Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2005, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2005, Síða 28
28 ÞRIÐJUDACUR 9. ÁGÚST2005 Lífið DV ji/iaJax/óra'/ia Ótrúlegt en satt þá þrengja bindi að einhverjum æðum og Lauka þrýsting á augasteininn. Js Bindi geta valdið glákui. Klámkynslóðin elskar g-strengi. Þeir eru sexf og sætir.G-strengirnir erta hinsvegar kynfærasvæðið, valda útbrotum og jafnvel sýkingum. | Ekkert sexf við það. A Nú er mjög móðins hjá kvenþjóð- inni að ganga I níðþröngum galla- buxum, en þær geta ert mjög við- kvæma taug undir mjaðmabeininu. Þetta getur leitt af sér frekar óþægilega tilfinningu f fótunum j L og oft mikinn verk sem leggur | L niður lærin. M Já töff svört sólgleraugu verja ekki augun þó að þau hylji augun vandlega. Augun blða skaða af sterkri sólinni og sjónin versnar. Maður á þvf ein- ^göngu að kaupa gleraugu með UV400 merkingu ■toí^^n þau ver beturen Oliver Kahn á góð- um degi. J Korselett eru kannski ekki algengarflfkur hér á (slandi en klám -og undirfataverslanir eru troðfullar af þessu. Korselettin sem þrengja að mallanum geta ekki aðeins skilið innri Ifffærin eftir kramin heldur veikja þau r llka magavöðvana og kviðurinn verður J K mýkri og skvapkenndari. Svo er sagt A að svona álag á magann valdi auknum vindgangi. Til dæmis eru töflu- sandalar stórhættulegir þegar kemur að akstri.Töflur þykja nefni- lega veikja grip ökumannsins á brems- unni og kúplingunni.Ökumenn f töfl- k um eru stórhættulegir. j Já, það er hárrétt. Þegar lærin kólna bregst líkaminn þannig við að hann myndar fitulag á þvf svæði sem ítrekað kólnar.Mini-pils koma af stað k spiksöfnum og lærið verða feitari. A Að ganga á háum hælum er vfst álíka hættulegt og að æfa hnefa- leika. Að troða sér f skó með mjórri tá veldur líkþornum. Að ganga á > háum hælum getur oft skaðað k kálfann og þvf verður erfiðara að ik ganga á flatbotna skóm. Það fer einnig hræðilega með bakið að ganga á háum hælum. Ekki beinlínis ^^^^hvetjandi. Það er nú kannski ekkert leyndarmál með striga- skóna en þar grassera sveppir í meiri mæli en á Þingvöllum. Á heitar og sveittar lappirnar kemur fótsveppurinn sem er sko ekki hægt að tfna burt.Fótasvepp- ur heitir reyndar mun flott- / i ara nafni á ensku, „at- L hlete'sfoot",semhljónhar bara alls ekkert illa. _ ^^Strigaskór valda einnig - i ^^^inngrónum nögl- / /• :’dr% um. < i-dJkh Jl! Konur eiga ekki að sofa f brjóstahöldui Brjóstahöld hindra Ifkamann í að hreinsa sig af eiturefnum og því f safnast þau upp í vöðvavef / . brjóstanna. 12tímarádag ! L eru hámark. ■ Þröngar nærubuxur bæði halda of miklum hita á pungnum og kremja hann um leið. Þær valda L ófrjósemi og auka líkur á A Sk. krabbameini f eistunum. Æt Oft er talað um fórnarlömb tískunnar. Þá er átt við fólk sem eltist við tískuna án þess að staldra við og athuga hvort fötin eða glingrið fari því vel. Ennþá, á þessum síðustu og verstu tímum, eru til fórnarlömb tískunnar, því tískan í dag er nokkuð skaðleg ef marka má nýjustu rannsóknir. Leynast banamein og slysagildrur í fata- skápnum þínum? Viðerum hermenn og foringi okkar er Clint Eastwood DV er með innanbúðar- mann við tökur á stór- mynd Clints Eastwood, Flags of our fathers. Vegna ákvæða í samn- ingi má ekki Ijóstra upp um nafn hans eða birta mynd af honum. Innan- búðarmaðurinn dregur þó ekkert undan í lýs- ingum sínum á tökum á stórmyndinni. Eg ákvað upp á gamanið að fara eins og svo margir aðrir niður á Eskimo og skrá mig sem statista í þessa Clint Eastwood Hollywood- kvikmynd. Ég var ekkert bjartsýnn og sama hvort ég fengi hlutverkið eða ekki. Þama vom mældar ailar