Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1953, Page 22

Freyr - 01.01.1953, Page 22
16 FREYR Nóbelsverðlaun voru veitt s.l. ár í þriðja sitm mönnum, sem unnið liafa í þágu landbúnaðarvísinclanna. Sá fyrsti x þeim hóp var próf. A. 1. Virtanen, sem fékk þau árið 1945 fyrir rannsóknir og uppgötvanir á sviði btinaðarefna- fra*ði og næringarefnafræði. Arið 1948 fékk svissneski vísindamaðurinn Paul Múller í Basel verðlaunin fyrir það að vera upphafs- maður að hinum fjölbreyttu og mjög notuðu DDT- lyfjum, sem einkurn eru notuð til eyðingar á skoi'dýr- um. Og loks, á árinu 1952, voru verðlaunin veitt smá- lífverufræðingnum Selman A. Waksman, Waksman, sem er rússneskur að ætterni, hefir síðan 1919 unnið að rannsóknum á lífverum 1 jarðvegi og komist að raun urn, að í moldinni var eitthvert undraefni, sem græddi sár. Loks, árið 1945, hafði hann einangrað efni þetta, sem hann vann úr lífverugróðri og gaf því nafnið streptómycin. Streptómycin virðist ekki aðeins verka vel til varnar ýmsum bakteríum, sem valda ígerðum, heldur og fleiri sýklum og gegn berklabakteríunni virðist það virkasta efnið, sem enn þekkist. IFAP tíðindi scgja frá því, að á árinu 1951—52 bafi meira en 200 þúsund bændabýli í U.S.A. fcngið rafmagn. Hafa nti 88% allra bænda í Bandaríkjunum rafmagn. Sama málgagn getur þess, að meira en 33 milljónir smálesta af korni og riis, sem gæti verið nægileg næring handa 150 milljónum manna, sé árlega etið af rottum og skordýrum eða eyðilagt af sveppum. Flytur blaðið rnynd af rottuhóp, sem þyrpist að kornbirgðastöð og tekur freklega til matarins, en í ýmsum löndum eru rottur og önnur kvikindi hrein plága. Þá getur blaðið þcss, að ísland njóti mi aðstoðar FAO til þess að vinna að því að rækta skóga á íslandi og hinelra landbrot, Utanríkisráðherra Póllands heitir Skrzesez.sky. Nafnið er lesið og fram- borið eins og stafirnir segja til!!! Upernisering er nafnið á nýrri aðferð við meðferð mjólkur og er liliðstæða stassaniseringar og pasteuriseringar, í þeim tilgangi framkvæmd að varðveita mjólkina gegn eyði- leggingu þó að geymd sé. Upernisering er framkvæmd á þann hátt, að mjólkin er hituð upp í 145 stig og hitunin varir aðeins eina sekúndu, en kæling fer franr samstundis. A nokkrum stöðum í Sviss er neyzlumjólkin nú uperniseruð og er hún talin halda upprunalegu bragði og öðrum einkennum og geymast vel. í Hollandi voru um 20% af kúnum gervisæddar árið 19.50 og á árinu 1951 ennjrá fleiri, scgir smárit, sem landbúnaðar- ráðuneytið hollenzka hcfir gefið ixt. Nautgriparæktar- félögin, sem leggja stund á sæðingu, voru 151, og þeim hefir farið fjölgandi frá ári til árs. Vothey úr grasi. AIjxjóðaráðslefna var haldin í U.S.A. í ágústmánuði s.l. um grasrækt og gras, sem fóður að sumri og vetri, sem beit, sem liey og vothey. Voru umræðuefnin fjöl- þætt. Geta má t. d. [ress, að enskir vísindamenn sendu ráðstefnunni greinargerð um mikilvægi votheys úr grasi fyrir búfjárafurðaframleiðsluna og var þar m. a. fullyrt, að framleiðsla umræddra afurða gæti tvöfaldast ef gert væri vothey af grasinu og það notað til vetrar- fóðurs. Áskrifendur! Athugið hvort ykkttr vantar einstök blöð í síðasta árgang Freys og tilkynnið afgreiðslunni strax ef svo er. Vér munum bæta úr svo lcngi sem upplagið hrekkur. ------------—- ----------------------------------------------------------------------------------------- Utgefendur: Búnaðarfélag Islands og Stéttarsamband bænda. — Útgáfunefnd: Einar Olafsson, Pálmi Einarsson, Steingr. Steinþórsson. — Ritstjóri: Gísli Kristjánsson. — Ritstjóm, afgreiðsla og innheimta: Lækjarg. 14 B, Reykjavík. Póslh. 1023. Sími 1957. BÚNAÐARBLAÐ Áskriftarverð FREYS er kr. 50,00 árgangurmn. — Prentsmiðjan Edda h.f. A_____________________________________________________________________________________

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.