Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2005, Side 31
L
DV Lífið
ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST2005 31
Gunnar Skúlason,
eða Dj S.T.E.F., er
ungur plötusnúður
á uppleið. Hann
hefur spilað mikið i
Reykjavik undan-
farið en inn á milli
skreppur hann til
Keflavíkur og gerir
allt vitlaust á
Traffic, skemmti-
staðnum ógurlega.
Á Traffic á sér stað
hvert voðaverkið á
fætur öðru en dans-
inn virðist aldrei
hætta að duna.
Dj S.T.E.F. segir
Traffic vera málið.
„Ég er ekkert hræddur um sjálfan
mig á Traffic," segir Gunnar Skúla-
son, einnig þekktur sem Dj S.T.E.F.
Gunnar hefur verið iðinn við að
spila á skemmtistöðum höfuðborg-
arsvæðisins undanfarin misseri en
einnig hefur hann verið tíður gestur
á skemmtistað dauðans; Traffic í
Keflavík.
„Stemningin á Traffic er mjög
góð, pakkað dansgólf og troðið út úr
dyrum,“ segir Gunnar og tekur fram
að hann sé alltaf reiðubúinn til að
spila á Traffic. Að sögn Gunnars eru
næturlífshefðir Keflvíkinga þó ólflcar
þeim í borg óttans en fólk mætir ekki
á staðina fyrr en um þijúleytið á
næturnar. „Klukkan hálffjögur er allt
orðið fullt."
Þurfti að fara út um bakdyr
. Skemmtistaðurinn Traffic hefur
verið mikið í umræðunni undanfar-
ið en hann er einna helst þekktur
fyrir blóðug átök og róstur. Síðasta
föstudag átti sér stað líkamsárás fyr-
ir utan staðinn en þá var maður
stunginn í síðuna með
brotinni flösku. Það var
sjálfur Gunnar, Dj S.T.E.F.,
sem stjórnaði tónlistinni á
föstudaginn og sagðist
hann ekki hafa orðið var við
árásina.
„Þegar ég var að fara
ásamt vinum mínum hleypti
dyravörðurinn okkur út um
bakdyrnar og sagði að lög-
reglan hefði lokað aðalinn-
ganginum vegna hníf-
stungu." Gunnar segir að
samkvæmt hans heimildum
hafi hópurinn sem var hand-
tekinn verið með fyrstu gest-
um kvöldsins á Traffic og
kemur lýsing hans heim og
saman við upplýsingar frá lög-
reglu.
„Þetta voru þrír strákar og tvær
dömur, höguðu sér vel, dönsuðu og
skemmtu sér," segir Gunnar, en það
kom honum töluvert á óvart að þessi
hópur hefði staðið fýrir
árásinni.
Keflvíkingarnir „fíla" hann
Gunnar segir að annars hafi föstu-
dagurinn verið eins og hver annar
föstudagur á Traffic. „80-90%
þeirra sem stunda þennan stað eru
Kanar og mér skilst að þama hafi
Kanar stungið Kana." Gunnar spilaði
svo á Hverfisbamum daginn eftir og
gekk það mjög vel. Um næstu helgi
verður hann á Gauknum og á Hverf-
ég var að
fara ásamt vinum
mínum hleypti
dyravörðurinn
okkur út um bak-
dyrnar og sagði
að lögreglan
hefði lokað aðal-
innganginum vegna
hnífstungu."
isbamum og Traffic um þarnæstu
helgi. „Þeir ffla mig í Keflavík og ég
fila þá," segir Gunnar eitursvalur.
Hjálmar FjallaO er
um Hjálma á slöunni.
