Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1924, Síða 17

Símablaðið - 01.01.1924, Síða 17
SÍMABLAÐIÐ 13 haab og Godhavn hafa hálf-kílovatts lampa-senditæki og stöðin í Angmagsa- lík IV2 kílóvatts hljómneistatæki. * * * I Englandi heflr það oft komið fyrir upp á síðkastið, að flugvélar hafa rekist á Ioftskeytamöstur og loftnet stöðvanna. Á hinum stærri loftskeytastöðvum ná loftnetin yfir stór svæði, og eru oft um 2—300 metra há, svo það er skiljanlegt, að þau geta verið þrándur í götu flug- vélanna að nóttu til. Þannig rakst ný- lega flugvél á loftnet og hékk þar föst. Til þess að minka hættuna hafa víða verið sett Ijósker á mastratoppana, sér- slaklega á þeim stöðvum, sem eru ná- lægt »flughöfnum« eða aðal flugleiðum. * * Svensk Telefontidning heitir blað, sem gefið er út í Stockholm, af félagi lal- símakvenna þar. Hefir símablaðinu ver- ið sent það frá síðustu áramótum, og inun fá það framvegis í skiftum. Blaðið kemur út mánaðarlega og flytur ýinsar fræðandi greinar um síma- og félagsmál. ★ * * Allar skeylascndingar til og frá Græn- landi munu fara um loftskeytastöðina í Reyjavík. Stöðvarnar í Godhavn og Godlhaah verða svo litlar, að þær ná ekki nema til Julianehaab, sem svo nær hingað, eða lil Færeyja er best gegnir. Angmagsalikstöðin mun og ná hingað, því húu er það nær en vesturslrandar slöðvarnar. Kœrðar /ijrir ókurleisi. Slórkaupmað- ur einn i Khöfn Glicinann að nafni, var eftir því sem Dansk Telegraftid- ende segja, eitt sinn óánægður með af- greiðslu á símtali, sem hann fékk við Hamborg, og kom ókurteislega fram við símastúlkuna, sem afgreiddi sam- talið. Stöðvarstúlkurnar höfðu oft áður þolað ýinsa ókurteisi frá hans hálfu, og mundu því vel eftir símanúmeri hans, og þegar hann tók að skamma stúlk- una í þetta skifti, bað hún tvær aðrar að hlusta á sem vitni. Kaupmaðurinn kallaði stúlkuna ýms- um ókvæðisorðum, og kærði hún síðan til símastjórans, sem stefndi honum, og var kaupmaðurinn sektaður um 200 kr. * Telegraf Tidende, (organ for Kvinde- lige Telegraf funktioners Lands/orening.) Símablaðinu hefir nýlega borist nokkur eintök af »Telegraf Tidende«, sem er gefið út í Kristianiu, og mun fá fram- vegis í skiftum. Blaðið kemui út einu sinni í mánuði, og flylur fróðlegar greinar, bæði um símamál og annað. Peir, sem vilja sjá blaðið, geta fengið það að láni á lesstofu F. í. S. Viljum vér sérstaklega benda öllum simastúlk- um á að lesa það, því þangað geta þær sótt ýmsan fróðleik. í marzblaðið skiifar frk. Gróa Dal- holl grein um bæjarsímann í Reykjavík og fvlgja nokkrar myndir af stöðinni, og enn fremur af simakorti íslands 1924. * * * Ensku víðvarps stöðvarnar heyrasl nú hér á landi, og stundum ágællega. Það sem heyrisl er hljóðfæraslátlur, ræð- ur, fyrirlestrar, prédikanir og ýmsar fréttir. Hér í bænum er töluverður á- hugi farinn að gera vart við sig, á að fá inóttökutæki, til þess að heyra þess-

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.