lengdir líkama míns, t.d. frá öxl að löngutöng, frá pung að hæl og frá hæl og alveg upp á haus. Svo var mér tjáð að haft yrði samband um miðjan júlí. Þegar júlí var rúmlega hálfhaður var ég bú- inn að gefa upp alla von um að sjást á hvíta tjaldinu. En svo um hádegi á laugardegi, sem er sá tími vikunnar sem erfitt er að ná í mig vegna þynnku, hringir síminn og falleg kvenmannsrödd tjáir mér að ég hafi fengið hlutverk sem hermaður og eigi að mæta eftir viku í einhvem undirbúning sem ég var svo of þunnur til að muna hvar var. Það kom í ljós að ég átti að mæta í rútuferð með einni gellu frá Eskimo, böns af nöllum og svo vom nokkrir góðir gaurar sem eiga að leika sama hlutverk og ég. Allir fengum við númer sem kom í stað nafns. Rútan endaði í Keflavík þar sem Hollívúddamir vom búnir að koma upp bækistöðvum í gamalli vömskemmu. Þegar við gengum út úr rútunni tók á móti okkur gamall hers- höfðingi sem hafði gegnt herskyldu í 25 ár og lét eins og hann hefði ekld enn hætt í hemum. Hann raðaði okkur upp í raðir eins og þetta væri her „for reaí" og byrjaði að kalla upp númer. Þegar númerin vom kölluð upp áttu eigendur númeranna að mynda nýjar raðir hjá honum. Mitt númer var ekki kallað upp svo að ég fór aftur inn í rút- una og við sem vorum eftir fórum í sund. Ekki eins og þegar ég skelli mér í Laugardaiinn og tjilla í pottinum, heldur áttum við að klæða okkur í skyrtu, buxur, jakka, skó, hjálm og setja upp bakpoka og hoppa út í djúpu og reyna að bjarga okkur á þurrt. Mér leist ekki á blikuna og hélt að við ættum að synda í herklæðum í ísköldum íslenskum sjó í myndinni sjálfri. En þetta var víst bara gert til að kenna okkur brellumar við að bjarga okkur ef ske kynni að við myndum falla fýrir borð á þessum 60 ára gömlu bátum sem við áttum að vera í við tökur. Þetta gekk ágætlega vegna þess að bakpokinn var enginn bakpoki heldur björgunarvesti sem átti að halda okkur á floti en hann flaut bara í um það bil eina mínútu og það vom ekki nógu margir bakpokar fyrir afla svo að þeir sem vom síðastir, þeirra á meðai ég, fengu bakpoka sem sökk sem gerði þetta frekar eríitt. Eftir fatasundið var aftur hoppað upp í rútu og ekið að bækistöðvun- um þar sem beðið var í biðröðum í 5 klukkutíma, fyrsta biðröðin var send í aðrar líkamsmælingar (var verið að athuga hvort að maður hefði stækkað síðan síðast?). Næsta röð var í hár- greiðsluna þar sem hægt var að velja á milli þess að fá skál á hausinn eða bara hreinlega raka af sér hárið. Restin af tímanum var bið eftir klæðnaði og loksins þegar röðin var komin að mér var ég klæddur upp í ágætis buxur, bol, skyrtu og jakka, en skómir vom aftur á móti ekki góðir, það kæmi mér ekki á óvart að ég færi að grenja í tökunum vegna sársauka í fótunum. Þegar ég var kominn í hermanna- fötin mín fékk ég hjáim, belti og bakpoka (björgunarvesti) og að því loknu fékk ég samninginn góða sem ég las yfir og ákvað að skrifa undir fyrst ég var hvort eð er búinn að fara þetta langt. Þótt ég gæti slasast al- varlega eða jafiivel dáið á eigin ábyrgð og ef ég óvart mundi taka leikmun með mér heim, þá mætti ég eiga von á tveggja milljóna króna sekt fyrir vikið. Einnig kom fram í þessum samningi að laun væm trúnaðarmáf, en samt virðast allir vita betur en ég hvað ég verð með í laun hjá honum Clint. Við fengum ekkert borgað fyrir þennan dag, enda emm við hermenn og for- ingi okkar er Clint Eastwood. „Þegar við gengum ut úr rútunni tók á móti okkur gamall hershöfðingi sem hafði gegnt her~ skyldu í 25 ár og lét eins og hann hefði ekki enn hætt í hemum“ IT ih Eastwood-uppljóstrarinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.