1 ■ ’l I Biggi í Maus ■ Rituö eru orð ■ um hann og j hans hijómsveit
iOIL^ /
JslcUJiltllilWiVt11
11 i ’ i*M í. *'i * * -■' iX. W1. - «11T - >: -•*; v
[U \ ÍlW’l i i ÍkW<aiT» 41H Á V fct « V. 1 * i: i tí5 3 j 11
Ésa
Berglind María Tómasdóttir flautuleikari
er 32 ára í dag. „Konan
sem hér um ræðir hefur
i eitthvað sérstakt til að
I bera. En hún leyfir
I engum aðgang að sér
Jnema hún finni fyrir
1 vellíðan gagnvart fólk-
f inu sem hún um-
gengst," segir f stjörnu-
spá hennar.
Berglind Marfa Tómasdóttir
Mnsberm (20. jan.-l8.febr.)
Þú skapar andrúmsloftið
heima fyrir með hlýju þinni og húmor
og undrar þig eflaust oft á tíöum á þvf
hversu oft vinir þínir leita til þfn. Vertu
hreinskilin/n við þá sem skipta þig máli.
FlsMm (19. febr.-20.mars)
Ef þú vinnur með hjarta þfnu,
huga og vilja að verkefni sem tengist
starfi þínu verður þú fær um að breyta
hverjum ásetningi yfir í veruleika fýrr
en síðar. Þú munt ná hámarksárangri ef
þú hvorki tvístfgur né hikar. Fólk (
merki fiska ergóðu íjafnvægi um þess-
ar mundir.
Hrúturinn (21.mars-19.aprll)
Hlýleiki í garð náungans ein-
kennir framkomu þfna. Hér er minnst á
að þú hafir upplifað öryggi og vellíðan (
gegnum tfðina en vilt samt sem áður
halda ótrauð/ur áfram í einhverju sem
skiptir þig máli og felur jafnvel (sér
áhættu.
NaUtið (20. aprll-20. mal)
Ef þú heldur áfram að eyða
orku þinni I tilfinningar fólks í kringum
þig er fátt annað en þreyta og uppgjöf
sem bfður þín. Þú ættir að snúa við blað-
inu og hugsa alfarið um þig sjálfa/n.
Tvíburarnirf/;. mai-21.júni)
Leyfðu draumum þínum að
eiga sitt pláss í hjarta þínu og
huga. Ef það hentar þér ættir þú ekki
að hika við að gera skrá yfir aliar lang-
anir þínar og geyma þann lista á þér
hvert sem þú ferð.
Krabbinn <22.^1-22. júii)______
Þú ættir að nálgast fjölskyldu
þína með nýju hugarfari og reyna að
skynja ást hennar og hlýju í þinn garð.
l)Ón\bl2ljúll-22.ági8tl
Ef þig dreymir dreymir mikið
þessa dagana er verið að leiðbeina þér.
Tak mark á draumum þínum í meira
mæli.
Meyjan (23. ágúst-22 sept.)
Ef þú tilheyrir stjörnu meyju er
þér lýst sem ábyrgri manneskju sem
stendur við orð sín hvað sem á dynur. Þú
ert eflaust í skóla eða í starfi þar sem þú
hefur mikinn áhuga á því sem þú tekur
þér daglega fyrir hendur.
Vogin (23.sept.-23.okt.)
Það er áberandi að skoða
stjörnu þína sem sýnir að hlýleiki í garð
náungans einkennir framkomu þína.
Sporðdrekinn (24.okt.-2t.n0r.)
Þú virðist vera heimakær og
lætur stress ekki hafa áhrif á þig á þess-
um árstfma ef marka má stjörnu sporð-
drekans.
Bogmaðurinnf22.mív.-2i.cfej
Hér kemur fram að þú finnur
til mikillar gleði þegar þú ert á meðal
vina og kunningja. Þú munt svo sann-
arlega ná hámarksárangri ef þú hvorki
tvfstígur né hikar.
Steingeitinf22fe.-;9.MJ
Atburðir líðandi stundar virð-
ast kalla fram barnið f þér, aldrei
gleyma þeirri tilfinningu þvi hún gleöur
þitt hjarta og ekki sfður hjörtu þinna
nánustu. *
SPÁMAÐUR.IS
lái’i.fc