0 mörk Manuel Almunia Spánn 28 ára 16leikir/0mörk Varnarmenn: Sol Campbell England 31 ára 168 leikir/8mörk KoloToure Fílabeinsströndin 24 ára 145 leikir/6mörk Ashley Cole England 25 ára 230 leikir/9 mörk Lauren Kamerún 28 ára 210leikir/9mörk Pascal Cygan Frakkland 31 ára 78 leikir/ 1 mark Philipe Senderos Sviss 20 ára 23 leikir/0 mörk Gael Clichy Frakkland 20ára 46 leikir/Omörk Justin Hoyte England 21 árs 16 leikir/0 mörk Titlar Meistari: 13 sinnum (síðast 2004) Bikarmeistari: 10 sinnum (2005) Deildarbikarmeistari: 2 (1993) Evrópumeistari: 2 sinnum (1994) Arsene Wenger Óhræddur við að gefa ungum leikmönnum tækifæri Arsene Wenger hefur löngu sannað sig sem einn besti þjálfar- inn í ensku úrvalsdeildinni og bik- arar undanfarinna ára tala sínu Thierry Henry Jose Reyes n Robert Pires Freddie Ljungberg Gilberto Silva Cesc Fabregas máli um það. Hann hefur gríðar- legt auga fyrir hæfileikaríkum leik- mönnum og hefur þurft að eyða minni ijármunum en margir í að byggja upp sigursælt lið. Leikaðferðir hans eru nokkuð sérstakar og byggja á stuttu og hröðu spili í gegnum varnir and- stæðinganna og þegar Arsenal nær sér á flug eru fá lið sem spila fallegri knattspyrnu. Eins og sýndi sig í fyrra er Wenger óhræddur við að gefa kornungum leik- rnönnum tækifæri á að sanna sig með liðinu og því má búast við að leik- menn eins og Fabregas og Flamini verði sífellt meira áberandi í liðinu „Leikaðferðir hans . ^ . byggjaá stuttu og hröðu spili.' Ashley Cole Lauren 1 vetur. Kolo Toure Sol Campbell Jens Lehman Arsene Wenger Tók umdeilda ákvörðun Isumar með þvi að selja Patrick Vieira og það án þess að leysa hann afmeð annarri stórstjörnu. Hann ákvað þess I stað að treysta ungu leikmönnunum I hópnum. BMMi Arsenal tekur án nokkurs vafa þátt í baráttunni um enska meistaratitilinn í vetur en margir vilja meina að það muni reynast erfitt eftir að Patrick Vieira fór frá félaginu. Kveðja beir Highbury Miðjumenn: Fabrice Fabregas Spánn 18 ára 49 leikir / 4 mörk Robert Pires Frakkland 32 ára 236 leikir / 73 mörk Freddie Ljungberg Svíþjóð 28ára 265leikir/68mörk Gilberto Silva Brasilfa 29ára 113 leikir / 8 mörk Alexander Hleb Hvita-Rússland 24ára Oleikir/Omörk David Bentley England 21 árs 9 leikir/ 1 mark Mathieu Flamini Frakkland 21 árs 32 leikir/1 mark Sóknarmenn: Thierry Henry Frakkland 28 ára 297 leikir /181 mark Dennis Bergkamp Holland 36ára 393 leikir/118 mörk Jose Reyes Spánn 22 ára 66 leikir /17 mörk Arturo Lupoli ftalia 18ára 4 leikir/2 mörk Robin van Persie Holland 22 ára 41 leikur / 10 mörk Arsenal hefur verið í fremstu röð í ensku úrvalsdeildinni í áratug og liðinu er ávallt spáð góðu gengi í baráttunni um meistaratit- ilinn. Margir vilja meina að Arsenal eigi eftir að lenda í vandræð- um í vetur eftir að franski fyrirliðinn þeirra, Patrick Vieira, ákvað að yfirgefa félagið, en á hinn bóginn benda stuðningsmenn liðs- ins á ungu leikmennina sem stóðu sig svo vel á síðustu leiktíð og eru bjartsýnir á að liðið verði þvert á móti sterkt í toppbarátt- unni. Helsti sfyrkur Arsenal verður áfram sóknarleikurinn, en fá lið standast þeim snúning hvað það varðar. Arsene Wenger þjálfari mun að öllum líkindum halda áfram að byggja leik liðsins á þröngu spili í gegnum miðja vörn andstæðing- anna, en treystir minna á hefð- bundnari leikaðferðir eins og fyrir- gjafir og föst leikatriði líkt og mörg önnur ensku liðanna. Vandræði í vörninni Varnarleikurinnn hefur verið Akkilesarhæll liðsins upp á síðkastið og þar hefur fjarvera Sols Campell verið liðinu dýrkeypt. Campell á enn í vandræðum með meiðsli í upphafi þessarar leiktíðar og menn spyrja sig MARKIÐ (raun er markvarslan ekki sterkasta hlið liðsins en þar mun baráttan áfram standa milli Jens Lehmann og Manuels Almunia. Hvorugur þeirra virðist þó geta gert Wenger al- mennilega til hæfis milli stanganna, því þótt hvor um sig sé ágætismark- vörður hafa þeir ekki náð að vera sú kjölfesta sem til þarf í toppslagnum. hvort leikmenn eins og Kolo Toure og Pascal Cygan séu hreinlega nógu góðir til að skila því sem þarf til að berjast um titla á Englandi og í Evr- ópukeppni. Hinn ungi Cesc Fabregas fær það erfiða hlutskipti að fylla skarð Pat- ricks Vieira á miðjunni, en hann stimplaði sig rækilega inn í liðið í fyrra og kom mjög á óvart. Þá fær hinn brasilíski Gilberto loksins tæki- færi til að láta að sér kveða í fjarveru Vieira og sama má segja um hinn unga Mathieu Flamini. Síðasta árið á Highbury Sóknin verður áfram sterk hjá Arsenal, þar sem snillingurinn og nýskipaður fyrirliði liðsins, Thierry VÖRNIN I Arsenal hefur á að skipa mjög góð- um bakvörðum (þeim Ashley Cole og Lauren og þar fyrir utan eru ágætir leikmenn til að hlaupa ( skarðið. Miðvarðarstöðurnar eru langveikasti hlekkurinn i liðinu, þar sem þeir KoloToure, Philippe Send- eros, Pascal Cygan og Sol Campell munu skipta með sér verkum í vet- ur. Hinn ungi Cesc Fabregas fær það erfiða hlutskipti að fylla skarð Patricka Vieira á miðjunni, en hann stimplaði sig rækilega inn í liðið í fyrra og kom mjög á óvart. MIÐJAN SÓKNIN Liðið er vel sett á þessu sviði með blöndu ungra og reyndra leik- manna. Mikið mun mæða á þeim Cesc Fabregas og Gilberto Silva, en auk þeirra munu fleiri þekktar stærðir verða áberandi í vetur. Alex- ander Hleb á eflaust eftir að styrkja miðvallarspil liðsins enn frekar, en stóra spurningin er auðvitaö hvern- ig Arsenal tekst að fylla skarð Pat- ricks Vieira. Markaskorun hefur ekki verið, og verður ekki, vandamál hjá liðinu en þó má telja víst að liðið ætti erfitt uppdráttar ef Thierry Henry lenti ( meiðslum. Gamla brýnið Dennis Bergkamp og Robin van Persie verða áfram í eldlínunni og þeir njóta nú aðstoðar Davids Bentley á ný, en hann lék sem lánsmaður á síðustu leiktið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.