Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Blaðsíða 15
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 2005 15
Islenski fjárhundurinn
Hefur alltafverið vinsæll,
enda fallegur og góður. Byrj-
að var að ættbókarfæra
hann upp úr 1970. Hann er
rosalega harðger og dugleg-
ur. Hann geltir mikið, sem
telst oft nei-
kvæður eig-
inleiki þótt
hann sé eðl-
islægur teg-
undinni.
Skapgerö: Góð
Hárafar: Mikið
Gelt: Mikið
Útivera: Mikil
Verð: 100-150 þúsund, fer eftir ættinni
BorderCollie
Þetta eru meðal bestu smala-
hundanna. Þeir eru mjög
góðir fyrir þá sem hafa tima
fyrir þá. Meðal elstu íslensku
hundanna, hafa verið hér í
um heila
öld. Hann
hefur
blandast ís-
lenska fjár-
hundinum
mikið.
Skapgerð: Góð, en hefur
lítinn áhuga á okunnugum
Hárafar: Nokkuð
Gelt: Ekki mikið
Útivera: Mikil
Verð: 130 150 þúsund
„Það stefnir í
metár hvað
varðar hvolpa-
got á íslandi
þetta árið"
Labrador.
Labrador er ein elsta tegund
landsins. Hann geltir ekki en
fer mikið úr hárum þrátt fyrir
snöggan feld. Hann erljúfur
og yndislegur með einstakt
skap. Heilsuferill ættarinnar
spilar mikið inn í verð á
hvolpum, þvi margir hundar
hafa mjaðmalosun í ættinni.
Sé leggur
Skapgerð:
Hárafar:
Góð
Fer mikiðúr
hárum
Gelt: Nánast ekkert
Útivera: ímeðallagi
Verð: 100-150 þúsund,
fer eftir ættinni
Schaefer
Þeir eru mjög húsbóndahollir
enda varðhundar í eðli sínu.
Þeir eru hvað næst úlfum í
stofni og eðli þeirra ber því
vitni. Sumir segja þá ekki
hæfa á barnaheimilum eða
með minni
tegundum
hunda. Þeir
eru miklir
vinnuhund-
ar og krefj-
ast erfiðis.
Skapgerð: Stundum varasamir
Hárafar: Nokkuð
Gelt: Ekkimikið
Útivera: Mikil
Verð: 150-160 þúsund
hundsins
laus við
sjúkdóm-
inn er verðið hærra.
Þótt hann þurfi mikla
hreyfíngu sættir hann
sig við litla.
Golden Retriever
Náskyldur labradorhundinum.
Loðinn en fer minna úr hárum
en labrador.
Þetta er góður
veiðihundur
og sækir bráð-
ina.
Skapgerð: Stundum varasamir
Hárafar: Töluvert
Gelt: Ekki mikið
Útivera: Töluverð
Verð: 80-130 þúsund
Chinese Crested
Mjög skemmtilegir hundar
sem koma í tveimur afbrigð-
um; hárlaus nema á höfði og
löppum og alþakinn mjúkum
hárum. Fyrri tegundin er al-
gengari en það koma oftast
einn til tveir hærðir hvolpar í
hverju goti. Þeir eru mjög
barnvænir en
viðkvæmir
þarsemþeir
hafa ekki
feld til hlífðar
Skapgerð. Mjög góð
Hárafar: Nánast ekkert á
hárlausum
Gelt: Nánastekkert
Útivera: Lítil
Verð: 200-250 þúsund
[NÓUKIJI)
l»\U
eins og aðrir hundar.
Husky
Skapgerð: Mjög góð
Hárafar: Töluvert
Gelt: Nokkuð
Útivera: Mjög mikil
Verð: 250 þúsund
Þetta eru vinsælir vinnuhund-
ar. Þeir eru hvað þekktastir
frá eskimóaslóðum þar sem
þeir draga sleða eða vagna.
Þeir þurfa geysimikla hreyf-
ingu og vinnu. Þótt þeir séu
Ijúfír og góðir hundar þarf
að sýna þeim strangan aga
og sýna virki-
lega hver
ræður. Ekki
ermikið
framboð afþessum
hundum hérlendis.
ittíTTOiaa
Boicar
Skapgerð: Góð
Hárafar: Lítið
Gelt: Nánast ekkert
Útivera: Töluverð
Verð: 200-250 þúsund
Dáldið líkir Schaeferhundum
í eðli. Miklir vinnu- og veiði-
hundar og þurfa þvi mikla
hreyfingu. Það er nauðsyn-
legt að eigandi boxers sé
mikil útivistarmanneskja.
Þeirþurfa
mikla vinnu
og ábyrgð.
Um 20 hund-
aráárifæð-
ast hérna.
Einar Páll Tamimi sjálfur fyrir dómi
Hús Einars Páls Tamimi lögfræðings
Gnæfiryfir öörum húsum I Brúnási.
Einar PállTamimi Verekkisjálfurhendur
sinar hétdur hefur ráöiö lögfræðing.
Nágrannar kæra lögfræðing
Deila íbúa við Brúnás í Garða-
bæ við nágranna sinn Einar Pál
Tamimi lögfræðing er komin fyrir
Héraðsdóm Reykjaness. Fyrirtaka
var í málinu í gærmorgun. Ná-
grannar Einars eru ósáttir við hús
Einars sem þeir segja gnæfa of hátt
yfir görðum þeirra, varpa skugga
fyrir sólina og draga úr verðmæti á
eignum þeirra. „Hús Einars Páls
varpar töluverðum skugga á mitt
hús og hefur það dregið stórlega úr
verðmæti eignar minnar," sagði
Björn Rúnar Lúðvíksson, nágranni
Einars Páls, í viðtali við DV í sum-
ar. Hann er einn af fjórum
nágrönnum sem hafa kært Garða-
bæ og Einar Pál. Annar nágranni,
Skafti Gunnarsson, segir ástandið
óbreytt frá því í sumar. „Við bíðum
bara eftir niðurstöðu í málinu,"
segir hann.
Kæra DV á hendur utanríkisráðuneytinu til úrskurðanefndar
um upplýsingamál
Ráðuneytið krafið skýringa
á synjun
Líkt og komið hefur fram hér i
blaðinu hefur DV kært utanríkisráðu-
neytið til úrskurðamefndar um upp-
lýsingamál vegna synjunar á ósk um
upplýsingar um það hverjir hefðu
fengið í hendur diplómatísk vegabréf
og þjónustuvegabréf i tíð Davíðs
Oddssonar. Enda verður ekki með
góðu móti séð að slíkar upplýsingar
snerti persónulegt líf viðkomandi.
Kom synjunin fram í bréfi sem Helgi
Gíslason prótókollsstjóri ráðuneytis-
ins sendi blaðinu eftir að honum
hafði borist bæði munnleg og skrifleg
fýrirspum.
Páll Þórhailsson lögmaður hjá for-
Utanríkisráðuneytið
Neitar aö láta afhendi
I upplýsingar um hand-
hafa diplómatlskra og
Þjönustuvegabréfa.
sætisráðuneyti er milligöngumaður
og hann hefur sent kæmna til utan-
ríkisráðuneytis til umsagnar og er því
veittur frestur til 14. október til að
koma með rökstuðning fyrir ákvörð-
uninni um synjun. Fljótíega upp úr
þvf verður unnt að úrskurða í málinu.
í bréfi til utanríkisráðuneytis er þess
óskað sérstaklega að upplýst verði
með hvaða hætti skrá um handhafa
slíkra vegabréfa er haldin og hvemig
meðferð hennar er háttað.